Morgunblaðið - 11.08.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 11.08.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir VON OG VEGSEMD A celebratlon of famlty. A vlslon of love. Amemoirofwar. Storbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyijöldina öðrum augum en flestir. Það var skemmtilcgasti timi Ufs hans. Skólinn var lokaður, á nætumar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSK ARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu lcikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjórn Johns Boormanns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Banncn og Sebastian Ricc-Edwards. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. NIKITA LITLI Sýnd kl. 7 og 9. S.ÝNIR ME TAÐSÓKNARM YNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII 25 PÚSUND GESTTR Á TVEIMUR VIKUM. UMSAGNIR BLAÐA: „Dundce er ein jákvæðasta og geðþekkasta hetja hvíta tjalds- ins um árabil og nær til aUra aldurshópa." ★ ★ * SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. <.45, 9 og 11.15. — Ath. breyttan sýntíma! Stjörnubíó frumsýnirí dag myndina VON OGVEGSEMD meðSÖRUMILESog DAVIDHAYMAN. Vestur-þýskir ^ \ *— L i^7 G/obus" vorulyftarar C ' l AC.MUl A 5. S. 681655. Metsölublaó á hverjum degi! BÍCECEG' SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝJNIR ÚRVALSMYNDINA ORVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI- SON FORD BORID AF I KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, ,^RANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF HIN- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKI. SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG í „WITNESS" OG „INDLANA JONES" EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL ÞESSA. V Aisiuyuuuitt „TIVAltl Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára. STALLONE RAMBOlll STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5 og 9. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Ameríski draumurinn“ kemur í heimsókn „Ameríski draumurinn" er nafn þessarar „lystisnekkju“ á hjólum. Draumurinn þessi kemur til ís- lands fljótlega til þess að vera til sýnis á vörusýningunni „Veröld ’88“ í Laugardagshöll í byijun september. Vagn þennan í líki lystisnekkju auðjöfra smíðaði Ameríkumaðurinn Jay Ohrberg og leigir hann gripinn til sýninga og kvikmynda. Vagninn hét upp- haflega Cadillac Eldorado og er núna orðinn 18 metra langur og hefur tvær vélar, aðra að framan og knýr hún framhjólin, hin er að aftan og knýr afturhjólin, alls 16 hjól á átta öxlum. Samanlagt eru þær yfír 800 hestöfl og veitir ekki af, því að langreiðin sú ama vegur ein tíu tonn. Meðal búnaðar í lystivagninum eru sundlaug, heitur pottur, leðurklæðning, bar, vatnsrúm, hljómkerfi með 10 há- tölurum, lendingarpallur fyrir þyrlu, lífvarðarsæti við sundlaug- ina, parketgólf og alls munu 50 manns komast fyrir í farartækinu. Tvo menn þarf til að aka þeim. langa, en hægt er að taka hann í tvennt og aka hvorum hluta fyr- ir sig ef of þröngt er fyrir hann allan. ' ' J'", •J' 1 „ ■■ ■ ' / / MÉtÉ 4 Ij'sÉs .. ■■■'j. i f' c ‘f i -4§ \ - •*' fl U í v ry* BNeS rjpiiiiis i 4 : - <’

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.