Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
Fríkirkjan í Reykjavík;
Nýr prestur ráðinn
STJÓRN Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík hefur ráðið séra Cecil
Haraldsson til prestþjónustu-
starfa við kirkjuna þar til nýr
prestur hefur verið kjörinn, að
því er fram kemur í fréttatil-
kynningu frá stjóm Fríkirkju-
safnaðarins.
Cecil sagðist í samtali við Morg-
unblaðið ekki geta svarað því enn
sem komið er hvort hann hyggðist
gefa kost á sér í prestkosningunum,
fyrst vildi hann kynna sér hvemig
mál stæðu í söfnuðinum. Þessa
stundina vissi hann ekki hvað væri
að gerast þar nema í gegnum blaða-
skrif. Það færi líka að sjálfsögðu
mikið eftir viðtökum og hvemig
honum litist á starfíð.
Séra Cecil Haraldsson er fæddur
2. maí 1943 í Stykkishólmi og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófí
frá Menntaskólanum á Akureyri
árið 1962, guðfræðiprófí frá Há-
skólanum í Lundi í Svíþjóð árið
1980 og stundaði framhaldsnám í
guðfræði- og heimspekideild við
sama skóla til ársins 1983. Hann
var vígður til prests í Dómkirkjunni
í Lundi 22. janúar 1984 til safnaðar-
ins í Burlöv, og þar starfaði hann
Alþjóðaskák-
mót við Djúp
ísafirði.
TÍMARITIÐ Skák og Taflfélag
ísafjarðar efna til alþjóðlegs
skákmóts á ísafirði og verður
það sett í sal Menntaskólans
klukkan 13.30 í dag, sunnudag.
Mótið er í fjórða styrkleikaflokki
FIDE og þarf 7,5 vinninga til að
ná titli alþjóðameistara.
Að sögn Högna Torfasonar,
framkvæmdastjóra mótsins, taka
fímm erlendir skákmenn þátt í
mótinu, þar af tveir stórmeistarar.
Helgi Ólafsson er eini íslenski
stórmeistarinn sem tekur þátt í
mótinu, en hinir stórmeistaramir
em Glenn Flear frá Englandi og
Yijo Ramtanen frá Finnlandi. Tólf
þátttakendur keppa í mótinu og
verða tefldar ellefu umferðir.
Mótið stendur yfír til 26. ágúst
og hefst taflið klukkan 19 á virkum
dögum en klukkan 14 um helgar,
og er mótið opið áhorfendum.
Fyrstu verðlaun em 60 þúsund
krónur. Úlfar
Leifsstöð:
til ársins 1986, en þá flutti hann
aftur til íslands og tók við starfí
forstöðumanns öldmnarþjónustu
Akureyrar, sem hann hefur gegnt
síðan. Samþykki guðfræðideildar
Háskóla íslands fyrir heimild til
prestsembættis á íslandi fékk séra
Cecil árið 1986.
Eiginkona séra Cecils er ÓJína
Torfadóttir hjúkmnarforstjóri og
eiga þau tvö böm.
Séra Cecil mun messa í Fríkirkj-
unni sunnudaginn 21. ágúst og
verður hann til viðtals í kirkjunni
þriðjudag til föstudags frá kl. 17
til 18.
Séra Cecil Haraldsson.
Myndlistarsýn-
ing í Gerðubergi
SÓLEY Ragnarsdóttir opnaði sýn-
ingu á myndverkum i Gerðubergi
í Breiðholti í gær, laugardag. Sýn-
ingin stendur til 21. ágúst nk.
Á sýningunni em um 30 verk,
unnin með blandaðri tækni, collage-
verk og einþrykk, nær öll gerð á
þessu ári.
Sóley fæddist að Höfðabrekku,
Mýrdal. Hún lauk prófi frá Kennara-
deild MHÍ vorið 1986. Þetta er fyrsta
einkasýning hennar í Reykjavík en
hún hefur áður haldið sýningar í Vík
í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri.
Sýningin er opin virka daga á
opnunartíma Gerðubergs frá kl.
9—21 og um helgar frá kl. 15—19.
Myndimar em allar til sölu.
(Fréttatilkynning)
Sóley Ragnarsdóttir myndlistar-
kona.
Hitinn ekki
í lag fyrir
veturinn
Grindavík.
„HITAVEITA Suðurnesja fram-
kvæmir engin kraftaverk, þvi Ijóst
er að timinn er orðinn of skamm-
ur til að leggja fyrir heitu vatni
áður en veturinn skellur á,“ sagði
Júlíus Jónsson framkvæmdasijóri
fjármálasviðs Hitaveitunnar, er
hann var inntur eftir framkvæmd-
um við heitavatnslagnir i flugstöð
Leifs Eiríkssonar.
„Við höfum ýtt á stjómvöld hvað
eftir annað og bent á að ef leggja
eigi heitt vatn í flugstöðina fyrir
veturinn svo hægt verði að kynda
eðlilega í vetrarkuldanum, þá þurfti
að byija á framkvæmdum í vor,“
sagði Júlíus. „Nú er beðið eftir fíár-
veitingunni, en nefndin sem skoðaði
fjármál stöðvarinnar í sumar komst
að þeirri niðurstöðu að lagning heita
vatnsins væri brýnasta verkefnið sem
biði júrlausnar. Sú niðurstaða er enn
í nefnd, og nú er Ijóst að heitavatns-
framkvæmdimar eiga eftir að drag-
ast það mikið á langinn, að ekki
verður hægt að reikna með eðlilegum
hita í vetrarbyijun og enginn veit í
rauninni hvenær."
. iimsi
IVMSIIHWWI
á ævbitýranlegn neríu
frakr.
Nú bjóöum við tvær stuttar ferðir til Amsterdam
á hreint frábæru verði. í Amsterdam ertu sjálfs þíns herra, getur skemmt þér, verslað,
skoðað söfnin og stórborgarlífið og síðast en ekki síst dekrað
við sjálfan þig á glæsilegum hótelum.
Brotlför 25. september
HÓTEL
KltlSWPOLShV
- gamalt og glæsilegt hótel í hjarta borgarinnar,
|)ar sem þjónusta og aðbúnaður er fyrsta flokks,
víðfrægt m.a. fyrir frábæra veitingastaði.
Brottför 27. september
IIÓÍI I IIOLID W IW
CIUHWI l'I A/ V
—nýtt lúxushótel,
mjög vel staðsett í miðborginni, frábær aðstaða
og þjónusta eins og best gerist.
4 dagar kr. 20.300.-*
5 dagar kr. 22.400.-*
7 daga&4«. 26.600.-*
8 dagar kr. 28.700.-*
Innifalið í verði: Flug, gisting í tvíbýli með morgunverði og
akstur frá flugvelli að hóteli í Amsterdam.
GHfSTEIIMAR USTIRLWM FJÆR
Lúxussigling um heillandi lönd Asíu með skenimtiferða-
sklpinu Royal Viking Star 8. nóvembcr — I. desember.
I.itprenlaöurkynnlngarbœkllngurumfei'ðlna
liggur rramml á öllum söluakrlfstorum og
kynnlngarmynd á skrlfstofunni í Austurstríeti.
I
^ H
: V5 ' - -d
’i
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 ■ ® 91 -69-10-10 ■ Hótel Sögu við Hagatorg ■ S 91 -62-22-77
Suðurlandsbraut 18 • S 91 -68-91 -91 ■ Akureyri: Skipagötu 14® 96-2-72 00
Verð miðað við gengisskráningu 10. ágúst og
staðgreiðslu. Aukagjald v/einsmanns herb.
frá kr. 4.800.- á Krasnapolsky og
frá kr. 4.200,- á Holiday Inn
Crowne Plaza.
ÍSLANDSMÓTIÐ
13.umferð
Sunnudagur 14. ágúst kl. 19.00
VALIJR - VÖLSllNGllR
Mánudagur 15. ágústkl. 19.00
FRVM-ÍBK k\-KR IÆIFTLR-VÍKIVGLR Í\-I»ÓR
Kr. Ben.