Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 21

Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 21
MORGUNBtAÐIÐ, SUl^NUDAGUR44. ÁGpST }988 21 Doktorsvörn í rafmagns- verkfræði ÁSGEIR Þór Eiríksson varði doktorsritgerð sína við Raf- magnsverkfræðideild Ríkishá- skólans í Minneapolis, Minnesota, þann 28. september s.l. Ritgerðin fjallar um nýjar aðferðir á sviði tölvuhönnunar og nefnist hún „Using Logic Simulation Comp- uters to Emulate Queuing Net- works“. Ásgeir lauk landsprófí frá Rétt- arholtsskóla 1975, stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1978 og útskrifaðist með B.S. gráðu í Rafmagnsverkfræði frá Háskóla íslands 1982. Hann hlaut styrki til framhaldsnáms við Ríkis- háskólann í Minnesota frá Full- bright stofnuninni, íslensk- Ameríska félaginu og „University of Minnesota Microelectronic and Information Sciences" stofnuninni. Með náminu vann Ásgeir hjá Unisys Corporation í Saint Paul, Minnesota , en starfar nú hjá LSI Logic Corporation, í Silicondalnum í Kalifomíu. Foreldrar hans em Þórunn Óskarsdóttir og Eiríkur Ámason. Dr. Ásgeir Þór Eiríksson. Innréttingabíll á sýn- ingarferð um landið NÚ STENDUR yfir sýningarferð sérstaks innréttingabíls um landið. Ferðin er farin á vegum Innréttingahússins hf. og fyrir- Innréttingahúsið ætti tíu ára af- mæli um þessar mundir og væri sýningarferðin meðal annars í til- efni af því. Fer inn á lang flest heimili landsins! Langafi drullumall- ar á japönsku BÓKIN „Langafi drullumallar" eftir Sigrúnu Eldjám kom ný- lega út i Tókýó í Japan. I þessari nýju útgáfu er textinn bæði á japönsku og esperantó. Ragnar Baldursson þýddi bókina yfír á esperantó en Okyama Sari á japönsku. Libroteko tokio gefur bókina út Morgunblaðifl/KGA Sigurður Karlsson og Guðrún Hlín Þórarinsdóttir við danska innrétt- ingabílinn. tækisins Einar Farestveit & co. í bílnum eru uppsettir fataskáp- ar og innréttingar fyrir eldhús og baðherbergi og er ætlunin að heimsækja rúmlega 20 staði á landsbyggðinni. Að sögn Sigurðar Karlssonar framkvæmdastjóra Innréttinga- hússins hf. er innréttingabíllinn í eigu fyrirtækisins „HTH kokkener" f Danmörku. Þaðan em einnig inn- réttingamar í honum en heimilis- tækin em af gerðinni Blomberg frá Einar Farestveit & co. Innréttinga- húsið er umboðsaðili fyrir „HTH kokkener" hérlendis og var bíllinn fenginn að láni í tvær vikur. Sigurður sagði að tilgangur ferð- arinnar væri að veita fólki á lands- byggðinni, sem ekki hefði tíma eða aðstöðu til þess að koma til höfuð- borgarinnar, sérstaka þjónustu. V Sumarhús — Þessi fallegi sumarbústaður, sem er i næsta nágrenni við Reykjavík, er til sölu. Uppgróið kjarrivaxið land. Ný- legt gróðurhús fylgir. Nánari upplýsingar í sima 26217. V LOFTÞJÖPPUR eins og tveggja strokka í stærðunum 100 til 400 lítra fyrirliggjandi. Höfum einnig fyrirliggjandi: MÓTAHREINSIVÉLAR. RAFSTÖÐVAR. RAFMAGNSTALÍUR. FLÍSASAGIR. STEYPUHRÆRIVÉLAR. VERKSTÆÐISKRANA. SALA-SALA-SALA-SALA LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA VÉLA- OG PALLALEIGAN Sími 687160. Fosshálsi 27, Reykjavík. Gragöum Graeoum ÁTAK í LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120.105REVKJAVk SÍMt (91)29711 Hlaupareikningur 251200 Búnaðarbankinn Hallu Útsalan er ennþá í fullum gangi, SKEMMUVEGI4A, KÓPAVOGI Símar 76522 og 76532 Eins lengi og lagerinn endist, verða allar vörur seldar á mikið lækkuðu verði STORLÆKKAÐ VERÐ Sjáumst á SKEMMUVEGI4A, KÓPAVOGI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.