Morgunblaðið - 11.08.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988
29
Frá hjálparstarfi Amúrt i Eþíópíu.
Tíu þúsund króna verðlækkun!
Austurlenskt smarétta-
hlaðborð til styrktar
hjálparstarfi í Afríku
Austurlenskir jurtaréttir verða
á boðstólum í Risinu nk. laugar-
dag fyrir þá sem langar að kynna
sér þetta fjölbreytta og holla fæði.
Á hlaðborðinu verður mikill fjöldi
ýmissa framandlegra smárétta
þar sem sojaprótein og hveitiglút-
en er notað í stað kjöts á forvitni-
legan hátt.
Á Hlaðborði ’88 verða fluttir þjóð-
legir söngvar og dansar frá Austurl-
öndum og Filippseyjum.
Að Hlaðborði ’88 standa sameig-
inlega Amúrt^ hjálparstofnun An-
anda Marga á Islandi, og Rava, lista-
og menningardeild Ananada Marga.
Markmiðið er að afla §ár til um-
fangsmikils hjálpar- og þróunar-
starfs sem Amúrt stendur fyrir í
Burkina Fasso í Afríku.
Hlaðborðið er haldið í Risinu,
Hverfísgötu 105, laugardaginn 13.
ágúst og stendur frá kl. 18.00 til
21.00. Aðgöngumiðar eru seldir við
innganginn og í heilsuvöruverslun-
um.
(Úr fréttatílkynningu.)
Eldhúsinnrétting frá Ármannsfelli hf.
Ný verslun:
Allt fyrir eldliús og bað
NÝ VERSLUN verður opnuð í
Faxafeni 5 i Skeifunni á morg-
un, föstudaginn 12. ágúst. Versl-
un þessi heitir Eldhús og bað.
í Eldhúsi og baði verður boðið
upp á vaming fyrir eldhús og bað-
herbergi og þar verður hægt að
fá allt sem til þarf í þessi tvö her-
bergi, allt frá minnstu smávöru
upp í heilar innréttingar.
Verslunin verður meðal annars
með íslenskar innréttingar frá Ár-
mannsfelli hf. og Poggenpohl-
innréttingar sem eru vestur-þýsk
hönnun.
Framkvæmdastjóri Eldhúss og
baðs hf. er F. Gunnar Ámason.
(Fréttatilkynning)
Fiskverö á uppboösmörkuöum 10. ágúst.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 42,50 41,00 41,41 46,661 1.932.413
Ýsa 43,00 41,00 42,05 1,167 49.107
Ufsi 19,00 19,00 19,00 0,551 10.475
Karfi 15,00 15,00 15,00 0,224 3.368
Hlýri 18,00 18,00 18,00 2,142 38.562
Langa 15,00 15,00 15,00 0,054 815
Samtals 40,05 50,802 2.034.740
Selt var úr Víði HF og Krossvík AK. [ dag verða m.a. seld 20
tonn af blönduöum fiski frá Hraðfrystihúsi Stöðvarfjarðar og
0,5 tonn af lúðu frá Stakkholti hf. í Ólafsvík.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 39,50 38,50 39,43 20,460 805.758
Ýsa 68,00 44,00 58,19 4,996 290.720
Hlýri 22,00 21,00 21,38 1,769 37.830
Langa 10,00 10,00 10,00 0,108 1.080
Lúöa 85,00 85,00 85,00 0,010 850
Grálúða 15,00 15,00 15,00 0,247 3.705
Skarkoli 45,00 29,00 31,81 0,268 8.524
Samtals 41,26 27,858 1.149.467
Selt var úr Ottó N. Þorlákssyni RE, Þorláki ÁR og Klængi ÁR.
f dag verða m.a. seld 20 tonn af karfa, 35 tonn af þorski, 4 tonn
af ýsu og 2 tonn af ufsa úr Þrymi BA og Ásbirni RE.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Karfi 30,50 30,00 30,25 17,200 520.300
Samtals 30,25 17,200 520.300
Selt var úr Unu í Garði GK. í dag verða m.a. seld 50 tonn,
aöallega af, þorski og ýsu, úr Eldeyjar-Hjalta GK. Á morgun
veröa m.a. seld 18 tonn af þorski, 5 tonn af ýsu og 8 tonn af
ufsa úr Höfrungi II GK.
Það Er Engin
Ritvél
Sem Stendur
Jafnfætis
Fadt 9401
Nú á tilboðsverði kr. 32.500,-
(kostaði áður 42.500,-)
Facit rafeindaritvélin er sú ritvél sem vakið
hefur hvað mesta athygli undanfarið.
Athyglin beinist jafnt að smekklegri hönnun
og tæknilegri fullkomnun.
T
jjL IL' fL [tj [UTL: TbÍUTIT—
ILP=E
Facit 9401 vinnur hljóðlega og ákveðið frá
fyrstu snertingu við sérstaklega lágt
lyklaborðið sem gerir vélritun á Facit
áreynslulausa og þægilega.
Takmarkaður fyöldi ritvéla á þessu tilboði.
GISLI J. JOHNSEN SF.
Nýbýlavegi 16, sími 641222, Kópavogi
n 1
Vestur-þýskir
vörulyftarar
G/obus/
LAGMULA 5. S 681555