Morgunblaðið - 11.08.1988, Page 31

Morgunblaðið - 11.08.1988, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988 Alagning opinberra gjalda í Reykjavík 1988: Hæstu heildargjöld lögað- ila 136,8% hærri en í fyrra Lögaðilar í Reykjavik sem greiða kr. 9.500.000 og þar yfir LANDSBANKI íslands greiðir hæst heildargjöld lögaðila í Reykjavík, samkvæmt álagningu opinberra gjalda á þessu ári, alls 230.515.144 krónur. Það er 133.155.718 krónum meira en SÍS greiddi í fyrra, sem þá greiddi hæst heildargjöld lögað- iia í Reykjavík, aUs 97.359.426 krónur. Hæstu heildargjöld lög- aðila hafa þvi hækkað um 136,8% á milli ára. Ný á listanum yfir 18 gjaldhæstu lögaðila, frá fyrra ári, eru fyrirtækin Ingvar Helga- son hf., Iðnaðarbanki íslands hf. og Árvakur hf. Út af listanum falla Oddi, prentsmiðja hf., Mjólkursamsalan og Samvinnu- tryggingar. Að öðru leyti hafa sömu fyrirtækin færst til á listan- um og hafa gjöld þeirra ýmist hækkað eða lækkað. Sem dæmi um hækkun gjalda má nefna að Landsbanki íslands, sem nú greiðir rúmar 230 milijónir, greiddi í fyrra tæpar 75 milljónir króna í heildargjöld. Eimskipafélag íslands hækkar úr tæpum 56 millj- ónum í rúmar 147 milljónir og Bún- aðarbankinn hækkar úr rúmum 18 milljónum í rúmar 108 milljónir króna. Olíufélagið hf. greiðir hins vegar mun lægri gjöld nú en í fyrra, eða rúmar 39 milljónir samanborið við rúmar 73 milljónir í fyrra. Hæstan tekjuskatt greiðir nú Landsbankinn, tæpar 168 milijónir og hefur hækkað úr rúmum 28 milljónum í fyrra. Þá var hins veg- ar Olíufélagið hf. hæst með tæpar 52 milljónir króna í tekjuskatt, greiðir nú rúmar 13 milljónir. Hér fara á eftir töflur yfír sam- setningu álagðra opinberra gjalda í Reykjavík árið 1988 og um hæstu gjaldendur í hveijum skattflokki lögaðila. Opið hús fyr- ir erlenda ferðamenn í „OPNU húsi“ i Norræna húsinu fimmtudagskvöldið 11. ágúst kl. 20.30 heldur Þór Magnússon þjóð- minjavörður fyrirlestur um torf- bæi og gömul hús f eigu Þjóðminja- safnsins og sýnir litskyggnur. Fyr- irlesturinn verður fluttur á sænsku. Eftir kaffihlé verður sýnd kvikmyndin „Sveitin milli sanda" með norsku tali. Þetta er næstsíðasta Opna hús á þessu sumri, en fímmtudaginn 18. ágúst mun Helga Jóhannsdóttir þjóð- lagasafnari tala um íslensk þjóðlög og leika tóndæmi. í anddyri hússins stendur nú yfir sýning á íslenskum steinum og í sýn- ingarsal er sýning á landslagsmál- verkum eftir Jón Stefánsson. Bókasafnið og kaffístofan verða opin til kl. 22.00. í bókasafni liggja frammi bækur um íslands og íslensk- ar hljómplötur. Aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning) Upphædir kr. 653.030.486 Fjoldi. 7.384 434.037.779 22.794 841.520 1.570 4.532.239 5.533 14.254.923 4.946 56.126.244 1.750 12.633.786 1.571 43.482.672 7.266 6.652.496 5.881 215.812.620 5.540 355.863.042 8.772 14.119.350 1.301 42.534.950 1.853.922.107 636 4.325.608 1.237 87.611.068 7.818 1.672.397 954 247.978.430 9.556 298.486.823 10.262 165.849.394 4.180 Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1988 Menn: Tekjuskattur Eignarskattur Slysatr. v/heimilisstarfa Kirkjugarðsgjald Slysatryggingagjald Lífeyristryggingagjald Atvinnuleysistiyggingagj ald Sérstakur eignarskattur Vinnueftirlitsgjald Aðstöðugjald Útsvar Iðnlána- og iðnaðarmálagjald Sérstakur skattur á skrifst. og verslunarhúsnæði Skattafsl. tíl gr. útsvars Skattafsl. til gr. eignarskatts Skattafsl. til gr. sérsL eignarsk. Barnabótaauki Vaxtaafsláttur Húsnæðisbætur Fjöldiáskrá 71.732 Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1988 Lögaðilar: Tekjuskattur Eignarskattur Kirkjugarðsgjald Slysatryggingagjald Lífeyristryggingagjald Atvinnuleysistryggingagj ald Sérstakur eignarskattur Vinnueftirlitsgjald Aðstöðugjald Iðnlána- og iðnaðarmálagjald Sérstakur skattur á skrifstofu og verslunarhúsnæði Fjöldi á skrá 6.230. Hæstu heildargjöld lögaðila skv. álagningarskrá 1988 þ.e. kr. 30.000.000 og þar yfir Upphæð kr. 1.731.333.806 Fjöldi: 1.653 337.311.314 2.319 29.182.655 3.658 114.339.758 2.955 1.012.190.600 2.962 104.107.968 2.379 88.766.093 2.301 48.727.568 2.957 1.389.641.270 3.663 88.389.290 723 168.183.390 540 5.112.173.712 1. Skv. álagningarskrá manna 1988 kr. 1.853.922.107 2. Skv. álagningarskrá lögaðila 1988 kr. 5.112.173.712 Samtals kr. 6.966.095.819 1. Landsbanki íslands kr. 230.515.144 2. Eimskipafélag íslands hf. kr. 147.457.602 3. Samband ísl. Samvinnufélaga svf. kr. 111.846.102 4. Búnaðarbanki íslands kr. 108.345.236 5. Reykjavíkurborg kr. 98.478.632 6. Flugleiðir hf. kr. 89.283.102 7. IBM World Trade Corp. kr. 79.190.315 8. Ingvar Helgason hf. kr. 70.980.337 9. Húsasmiðjan hf. kr. 58.831.888 10. Hagkaup hf. kr. 58.088.840 ll.Heklahf. kr. 53.087.806 12. Iðnaðarbanki fslands hf. kr. 52.584.263 13. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf. kr. 48.747.503 14. VífilfeU hf. kr. 43.889.456 15. Olíufélagið hf. kr. 39.461.332 16. Sláturfélag Suðurlands svf. kr. 35.145.250 17. Skeljungur hf. kr. 32.418.806 18. Árvakur hf. kr. 31.616.168 Upplýsinga- bæklingur um sæluhús ÚT er kominn þjá Ferðafélagi ís- lands bæklingur um sæluhús fé- lagsins og deilda þess en þær eru 10 viðs vegar um landið. Bæklingurinn er litprentaður og í honum eru myndir af öllum húsunum og upplýsingar um gistirými og ann- íið er varðar húsin. Getið er um bún- að i húsunum, hversu margir geta gist þar í einu og leiðir að þeim, svo að eitthvað sé nefnt. (Úr fréttatilkynningu). Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. yfir í tekjuskatt 1. Landsbanki íslands 2. Búnaðarbanki íslands 3. Eimskipafélag íslands hf. 4. IBM World Trade Corp. 5. IngvarHelgason hf. 6. Iðnaðarbanki íslands hf. 7. Húsasmiðjan hf. 8. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf. 9. Vífilfell hf. 10. Heklahf. 11. Árvakurhf. 12. Mjólkursamsalan 13. Garðboranir hf. 14. Sparisjóður Vélstjóra 15. Olíufélagið hf. 16. Kredidkort hf. 17. Rydens-kaffi hf. 12.000.000 ogþar í aðstöðugjöld 1. Samband ísl. Samvinnufélaga svf. kr. 65.460.880 2. Hagkaup hf. kr. 34.605.580 3. Fiugleiðir hf. kr. 27.241.750 4. Eimskipafélag íslands hf. kr. 26.670.530 5. Hekla hf. kr. 22.670.420 6. Sláturfélag Suðurlands svf. kr. 17.677.360 7. Samvinnutryggingarg.t. kr. 15.623.620 8. Húsasmiðjan hf. kr. 13.517.780 9. Mikligarður sf. kr. 12.994.650 10. Ingvar Helgason hf. kr. 12.427.730 11. Sjóvátryggingarfélagíslands hf. kr. 11.818.770 12. Bílaborg hf. kr. 11.468.020 13. Víðir verslun sf. kr. 11.375.000 14. Kaupfélag Reykjavíkur og nágr. svf. kr. 11.189.110 15. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf. kn 10.085.550 16. Veltirhf. kr. 9.859.290 17. Kjötmiðstöðin hf. kr. 9.750.000 18. Sveinn Egilsson hf. kr. 9.569.060 19. Tryggingarmiðstöðin hf. kr. 9.534.89£t. Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 3.000.000 og þar yfir í eignarskatt og sérstakan eignarskatt 1. Landsbanki íslands 2. Eimskipafélag íslands hf. 3. Samband ísl. Samvinnufélaga svf. 4. Flugleiðir hf. 5. Búnaðarbanki íslands 6. Olíufélagið hf. 7. Skeljungur hf. 8. IBM World Trade Corp. 9. Húsasmiðjan hf. 10. Sláturfélag Suðurlands svf. 11. Sameinaðir verktakar hf. 12. Olíuverslun íslands hf. 13. Vífilfell hf. 14. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf. 15. Þýsk-íslenska hf. 16. Hekla hf. 17. Héðinnhf. kr. 35.837.104 kr. 26.784.679 kr. 20.557.584 kr. 16.337.160 kr. 14.422.195 kr. 13.691.736 kr. 11.514.093 kr. 5.057.859 kr. 4.938.591 kr. 4.369.103 kr. 4.070.74Ar kr. 4.052.860 kr. 3.545.884 kr. 3.469.825 kr. 3.376.130 kr. 3.144.430 kr. 3.144.021 kr. 167.685.531 kr. 83.602.652 kr. 72.444.868 kr. 60.367.101 kr. 54.594.692 kr. 42.596.841 kr. 36.159.955 kr. 32.275.496 kr. 25.992.038 kr. 21.181.253 kr. 21.151.818 kr. 20.437.709 kr. 18.000.000 kr. 15.745.410 kr. 13.125.366 kr. 12.299.625 kr. 12.000.000 ÍÞRÚIPR JHor0unliIa&tÞ Evrópumeist- aramúMhér lálandi 19901 Listi y*« laooatekju* NBA-letkmanna brtof i tyrsta stupn Pétur Guðamindsson með 7,4 milljónir á ári Veiði, bí/ar, hreysti Auglýsingar í íþróttablaðið þurfa að hafa borist auglýsingadeild fyrir kl. 16.00. á föstudögum. *q / ffajrgtittltfiiM bláð allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.