Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 8

Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 í DAG er sunnudagur 14. ágúst, sem er 227. dagur ársins 1988. 11. sunnudag- ureftirTrínitatis. Hólahátíð. Árdegisflóð kl. 7.30 og síðdegisflóð kl. 19.41. Stór- streymi 3,77 m. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 5.16 og sólarlag kl. 21.47. Myrkur kl. 22.51. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.34 og tungið er í suðri kl. 14.59. (Almanak Háskóla íslands.) Því aö Drottinn hefur þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri. (Sálm. 149,4.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 I LÁRÉTT: — 1 sýslumaður, 5 end- ing, 6 árás, 9 samræða, 10 grein- ir, 11 á sér stað, 12 sár, 13 fyrir ofan, 15 óþrif, 17 nám. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 málm- ur, 3 samtenging, 4 á hreyfingu, 7 karldýr, 8 kjaftur, 12 eydd, 14 greinir, 16 á fæti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 safn, S Uta, 6 e(ja, 7 8 fóður, 11 il, 12 nár, 14 saug, 16 krauma. LÓÐRÉTT: - 1 skemsk, 2 Hjóð, 3 nia, 4 laug, 7 grá, 9 ólar, 10 ungu, 13 róa. ÁRNAÐ HEILLA /»A ára afmæli. Næst- Oi/ komandi þriðjudag, 16. ágúst, er sextugur Halldór Björnsson, starfsmaður Verkamannafélagsins Dagsbúnar og varaformað- ur þess, Fururgrund 62 í Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælis- daginn í félagsheimili raf- virkja, Háaleitisbraut 68, milli kl. 17 og 19. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Alheimsforingi skáta, Baden PoweU, sem komið hafði á skipi ásamt yfir 400 breskum skátum, eig- inkonu sinni og dóttur, kom aldrei í land í Reykjavík. Hann var veikur um borð og rúm- fastur " er skipið kom. Kona hans kom í land og tók borgarstjórinn, Pétur HaUdórsson, á móti henni ásamt dr. Helga Tómas- syni lækni og skátahöfð- ingja á steinbryggjunni og Jakobinu Magnúsdótt- ur, foringja ísl, kven- skáta. Helmingur ská- tanna hafði gefist upp við að bíða eftir Geysisgosi, en þeir sem biðu urðu vitni að kröftugu gosi sem stóð yfir í hálftíma. Og í Reykjavíkurhöfn lá þýska herskipið Emden og var haldinn dansleikur um borð i því og var dans- að i tveim matsölum og voru 250 gestir. Kaffi og kökur var borið fram og að lokum lék hjjómsveitin þjóðsöngva íslands og Þýskalands. FRÉTTIR______________ ÞENNAN dag árið 1945 gáfust Japanir upp í heims- styijöldinni síðari. Og þennan dag, árið 1949, tóku gildi lög- in um nýja kjördæmaskipan hér á landi. ÍSLENSKI gagnagrunnur- inn heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið í Reylq'avík og tilkynning birt- ist um í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Segir að tilgangur fé- lagsins sé rekstur gagna- banka og útgáfustarfsemi m.m. Hlutafé félagsins er 2,5 milljónir króna. Stofnendur eru einstaklingar svo og hlutafélagið Svart á hvítu. Stjómarformaður hlutafé- lagsins er Jón Torfi Jónas- son, Grímshaga 4. HIÐ ÍSLENSKA Biblíufé- lag heldur aðalfund sinn ann- að kvöld, mánudaginn 15. þ.m., í Hallgrímskirkju og hefst hann kl. 20.30. SKIPIN RE YKJAVÍK URHÖFN: í fyrrakvöld lagði Arfell af stað til útlanda. Esja og Stapafell komu af strönd- inni. Þá var Engey.væntan- leg í gær til að taka 'ís og fór út aftur við svo búið. Kyndill kom af ströndinni í gær og Amarfell. í dag, sunnudag, er Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum til löndunar og Urriðafoss er væntanlegur að utan í dag. Hér fer harðsnúin sveit stuðningsmanna Rauða kross íslands. Strákarnir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir þá góðu stofnun og söfnuðu nær 5.800 krónum. Strákarn- ir eiga heima á ýmsum stöðum hér í bænum, fyrir aust- an læk og vestan, og heita: Guðmundur Sigbergsson, Hjalti Gylfason, Sigurður Þór Snorrason, Oddur Ingi- marsson og Davíð Olafur Ingimarsson. Mávar á flugi yfir ytri höfninni. í baksýn er Engey og fjær Akrafjall og Skarðsheiðin. (Morgunblaðið/Charles EgiU Hirt.) Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. ágúst til 18. ágúst, að báöum dög- um meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. * Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14, Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æeka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsíns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bemaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöft- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaftaspft- ali: Heimsóknartiml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllft hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heirn- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknishóraðs og heilsugaaslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ejúkrahúsift: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslft: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aftra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjóftmlnjasafnlft: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. AmtsbókasafnlA Akureyri og Héraftsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarftar, Amtsbókasafnshúsinu: Opift mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opift sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnið i Gerftubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaftasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opift mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borglna. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opift alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi: Opift alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vift Sigtún er opift alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opift mift- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opift alla daga vlkunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opift mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seftlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milll kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnlft, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islanda Hafnarflrftl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópargeta pantaötima. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturhæjarlaug: Mánud—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöl! Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.