Morgunblaðið - 11.08.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.08.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988 47 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . . 15áradúkku er sárt saknað Marsibil Ólafsdóttir hringdi: „Fimmtán ára dúkka týndist á ferðalagi um Tröllaskaga fyrir rúmlega hálfum mánuði. Hún er með postulínskennt höfuð, kast- aníubrúnt hár og dökk augu. Hennar er sárt saknað af fímm ára dóttur minni. Sá sem hefur ' fundið dúkkuna er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 91-42610. í boði eru fundarlaun." Steingrímur kastar g^rjóti úr glerhúsi Landsbyggðarmaður hringdi: „Ég var að lesa DV í dag (níunda ágúst) og rakst þar á meinfysnar athugasemdir Steingríms Hermannssonar um Bandaríkjaför Þorsteins Pálsson- ar. Þar gaf hann í skyn að Þor- steinn væri að svíkjast undan skyldum sinum sem verkstjóri ríkisstjómarinnar með því að fara í þessa ferð. Þetta fínnst mér vera gijótkast úr glerhúsi. Steingrímur sjálfur hefur verið á sífelldum ferðalögum frá því hann varð ráðherra, milli þess sem hann hefur velt sér í rándýrum lax- veiðiám í fylgd Sambandsbarón- anna. Mér fínnst ekki mikið þótt maður í stöðu Þorsteins fái örlítið frí áður en stjómin tekst á við vandann við fjárlagagerðina í haust." Kettir plága í Norðurmýrinni Olga hringdi: „Það er orðið þannig hérna í Norðurmýrinni, að þrestir sjást ekki lengur. Kettimir em orðnir svo maigir, að það er hreinasta plága. Eg á sjálf hund og velti mikið fyrir mér hvers vegna katta- eigendur em ekki látnir borga gjöld af köttunum eins og við greiðum af hundunum okkar." Gleraugu fundust á Tjörnesi Gleraugu í brúnu hulstri fund- ust fímmtudaginn 4. ágúst hjá Auðbjargarstaðabrekku á Tjör- nesi. Upplýsingar em veittar í sfma 91-667028. Svartur köttur týnd- • ist í Hafnarfirði Síðasta föstudagskvöld hvarf svartur högni frá Suðurgötu 76 í Hafnarfírði. Kötturinn er kol- svartur og heitir Skuggi. Hann er með bleika ól með steinum á. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Skugga er vinsamlegast beðnir að hringja í síma 51076. Fundarlaun em í boði. Svartur högni týndur Þessi svarti högni, sem er þriggja ára gamall, hvarf frá Hrísateig 18 aðfaranótt 30. júlí sl. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hans em beðnir að hringja í síma 77572 eða 32017. Fróðleikur og skemmtun fyrirháasemlága! jnmwuMritfb NASHUA 6115 tekur 15 Ijósrit á mínútu og allt upp í A3 stærð. Gerið samanburð, og látið okkur vinsamlegast vita ef þið getið gert betri kaup. OPTíMA_____________________ ÁRMÚLA 8 - SÍMAR 84900, 688271 RÝMINGARSALA NýSr vörubílahjólbarðar. Mjög lágt verð. 900 x 20/14 PR. nylon kr. 9.500,00 1000 x 20/16 PR. nylon kr. 10.800,00 1100 x 20/16PR. nylon kr. 11.800,00 1000 x 20 radial k'r. 12.800,00 1100 x 20 radial kr. 14.800,00 11R22,5radial kr. 12.900,00 12R 22,5 radial kr. 14.900,00 1400 x 24/24 PR. EM nylon kr. 36.000,00 Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Pantið skólaf ötin núna BM B.MAGNÚSSON HF. HÓISHRAUNI2 • SlMI 52866 Vetrartískan frá m.a.: Roland Klein - Burberry - YSLo.fl. Búsáhöld - leikföng - sælgæti - jólavörur o.fl. Kr. 190.- (án burðargjalds) Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna ullarlinuna '88 i hádeginu alla föstu- daga frá Rammagerðinni, Hildu, Fínull, Álafossi ásamt skartgrípum frá Jens Guðjónssyni gullsmið. Vikingaskipið er hlaðið islenskum úrvalsréttum alla daga ársins. Sjávarréttahlaðborð á aðeins 995 kr. Borðapantanir I síma 22321. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA S HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.