Morgunblaðið - 11.08.1988, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988
-t
’ Nýtt dagheim-
ili í Seljahverfi
Nýtt dagheimili tekur til starfa við
Jöklasel í Breiðholti í haust. Gert
er ráð fyrir að þar verði rúm fyrir
90 böm á einni dagheimilisdeild og
tveimur leikskóladeildum.
Morgunblaðið/Sverrir
Leiðrétting
í frétt sl. þriðjudag um leigu
Kaupfélags Árnesinga á nær
öllum rekstri Kaupfélags Vest-
ur- Skaftfellinga var sagt að
allt starfsfólk Kf. V-Skaft. hefði
verið ráðið til KÁ. Hið rétta er
að eingöngu starfsfólk þeirra
deilda sem KÁ tekur á leigu
hefur verið ráðið til starfa. Eru
hlutaðeigendur beðnir velvirð-
ingar á þessari missögn.
— Sig. Jóns.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
16. -21. ágúst (6 dagar): Fjörður
- Rateyjardalur - Náttfaravfkur.
Nokkur sæti laus (hámark 12
farþegar). Fararstjóri: Stefán
Kristjánsson.
17. -21. ágúst (5 dagar): Þórs-
mörk - Landmannalaugar.
Gengið frá Þórsmörk til Land-
mannalauga. Fararstjóri: Jón
Gunnar Hilmarsson.
19.-24. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Páll Ólafsson.
24.-28. ágúst (5 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjórii.Kristján Maack.
26.-31. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Sigurður Kristjáns-
son.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag fslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafélags-
ins -12.-14. ágúst
1. Þórsmörk - glst í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Gönguferðir. frábær gistiað-
staða. Sumarleyfi i Þórsmörk hjá
Ferðafélagi íslands er ofarlega á
óskalista þeirra sem vilja hvítd i
sumarleyfinu.
2. Landmannalaugar - Ekfgjá
Gist í sæluhúsi F.f. í Laugum.
Ekið i Eldgjá, gengið að Ófæru-
fossi.
3) Álftavatn - Háskerðingur.
Gist í sæluhúsi F.f. við Álftavatn.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag fslands.
fbmhjólp
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þribúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreyttur söngur. Sam-
hjálparvinir gefa vitnisburði
mánaðarins og kór þeirra syng-
ur. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Trú og líf
Smlftjuvcgl 1 . Kópavogl
Samkomur þessa viku meö Eng-
lendingnum, John Cairns föstu-
dag og laugardag kl. 20.00 og
sunnudag kl. 17.00 á Smiðjuvegi
1.
Mikil lofgjörð og beöið fyrir sjúk-
um. Þú ert velkominn.
m
Útivist,
Helgarferðir 12.-14. ágúst:
1. Þórsmörk - Goðaland. Góð
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Gönguferðir við allra hæfi.
2. Básar - Flmmvörðuháls -
Skógar. Gengið á laugardegi yfir
hálsinn, ca 8 klst. Sund í Selja-
vallalaug eftir gönguna. Gist I
Básum.
Munið ódýra sumardvöl f Úti-
vistarskálunum Básum.
Brottför miðvikudagsmorgna,
föstudagskvöld og sunnudags-
morgna. Þægileg gistiaöstaöa í
fallegu umhverfi.
Ðagsferðir f Þórsmörk afla
sunnudaga. Verð 1200 kr.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Strandganga f landnámi Ingólfs
19. ferð sunnud. 14. ágúst kl.
10.30 og 13. Fjölmenniðl
Sjáumstl
Útivist.
l^j ÚtÍVÍSt, G.o„n„,l
Sumarleyfisferðir Útivistar:
1. Tröllaskaginn 19.-24. ágúst.
Stórgóð ferð. Tilkomumiklir firðir
og fjöll. Ekið í Barkardal og geng-
inn Hólamannavegur aö Hólum.
Gist i skála. Síðan ekið til Slglu-
fjarðar og gengið í eyöifjöröinn
Héðinsfjörð. Göngutjöld. Farar-
stjóri Reynir Sigurðsson.
2. Sumardvöl í Þórsmörk. Eig-
irðu ennþá sumarfrí ættiröu að
kynna þér sumardvö! i Básum.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Sunnudagur 14. ágúst:
Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr. 1200. Enn er ekki of
áliðiö fyrri dvöl í Þórsmörk. Leit-
ið upplýsinga um verð og að-
stöðu fyrir sumarleyfisgesti í
Skagfjörðsskála á skrifstofu F.f.
Kl. 08. Stóra Björnsfell - Kaldi-
dalur.
Ekið um Kaldadal og Linuveg og
gengið þaöan á Stóra Björnsfell.
Verð kr. 1200.
Kl. 13. Eyðibýlin á Bláskóga-
heiðinni.
Ekið um Þingvelli aö Sleðaási
og gengiö þaðan um eyðibýlin.
Létt gönguferð. Verð kr. 800.
Miðvikudagur 17. ágúst.
Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð.
Verð kr. 1200.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag fslands.
Trú og líf
Smiðjuvcgl 1, Kópavogi
Vestmannaeyjum
Samkomuherferð út þessa viku
með prédikaranum Tony Fitz-
gerald í Hallarlundi öll kvöld kl.
20.30.
Mikil lofgjörö og beðið fyrir sjúk-
um. Þú ert velkominn.
Smiðjuvegi 1, Kópavogi
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Ásmundur Magnússon prédikar.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn
i kvöld kl. 20.30 verður almenn
samkoma. Föstudagskvöld kl.
20.30 minningarsamkoma um
BetsyJónsdóttur. Allirvelkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur i kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Garðar
Ragnarsson.
Rafvirkjavinna. S. 686645
Læríðvélritun
Ágústnámskeiö eru aö hefjast.
Vélritunarskólinn, s.28040.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ]
Útboð
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar
eftir tilboðum í lóðarfrágang (malbikun,
hleðslur, túnþökur og hellulögn) við fjölbýlis-
.húsin Hlíðarhjalla 51-61.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7,
Kópavogi, 3. hæð, gegn skilatryggingu,
föstudaginn 19. ágúst 1988 kl. 15.00.
VMcfræðistofa
W\JÍawM/GuÖnrkmtdar Magnússonar
■■MV / VtrtdmðiréðgiálarFRV. Hamraborg 7.200Kópavogi- S. (91)42200. Nnr. 3091-7460
Útboð
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar
eftir tilboðum í jarðvinnu (grunnar) við fjölbýl-
ishúsin Hlíðarhjalla 63-73.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7,
Kópavogi, 3. hæð, gegn skilatryggingu,
föstudaginn 19. ágúst 1988 kl. 15.00.
mÆSSBB VBrkfræðistofa
æXJMMWM/Guðmundar Magnússonar
/ VeMmtHáiaálirmVHanvabKS 7,200K6eava)l. S.(9!l4ZV0. Nnr.309l-7ie0
Skjalaskápar
Tilboð óskast í 5 skjalaskápa á brautum.
Stærð:
Hæð: 2.35 sm.
Lengd: 1.30sm.
Dýpt: 30 sm.
Nánari upplýsingar fást hjá Útflutningsráði
íslands, sími 688777
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
önnur og síðari fara fram á eftirtöld-
um fasteignum á skrifstofu embætt-
isins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði,
þriðjudaginn 16. ágúst 1988:
Kl. 10.00, Botnahlíö 4, Seyöisfiröi, þingl. eign Jóns R. Dómaldssonar
eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar, hdl., lögmanna Hamraborg 12,
Lögfræöistofu Guðjón Steingrimssonar, veðdeildar Landsbanka Is-
lands og Brunabótafélags íslands.
Kl. 11.00, Sjávarbliki, Borgarfirði eystra, þingl. eign Helga H. Jónsson-
ar eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ lönaöarbanka fslands og
Árna Halldórssonar, hrl.
Kl. 14.00, Hafnargötu 13a, Bakkafiröi, Skeggjastaðarhreppi, þingl.
eign Yngva Þ. Kjartanssonar, eftir kröfu Árna Halldórssonar, hrl.,
Þórðar Þórðarsonar, hdl., Eggerts Ólafssonar, hdl., Ólafs Axelsson-
ar, hrl., Árna Pálssonar, hdl. og Brunabótafélags íslands.
Kl. 16.00, Sunnufelli 5a, Fellabæ, þingl. eign Einars S. Sigursteinsson-
ar, eftir kröfu Kristjáns Ólafsonar, hdl., og Reynis Karlssonar, hdl.
Kl. 17.00, Öldugötu 13 e.h., Seyðisfirði, þingl. eign Páls Viktorsson-
ar og Guörunar Kristinsdóttur en talin eign Baldvins Þorsteinssonar
eftir kröfu Árna Halldórssonar, hrl.
Sýslumaður Norðurmúlasýslu.
Bæjariógeti Seyðisfjarðar.
Matvöruverslun
- sérstakt tækifæri -
Ein af þekktari matvöruverslunum borgarinn-
ar verður væntanlega til sölu á næstunni.
Mikil velta og stöðug. Aðstaða öll góð.
Um er að ræða húsnæði, innréttingar og
vörulager.
Þeir, sem hefðu áhuga og óska frekari upp-
lýsinga, sendi nöfn sín til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „Kjörbúð-trúnaðarmál-4344“.
| húsnæði óskast
íbúð óskast
Óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð
í Garðabæ eða Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 42545, Jóna.
Tvær stúlkur
Tvær stúlkur frá Akureyri, nítján ára og
tvítug, óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í
Reykjavík eða nágrenni, frá og með 1. okt.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og
reglulegum afborgunum heitið.
Upplýsingar gefur Anna ívarsdóttir í síma
96-24219 milli kl. 18.00-22.00 öll kvöld.
i