Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 f * i-r»T<T,rTTn r-*irr * TrTTí,rTr\fTO')r atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna HAGVIRKI HF SÍMI 53999 Trésmiðir - verkamenn Hagvirki hf., byggingadeild, óskar eftir að ráða: 1. Trésmiði í úti- og innivinnu. 2. Verkamenn. í boði er fæði og góð aðstaða. Upplýsingar veita Lárus s. 673855, Kristján s. 675119 og Valþór s. 27382. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða símsmið/ símsmíðameistara til afleysinga í eitt ár hjá Pósti og síma, Hvammstanga, umdæmi III. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 96-26000. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstra/yfirfóstra Dagheimilið Litlakot við Landakotsspítala óskar eftir að ráða yfirfóstru frá 1. septemb- er. Litlakot er ein dagheimilisdeild með 18 hress og góð börn á aldrinum eins til þriggja og hálfs árs. Vegna vaktavinnu foreldra er hópurinn mis- stór frá degi til dags. Vinnutími starfsmanna sem eru fimm er einnig breytilegur. Komið eða hringið eftir nánari upplýsingum hjá Dagrúnu í síma 19600-297 fyrir hádegi. Kjötiðnaðarmaður Óskum að ráða til starfa kjötiðnaðarmann eða mann með reynslu til að sjá um kjötborð í verslun félagsins. Upplýsingar gefa Ingi Már í síma 97-71300 og Sigurður í síma 97-71301. Vélamenn Véladeild Hagvirkis hf, óskar eftir að ráða nú þegar vana vélamenn með réttindi á veg- hefil, hjólaskóflu eða gröfu. Nánari upplýsingar veita Birgir Pálsson eða Matthías Daði í síma 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN S! Kennarar Kennara vantar við grunnskólana í Kópavogi til kennslu í raungreinum, heimilisfræði, bók- færslu, erlendum málum, íþróttum stúlkna og til almennrar kennslu. Einnig vantar kennara eða uppeldisfræðilega menntaðan aðila til að annast einhverfan nemanda inni í almennum bekk. Upplýsingar á skólaskrifstofunni Hamraborg 12, sími 41988. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Kennarar Okkur vantar almennan kennara og tón- menntakennara. Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 98-21320 eða skólastjóra í síma 98-21498. Barnaskólinn á Selfossi Afgreiðsla - vefnaðarvöruverslun Góð vefnaðarvöruverslun, miðsvæðis í borginni, vill ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða heilsdagsstörf frá kl. 9-18 eða hlutastörf frá kl. 13-18, auk starfa ann- an hvern laugardag á veturna frá kl. 10-14. Stór verslun. Góð vinnuaðstaða. Tilvalið starf fyrir húsmæður á leið á vinnumarkaðinn. Alfar nánari upplýsingar veittar í síma 621322 á skrifstofu okkar. Kaupfélag Fram, Noröfirði. Hárgreiðslunemi Óskum eftir nema í hárgreiðslu. Tilboð óskast send fyrir 18. ágúst á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Nemi - 14550“. Laghentur maður Laghentur maður óskast til að sinna viðgerð- um og öðrum tilfallandi störfum í Kringlunni. Nánari upplýsingar veittar í síma 689200. Skriflegar umsóknir sendist til Húsfélagsins Kringlunnar, pósthólf 3310, 123 Reykjavík. Gudni Iónssqn RÁÐGJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 FÉLAG fSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA Laufásvegi 40, Reykjavik. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Skriflegar umsóknir berist fyrir 22. ágúst. JMönöMrte Óskum eftir fólki til almennra verksmiðju-. starfa. Upplýsingar veitir Hulda Björg á skrifstofunni, Barónsstíg 2, milli kl. 9-15 virka daga. jmö a McroQfls Sölumaður óskast Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða röskan og áhugasaman sölumann bifreiða sem einn- ig getur annast auglýsingar. Góðir tekju- möguleikar. Umsóknir, sem greina frá nafni, aldri og fyrri störfum, skilist inn á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en þriðjudaginn 16. ágúst 1988, merktar: „Sölumaður 6919“. # Ræstingar - býtibúr Starfsfólk óskast í ræstingar og býtibúr. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Tækniteiknari Tækniteiknari óskareftir starfi, starfsreynsla. Get byrjað fljótlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6918“ fyrir 19. ágúst. Starfskraftur óskast til að koma á heimili og gæta 2ja ára drengs. Upplýsingar í síma 53227 um helgina og eftir kl. 19.00 virka daga. Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi auglýsir Kennarar! Vegna skyndilegra forfalla vantar kennara í heila stöðu við Valhúsaskóla í eðlisfræði, líffræði og tölvufræði, þ.e. í 7., 8. og 9. bekk. Kennsluaðstaða er mjög góð. Þá vantar kennara í V2 stöðu í heimilisfræði. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 91- 612044 (í skólanum) og 91-30871 (heima). Skólastjóri. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk í framreiðslu strax. Aldur ekki undir 18 ára. Upplýsingar veitir yfirmaður á staðnum. Kaffihúsið í Krínglunni Afgreiðslustörf Hér er margt á döfinni og því þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í ýmis störf í ýms- um deildum, eins og til dæmis: Matvöru- deild, sérvörudeild, mötuneyti, lager, sjoppu, kassa, bakarfi og kjötafgreiðslu. Við leitum að dugmiklu fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á verslunarstörfum og getur hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Um er að ræða heilsdags-, hálfsdags- og hlutastörf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. A1IKUG4RDUR MARKADUR VIÐ SUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.