Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 38

Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 f * i-r»T<T,rTTn r-*irr * TrTTí,rTr\fTO')r atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna HAGVIRKI HF SÍMI 53999 Trésmiðir - verkamenn Hagvirki hf., byggingadeild, óskar eftir að ráða: 1. Trésmiði í úti- og innivinnu. 2. Verkamenn. í boði er fæði og góð aðstaða. Upplýsingar veita Lárus s. 673855, Kristján s. 675119 og Valþór s. 27382. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða símsmið/ símsmíðameistara til afleysinga í eitt ár hjá Pósti og síma, Hvammstanga, umdæmi III. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 96-26000. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstra/yfirfóstra Dagheimilið Litlakot við Landakotsspítala óskar eftir að ráða yfirfóstru frá 1. septemb- er. Litlakot er ein dagheimilisdeild með 18 hress og góð börn á aldrinum eins til þriggja og hálfs árs. Vegna vaktavinnu foreldra er hópurinn mis- stór frá degi til dags. Vinnutími starfsmanna sem eru fimm er einnig breytilegur. Komið eða hringið eftir nánari upplýsingum hjá Dagrúnu í síma 19600-297 fyrir hádegi. Kjötiðnaðarmaður Óskum að ráða til starfa kjötiðnaðarmann eða mann með reynslu til að sjá um kjötborð í verslun félagsins. Upplýsingar gefa Ingi Már í síma 97-71300 og Sigurður í síma 97-71301. Vélamenn Véladeild Hagvirkis hf, óskar eftir að ráða nú þegar vana vélamenn með réttindi á veg- hefil, hjólaskóflu eða gröfu. Nánari upplýsingar veita Birgir Pálsson eða Matthías Daði í síma 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN S! Kennarar Kennara vantar við grunnskólana í Kópavogi til kennslu í raungreinum, heimilisfræði, bók- færslu, erlendum málum, íþróttum stúlkna og til almennrar kennslu. Einnig vantar kennara eða uppeldisfræðilega menntaðan aðila til að annast einhverfan nemanda inni í almennum bekk. Upplýsingar á skólaskrifstofunni Hamraborg 12, sími 41988. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Kennarar Okkur vantar almennan kennara og tón- menntakennara. Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 98-21320 eða skólastjóra í síma 98-21498. Barnaskólinn á Selfossi Afgreiðsla - vefnaðarvöruverslun Góð vefnaðarvöruverslun, miðsvæðis í borginni, vill ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða heilsdagsstörf frá kl. 9-18 eða hlutastörf frá kl. 13-18, auk starfa ann- an hvern laugardag á veturna frá kl. 10-14. Stór verslun. Góð vinnuaðstaða. Tilvalið starf fyrir húsmæður á leið á vinnumarkaðinn. Alfar nánari upplýsingar veittar í síma 621322 á skrifstofu okkar. Kaupfélag Fram, Noröfirði. Hárgreiðslunemi Óskum eftir nema í hárgreiðslu. Tilboð óskast send fyrir 18. ágúst á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Nemi - 14550“. Laghentur maður Laghentur maður óskast til að sinna viðgerð- um og öðrum tilfallandi störfum í Kringlunni. Nánari upplýsingar veittar í síma 689200. Skriflegar umsóknir sendist til Húsfélagsins Kringlunnar, pósthólf 3310, 123 Reykjavík. Gudni Iónssqn RÁÐGJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 FÉLAG fSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA Laufásvegi 40, Reykjavik. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Skriflegar umsóknir berist fyrir 22. ágúst. JMönöMrte Óskum eftir fólki til almennra verksmiðju-. starfa. Upplýsingar veitir Hulda Björg á skrifstofunni, Barónsstíg 2, milli kl. 9-15 virka daga. jmö a McroQfls Sölumaður óskast Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða röskan og áhugasaman sölumann bifreiða sem einn- ig getur annast auglýsingar. Góðir tekju- möguleikar. Umsóknir, sem greina frá nafni, aldri og fyrri störfum, skilist inn á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en þriðjudaginn 16. ágúst 1988, merktar: „Sölumaður 6919“. # Ræstingar - býtibúr Starfsfólk óskast í ræstingar og býtibúr. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Tækniteiknari Tækniteiknari óskareftir starfi, starfsreynsla. Get byrjað fljótlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6918“ fyrir 19. ágúst. Starfskraftur óskast til að koma á heimili og gæta 2ja ára drengs. Upplýsingar í síma 53227 um helgina og eftir kl. 19.00 virka daga. Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi auglýsir Kennarar! Vegna skyndilegra forfalla vantar kennara í heila stöðu við Valhúsaskóla í eðlisfræði, líffræði og tölvufræði, þ.e. í 7., 8. og 9. bekk. Kennsluaðstaða er mjög góð. Þá vantar kennara í V2 stöðu í heimilisfræði. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 91- 612044 (í skólanum) og 91-30871 (heima). Skólastjóri. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk í framreiðslu strax. Aldur ekki undir 18 ára. Upplýsingar veitir yfirmaður á staðnum. Kaffihúsið í Krínglunni Afgreiðslustörf Hér er margt á döfinni og því þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í ýmis störf í ýms- um deildum, eins og til dæmis: Matvöru- deild, sérvörudeild, mötuneyti, lager, sjoppu, kassa, bakarfi og kjötafgreiðslu. Við leitum að dugmiklu fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á verslunarstörfum og getur hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Um er að ræða heilsdags-, hálfsdags- og hlutastörf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. A1IKUG4RDUR MARKADUR VIÐ SUND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.