Morgunblaðið - 11.08.1988, Side 36

Morgunblaðið - 11.08.1988, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hlutdrœgni Ég hef aldrei skilið Vatns- berann. Þess vegna hef ég heillast af honum og þurfti á sínum tíma að giftast einu eintaki. Það hefur verið gott hjónaband en þýðir augljós- lega að ég er hlutdraegur þeg- ar merkið er annars vegar. Ég ætti á hinn bóginn .ekki að afsaka slíkt, því nýjustu rannsóknir í eðlisfræði sýna að rannsakandinn hefur alltaf áhrif á niðurstöðuna. Þess vegna er ég farinn að hallast að því, í aðra röndina, að visindamaðurinn eigi að byija á því að tjá hlutdrægni sína, þannig að njótandi viskunnar eigi auðveldara með að sjá hvað er hvað. Hœfileikar Vatnsbera í dag er röðin komin að hæfi- leikum Vatnsberans (21. jan. —19. feb.). Það að taka þetta ágæta merki fyrir er ekki auðvelt þvi Vatnsberinn vill ekki láta ræða um sig sem slíkan. Vitund hans tilheyrir nú einu sinni mannkyninu, eða eins og oftar er sagt, hann er ópersónulegur. Hann reynir að sjá sjálfan sig sem hluta af stærri heild og í þvi hjáipa öðrum. Vatnsberinn Það sem ég dáist helst að í fari þeirra Vatnsbera sem ég þekki er yfirvegun og heiðar- leiki. Réttlætiskennd er einn- ig rik. Það að allir fái að njóta sín er einkennandi fyrir merk- ið. Þó ég reyni hér að lýsa merkinu fínn ég fyrir því, sem ekki ósjaidan gerist, að ég hnýt um orðin. Það sem ég á við er að það er erfitt að lýsa orku lífsins með orðum. HeiÖrikja Hæfiieiki Vatnsberans er fólginn í heiðrfkju, i þeim hæfileika að skapa hæð, logn og sólskin þegar stormar geisa í mannlífi. Þegar ég snýst ruglaður í hringi í kringum sjálfan mig og tapa áttum og yfirsýn, þá leita ég til Vatnsberans og hann vísar mér veginn. Hann lyftir srjón minni upp yfír smáskitu hins dagiega veruleika og bendir mér á heiðarlöndin fögru, eða málefni sem eru fyrir utan dægurþrasið. „Gulli minn, þetta er ekki rétt hjá þér.“ Það sem ekki er rétt hjá mér er oftast siðfræðin. Moldin flýgurekki Það er erfítt fyrir Naut að haida fluginu og iýsa Vatns- bera. Hann er loft og er því hugsun, andi og flug, en aum- ingja Nautið er jörð, mosi, klettar og hraundrangar. Þó er ég persónulega veiiandi leirhver. Jörð, vatn, eldur, Naut, Fiskur, Ijón. Heimur vitsmuna Hvernig er best að lýsa hæfi- leikum Vatnsberans? Hvað á ég t.d. að segja um Vatns- berana, Friðrik Ólafsson, Jó- hann Hjartarson og Margeir Pétursson? Sigrar þeirra eru á sviði andans, þeir geta hugsað. Þeir hafa yfirsýn yfir heim flókinna rökþrauta. Yfir þeim öllum hvilir ákveðin ró- semd ogyfirvegun sem hlýtur að teljast til hæfileika. Viröing Tveir menn sem ég þekki, án þess að þeklqa, þvf Vatns- berar eru kurteisir, án þess að bjóða hættunni heim, hafa Tungl í Vatnsbera í þriðja húsi. Þeir eru báðir ritstjórar yfir stóru blaði sem nýtur virðingar ailra, sem gista þá sveit sem blaði þeirra er dreift til. Báðir þessir menn eru ihaldssamir, en framsæknir. Þeir birta heiminn í blaðinu sínu, en vanda sig við efnis- tökin og krefjast þess að gætt sé fyllstu virðingar. Þannig er Vatnsberinn. i?!????!?!?!???!11!1.................................................................................................................... GARPUR Z ZAWSÖKNASTOFU vopha er_ veiscA í VLEFNf AF ÚruEFN/N6U AA/RÖNDU SE/U SPNÞIHERRA ALVEG AÐ GNOA APAM, VOPNI, FAfHO FFA pyeUNUM'EG MPFAOFOMASr AFTVP TtL V/NNU MINNAN fjyfA VEPKEFNtp /MTT BL/es AF VKKUp SOK/cANAt HMM- VONA BAPA ABÍPETm. SMN SLEPPI é& /UEÐ SKÓNA é&CEMH - OA : ::::::::::: :::::::::::::::::::::: Hííífimi ::::: ::::::: ::::::: :::::::::::::::::::: GRETTIR GG SEGI EKXI AÐ pil SÉRT FEITOR, EKl. TOMMI OG JENNI i s / ■ •• \ / \ fCÖTTUg F£/p ■ ff/p hann Eve A4EF? ' V é þ/iÐA A£> BOÐA OGÆFU ry&ie 3: ijiiij!ðjjijjillljlljlliij!;ililljljir ! 11«! UÓSKA :>»:»»::»»:»::::»»>:»i»::::::»:»::»:»»j liliiiiiiiii jj »::::: FERDINAND ~I~ !!!!!?!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!??!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!??!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!! i ::::m:::::mm::mmmm:m:::::mm:!:::: . • : • . : :*r::::::::j:tsj:::::::::::::::::: SMÁFÓLK Ég er vakandil Svarið er „Tólf“! Eða þannig, nokkurn veg- inn, hérumbil, nálægt því eða næstum alveg... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Ég vissi að ég yrði að fría hjartadrottninguna. Annars var ekki hægt að tapa spilinu," sagði vestur og gerði sér upp sjálfs- ánægju. Einhverra hluta vegna áttu hinir þrír við borðið erfitt með að trúa honum. Austur gefur; allir á hættu: Norður ♦ G10843 V D82 ♦ 4 + KG109 Vestur Austur + ÁKG1073|||||| +654 ♦ KD2 ♦ ÁG10975 + D72 +Á83 Suður ♦ ÁKD972 + 9 ♦ 863 + 654 Vestur Norður Austur Suður — — 2 Tlglar 2 spaðar 3 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil, hjartaás. Austur var full hlédrægur að fara ekki í fimm hjörtu yfir fjór- um spöðum norðurs og átti þannig að vissu leyti þátt í „snilldarvöm" félaga sins. Hann lét hjartafjarkann í ás makkers, sem var annað hvort einspil eða frá þrílit, samkvæmt þeirra aðferðum. Frá sjónarhóli vesture er einspil lfklegra úr því austur studdi ekki hjartað. Og kannski var það þess vegna sem hann lagði niður hjartakóng og roðnaði niður í háls þegar suður trompaði. Síðar í spilinu henti sagnhafi Iaufi niður í hjarta- drottningu og spilaði svo laufi á kóng! Einn niður. Vestur var fljótur að átta sig. Frfslagurinn á hjartadrottningu hafði gefíð sagnhafa kost á að klúðra spilinu. Ella hefði hann orðið að spila vestur upp á lauf- drottninguna. Og nú vildi hann hrós fyrir vömina! re siö af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.