Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 -WTTT r mmr r .'t r *• ■»* <*'• jý r >~Á'’ i ■ »$«■ iwi atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Kennarar - kennarar Grunnskóla Siglufjarðar vantar íþróttakenn- ara, pilta og kennara til kennslu á efri stigum skólans. Launabætur í boði til réttindakennara. Upplýsingar gefa: Skólastjóri í síma 96-71686 og yfirkennari í síma 96-71363. Skóianefnd Grunnskóia Siglufjarðar. Ritari Endurskoðunarskrifstofa í austurborginni vill ráða ritara til að annast vélritun, innslátt og merkingu fylgiskjala. Starfsreynsla á skrifstofu þarf að vera fyrir hendi. Vinnutími kl. 9.00-17.00. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 20. ágúst nk. GupniTónsson RADCJÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTO 5. 101 REYKJAVfK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verkafólk og smiðir vantar til starfa í byrjun september. Framtíðarvinna. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐl, Viljum ráða stúlku - ekki yngri en 18 ára - til afgreiðslu í söluskála okkar. Framtíðarvinna. Upplýsingar veitir Jón Sigurðsson, forstöðu- maður smurstöðvar. IhIHEKLAHF I* m | Laugavegi 170-172. Sími 695500. Áhugaverð framtíðarstörf í byrjun september ætlum við að ráða í fram- tíðarstörf hjá traustum og þekktum fyrirtækj- um í Reykjavík. Störfin eru m.a. hjá: Fjármálafyrirtæki: ★ Sala á verðbréfum. ★ Gjaldkerastörf. ★ Almenn skrifstofustörf. Innflutningsfyrirtæki: ★ Toll- og verðútreikningur, bókhald, almenn skrifstofustörf. ★ Ritarastörf. Rannsóknarstofnun: ★ Bókhald (tölvubókhald). Framleiðslufyrirtæki: ★ Ritarastarf í tölvudeild, starfið býður upp á þjálfun í tölvuvinnu (forritun). ★ Ritarastarf, gerð pantana, innflutningur o.fl. Þjónustufyrirtæki: ★ Gjaldkeri. ★ Bókari á ferðaskrifstofu. ★ Sölumaður á ferðaskrifstofu. ★ Innheimtustarf (unnið á skrrfstofu). ★ Lagerstarf, röskur og duglegur einstakl- ingur til aðstoðar á lager. ★ Kaffiumsjón, létt heimilisstörf, innkaup , gott vinnuumhverfi. Starfsmannafjöldi um 20 manns. Vinnutími kl. 11.00-14.00 ★ Útkeyrslustarf Nánari upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og Siggerður Þorvaldsdóttir n.k. mánudag og þriðjudag kl. 10-12 og 13-15. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta FÉLAGSMÁLASTOFNl 'N REYKJAVÍKURBORGAR Unglingaathvarf, T ryggvagötu 12 Starfsmaður óskast í 46% kvöldstarf. Hér er um að ræða fjölbreytt og gefandi starf með unglingum á aldrinum 13-16 ára. Lítill og samheldinn starfshópur, þar sem góður starfsandi ríkir. Æskilegt er að umsækjendur hafi kennara- og háskólamenntun í uppeldis-, félags- og/eða sálarfræði. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 20606 eftir hádegi eða í síma 622260 virka daga. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJÁVÍKURBORGAR Félagsmálaráðgjafar - forstöðumaður unglingaathvarfs Laus er staða forstöðumanns í unglingaat- hvarfi. Áskilin er félagsráðgjafamenntun eða önnur menntun á sviði sálar- eða uppeldisfræði, ásamt starfsreynslu í meðferðarmálum. Umsóknir berist fyrir 26. ágúst. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á um- sóknareyðublöðum sem þarf fást. Er góður snyrtisér- fræðingur á lausu? Þriggja ára snyrtistofu vantar snyrtisérfræð- ing til starfa, hand- eða fóstasnyrtir væri plús. Erum á besta stað í bænum. Okkur vantar: Starfskraft, sem hefur getu og vilja til að vinna sjálfstætt, ráða sínum eigin vinnutíma að hluta, vera sinn eigin atvinnurekandi að hluta en án allra gluggaumslaga. Starfskraft, sem hefur unnið í greininni undan- farin ár og hefur þar af leiðandi fastan og trygg- an viðskiptakjama í kringum sig. Við leitum að manneskju sem vill breyta til og er orðin leið á að vinna einungis fyrir föst- um launum og/eða lágum prósentum. Við bjóðum betur - mun betur. Starfskraft, sem getur byrjað fljótlega. Hvað færð þú á móti: - Góða vinnuaðstöðu á besta stað í bænum, sveigjanlegan vinnutíma og að vera þinn eig- in atvinnurekandi undir okkar þaki. Léttur og skemmtilegur andi ræður miklu, þannig að við vonum að þú sért eins. Allar upplýsingar verður farið með sem trún- aðarmál og við meinum það, þannig að ef þú ert á stofu nú þegar, en langar til að líta í kringum þig, sendu bréf á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 2791 “, og við munum hafa samband við þig strax. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Húsvörður óskast í fullt starf fyrir 72 íbúða sambýlis- hús. Aðeins umgengnisgott fólk kemur til greina. Húsvörður annast minni háttar viðhald og hefur umsjón með umgengni og ræstingu. Góð íbúð fylgir starfinu. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson, húsnæðisfulltrúi, í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Síðumúla 34, sími 685911. Umsóknir, er greini frá aldri og fyrri störfum, sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum, sem þar fást fyrir 20. ágúst n.k. Starfsfólk óskast konur og karlar. Góður vinnutími, m.a. hluta- störf. Stöðug vinna. Akstur til og frá vinnu. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51882. NORÐURSTJARNAN HF P.O. BOX 35 222 HAFNARFJOROUR ICELAND PRODUCERS AND EXPORTERS OF CANNED AND FROZEN FISH Vesturgötu 15-17, Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru nokkrar stöður hjúkrunarfræð- inga. Ýmsir vaktamöguleikar. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Viðskiptadeild Háskóla íslands Fulltrúa vantar sem fyrst í 50% starf hjá við- skiptadeild Háskólans. Góðrar íslenskukunn- áttu er krafist auk enskukunnáttu. Reynsla í tölvunotkun er æskileg. Laun skv. kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist Háskólanum, starfsmanna- haldi, við Suðurgötu, fyrir 20. ágúst. Setjari Óskum að ráða starfskraft í setningu, helst vanan Linotype setningarvélum. Upplýsingar veitir Helgi Agnarsson í síma 685020. K0RPUS PRENTÞJÖNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.