Morgunblaðið - 11.08.1988, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — a tvinna - - atvinna
Kennara vantar
við grunnskólann í Grímsey sem fyrst.
Upplýsingar í símum 96-73123 og 96-73115.
Kennarar
Dönskukennara vantar í Alþýðuskólann á
Eiðum. Boðið er uppá ódýrt húsnæði og
ágæta vinnuaðstöðu.
Upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821.
Skólastjóri.
Atvinna
Óskum að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa
í hálfs- og heilsdagsstörf í kjötvinnslu okkar.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 54489.
Síldog fiskur,
Dalshrauni 9b, Hafnarfirði.
Kjötiðnaðarmaður
Óskum að ráða til starfa kjötiðnaðarmann
eða mann með reynslu til að sjá um kjötborð
í verslun félagsins.
Upplýsingar gefa Ingi Már í síma 97-71300
og Sigurður í síma 97-71301.
Kaupfélag Fram, Norðfirði.
Sjúkraþjálfari óskast
Okkur. vantar sjúkraþjálfara til starfa á Höfn
í Hornafirði. Öll aðstaða fyrir sjúkraþjálfun
auk íbúðarhúsnæðis.
Upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason, Skjól-
garði, símar 97-81118 og 81221.
Ræsting
Opinber stofnun nálægt Hlemmtorgi í
Reykjavík óskar eftir að ráða einn eða tvo
starfsmenn til ræstingar á 2 x 354 fm skrif-
stofuhúsnæði eða samtals 708 fm.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. með
helstu upplýsingum og símanúmerum fyrir
15. ágúst nk. merktar: “Ræsting - 8631“.
—
Létt þrif
Fyrirtækið er stór byggingavöruverslun í
Reykjavík.
Starfið felst í léttum þrifum í verslun s.s.
afþurrkun af hillum, vörum og tilfallandi.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu röskir
og snyrtilegir. Æskilegur aldur er 35-60 ára.
Vinnutími er samkomulag, en bæði getur
verið um hálfs- og heilsdagsstörf að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst
nk. Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Alleysmga- og rádnmgaþjonusta
Lidsauki hf. W
Skólavorðustíg la - 101 Reykjavik - Simi 621355
„Au pair“ Svíþjóð
Fjölskylda á góðum stað í Svíþjóð óskar efir
„au pair" stúlku til að gæta tveggja barna
hálfan daginn. Góð aðstaða. Laust strax.
^yVETTVANGUR
^ STARFSMIDl.UN
Skólavörðustíg 12, simi 623088.
Matráðskona
óskast í mötuneyti Alþýðuskólans á Eiðum.
Upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821.
Bátur óskast
38 ára gamall maður með skipstjóraréttindi
óskar eftir að vera með 70-150 tonna bát á
trolli eða snurvoð. Löndunarstaðir Vest-
mannaeyjar eða Þorlákshöfn.
Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 98-12461.
Skrifstofustarf
óskast
40 ára kona með verslunarpróf, (útskrift
vorið 1988) ritvinnslukunnáttu og reynslu af
skrifstofu- og ritarastörfum óskar eftir vel
launuðu starfi hálfan daginn með hressu
fólki.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15.
ágúst merkt: „D - 1148“.
Skólastjóra og
kennara
Skólastjóra og kennara vantar við Brúarás-
skóla á Fljótsdalshéraði. Þetta er heimavist-
arskóli með um 30 börnum í 1. til 8. bekk.
Skólinn er í nýju húsnæði 27 km frá Egils-
stöðum. Odýrt fæði og húsnæði.
Upplýsingar í síma 97-11912.
Vélaverkfræðingur
Vélaverkfræðingur óskar eftir framtíðar-
starfi. Nánari upplýsingar í síma 680442 eða
tilboð send auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 14545“ fyrir 15. ágúst.
Ég hef plássið
Fótaaðgerðardömur og nuddarar! Vantar
ykkur aðstöðu?
Upplýsingar í símum 79262 og 79271.
Kvöld- og helgar-
vinna
Viljum ráða hresst, snyrtilegt og samvisku-
samt starfsfólk í hin ýmsu þjónustustörf, s.s.
í dyravörslu, á bari og í sal.
Upplýsingar veittar á staðnum í kvöld kl.
20.00 til 22.00.
Skúlagötu 30.
Ræstingar - býtibúr
Starfsfólk óskast í ræstingar og býtibúr.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500.
Atvinnurekendur
Ungur bakari óskar eftir atvinnu, samt ekki
við bakstur. Margt kemur til greina.
Vönduð vinna fyrir góð laun.
Tilboð merkt: „Framtíðarstarf - 4343“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. ágúst.
Flokksstjóri
Viljum ráða flokksstjóra til starfa við skipa-
og vélaviðgerðir.
Véismiðja Hafnarfjarðar,
sími50145.
Kartöflur
Óska eftir aðilum til að selja kartöflur úr 10
gámum, sem verða staðsettir í Reykjavík,
Hafnarfirði og Garðabæ ,allir í grennd við
stórmarkaði.
Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn
nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 30. ágúst merkt: „K - 6917“.
Kennara vantar
í hressilegt uppeldis- og sérkennslustarf við
Bústaðaskóla á komandi vetri.
Upplýsingar í símum 33000 og 33628.
Skólastjóri.
Meinatæknir
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs vantar
meinatækni til starfa sem fyrst.
Allar upplýsingar um starfið veitir deildar-
meinatæknir í síma 92-14000.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25.
ágúst nk.
Framkvæmdastjóri
Holtaskóli, Keflavík
Kennara vantar að Holtaskóla næsta skóla-
ár. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði,
raungreinar, samfélagsfræði og enska.
Jafnframt er laus staða smíðakennara. Skól-
inn er einsetinn og öll aðstaða mjög góð.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597
og yfirkennari í síma 92-11602.
Skólastjóri.
Umsjón með
mötuneyti
Fyrirtækið er rótgróin byggingavöruverslun
í Reykjavík.
Starfið felst í léttri matreiðslu, þ.e. hita súpu
og smyrja brauð í hádegi, sjá um morgun-
og síðdegiskaffi og meðlæti ásamt almennri
umsjón með mötuneytinu.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi ein-
hverja reynslu af sambærilegu. Áhersla er
lögð á þrifnað og samviskusemi.
Vinnutími er frá kl. 9-17 alla virka daga.
Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta
LiÓsauki ht @
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355