Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 47
3Ö0A .M flUOAQUVIVíUg ,QIG AJflVlUOflOM i4. áuúst íaar 9* "47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Laugarbakkaskóla vantar yfirkennara og kennara til almennrar kennslu, hannyrða o.fl. Gott og ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar gefa Sigrún Einarsdóttir í síma 95-1631 og Ragnar Gunnlaugsson í síma 95-1560. Matvælafræðingur Traust iðnfyrirtæki í matvælaiðnaði í Reykjavík óskar að ráða matvælafræðing við framleiðslu- og gæðaeftirlit. Með umsóknir verðurfarið sem trúnaðarmál. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. ágúst merktar: „B - 14547“. Afgreiðsla Áreiðanlegur starfskraftur óskast í bóka- og ritfangavöruverslun eftir hádegi. Upplýsingar veittar á staðnum til 20. ágúst. Hugborg, Grimsbæ, Efstalandi 26. Kennarar Tvo kennara vantar til almennrar kennslu við Grunnskólann á Eiðum sem er heimavistar- skóli. Gott og ódýrt húsnæði, barnagæsla og flutningsstyrkur. Kjöríð fyrir hjón eða par ef bæði geta sinnt kennslu. Upplýsingar gefur Sigtryggur Karlsson í síma 97-13825. Bygginga- verkfræðingur óskar eftir vinnu við stjórnunar- og könnunar- störf. Átta ára starfsreynsla. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 19. ágúst merkt: „B - 4348“. Hafir þú gott vald á markaðs- og sölumálum, íslensku máli, ensku, textaritun, sjálfstæðum vinnu- brögðum og getur hafið störf í ágúst, þá sendu inn umsókn merkta: „Vönduð vinnu- brögð", pósthólf 4123, 124 Reykjavík fyrir 29. ágúst. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Rafvirkjavinna. S. 686645 Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn sími 28040. Ógiftur maður 35 ára, faeddur á Indlandi, en býr í USA og rekur sjálfstæðan at- vinnurekstur, óskar eftir að kynn- ast og giftast látlausri, heiðarlegri og gamaldags stúlku. Svar með mynd sendist Roy Varghese, 4821 Armitage, Chicago - 60639, USA. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Í dag kl. 16.00: Útisamkoma á Lækjatorgi. Kl. 20.30: Hjálpræð- issamkoma. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Flóamarkaður: Þriðjudag 16. og miðvikudag 17. ágúst. Opið frá kl. 10.00- 17.00. Mikið úrval af góðum fatnaði. Allir velkomnir. lU Útivist, Helgarferðir 19.-21. ágúst: 1. Þórsmörk - Goðaland. Frá- bær gistiaðstaða í Útivistarskál- unum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Missiö ekki af sumr- inu í Þórsmörk. Fararstjóri: Gunnar Hauksson. 2. Hungurfrt - Markarfljótsgljúf- ur - Laugafell. Mjög fjölbreytt ferð við Fjallabaksleið. Tjöld. Uppl. og farmiðar á skrifst. Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. Dagsferð í Hrafntinnusker og Reykjadal sunnudaginn 21. ágúst kl. 8.00. Nánar auglýst siðar. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur Garðar Ragnarsson. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakka3 Samkoma i dag kl. 10.30. Barna- gæsla á meöan prédikun stend- ur. Einnig samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía, Keflavík Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dágsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 14. ágúst: Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Enn er ekki of áliðið fyrir dvöl í Þórsmörk. Leit- ið upplýsinga um verð og að- stöðu fyrir sumarleyfisgesti í Skagfjörðsskála á skrifstofu F.(. Kl. 08. Stóra Björnsfell - Kaldi- dalur. Ekið um Kaldadal og Linuveg og gengið þaðan á Stóra Björnsfell. Verð kr. 1200. Kl. 13. Eyðibýlin á Bláskóga- heiðinni. Ekið um Þingvelli að Sleöaási og gengið þaðan um eyðibýlin. Létt gönguferö. Verð kr. 800. Miðvikudagur 17. ágúst. Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir böm i fylgd fullorð- inna. Feröafélag fslands. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Trú líf °9 Smldjuvegl 1 . Kópavogl Vestmannaeyjar Samkoma í kvöld í Hallarlundi kl. 20.30. Tony Fitzgerald pró- dikar. Mikil lofgjörð. Beðið fyrir sjúkum. Þú ert velkominn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 16. -21. ágúst (6 dagar): Fjörður - Flateyjardalur - Náttfaravfkur. Gist i svefnpokaplássi á Grenivik og farnar dagsferðir þaðan. Nokkur sæti laus (hámark 12 farþ.). 17. -21. ágúst (5 dagar): Þórs- mörk - Landmannalaugar. Gengið frá Þórsmörk til Land- mannalauga. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. 19.-24. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 24.-28. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Kristján Maack. 26.-31. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Sigurður Kristjáns- son. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Ferðafólagsins, öldu- götu 3. Ferðafélag íslands. Trú og líf Smldjuvryl 1 . Kópavoql Samkoma í kvöld Smiðjuvegi 1, kl. 17.00. John Caims pródikar. Mikil lofgjörð. Beðið fyrir sjúk- um. Þú ert velkominn. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma kl. 11.00. Allir velkomnir. Ungt fólk YWAM - Island Fjölskyldusamvera Við minnum á fjölskyldusam- veruna í Grensáskirkju í dag kl. 17.00. Fréttir, lofgjörö og þjón- usta. Sérstök stund fyrir bömin. Verið velkomin. ííwnhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Bamagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvitasunnukirkjan Völvufelli Munið breyttan samkomutfma. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. SAMBAND ÍSLENZKRA ysP/ KRISÍNIBOÐSFÉLAGA KFUM-KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2b. Göngum i Ijósinu (I.Jóh. 1:5-10). Samkoma á vegum SÍK. Þáttur um Bjarna Eyjólfsson í umsjá Árna Sigurjónssonar. Söngur: Anders Jósepsson. Ræða: Páll Friðriksson. Állir velkomnir. m Útivist, Sumarleyfisferðir Útivistar: 1. Tröllaskaginn 19.-24. ágúst. Stórgóð ferð. Tilkomumiklir firðir og fjöll. Ekið í Barkardal og geng- inn Hólamannavegur að Hólum. Gist i skála. Síðan ekið til Siglu- fjarðar og gengið i eyðifjöröinn Héðinsfjörð. Göngutjöld. Farar- stjóri: Reynir Sigurðsson. 2. Sumardvöl f Þórsmörk. Eigiröu ennþá sumarfri ættirðu að kynna þér sumardvöl í Básum. Uppl. og farmiðar á skrifst. Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. m Útivist, r„o Sunnudagsferðir 14. ágúst: Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland. Einsdagsferð. Verð 1.200 kr. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Strandganga f landnámi Ingólfs A og B. A. kl. 10.30 Selatangar-Miðrek- ar-Húshólmi-Krísuvfkurberg. Fyrst verður litið á fornar minjar um verstöö en síðan gengið með jaðri Ögmundarhrauns að Hús- hólma og skoðaðar rústir f gömlu Krisuvík og gengið áfram um mesta fuglabjarg Reykjanes- skagans. B. kl. 13 Krísuvfkurberg - Ræn- ingjastígur. Sameinast göngunni á Heiðnabergi. Nú ætti enginn aö missa af strand- göngunni þvi lokatakmarkið nálgast óðum. Fjölmennið. Verð 900 kr. Brottför frá BSl, bensín- sölu. Símsvari: 14606. Sjáumst! Útlvist. [ radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar j Vélsmiðja til sölu í sjávarplássi úti á landi. Er í fullum rekstri. Laus strax. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Vélsmiðja - 8634“. Vörubíll Til sölu Mercedes Benz 1113 vörubíll árgerð 1975. Bíllinn er innfluttur, notaður og er í góðu ástandi. Til sýnis hjá Vörubílasölunni, Hvaleyrarbraut 19, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar í síma 651115. Til sölu Rekstur hlutafélagsins Boga, Súðarvogi 38, Reykjavík, er til sölu ásamt eignum þess. Helstu eignir eru fasteignin Súðarvogur 38, sem er 3 hæðir ásamt risi samtals að grunn- fleti ca 560 fm, stillibekkir, slípivélar, verk- færi og varahlutalager. Starfssvið fyrirtækis- ins er á sviði dieselstillinga og eru viðskipta- sambönd sterk, t.d. veitir fyrirtækið flestum útgerðarfyrirtækjum landsins góða þjónustu sína. Afkoma fyrirtækisins er góð. Allar upplýsingar veita Björgvin Þorsteins- son, hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, s. 82622 og Bjarni Ásgeirsson, hdl., Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, s. 651633. Heildverslun til sölu Til sölu heildverslun með búsáhöld, gjafa- vöru, jólavöru, gasgrill, rafvörurog ferðatösk- ur. Góð heildsala í góðu húsnæði. Tilvalið tækifæri til að skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Huginn, fasteignamiðlun, sími 25722, Pósthússtræti 17. Blóma- og gjafaverslun Til sölu er þekkt blómaverslun í góðri versl- anamiðstöð. Langtímaleigusamningur með forkaupsrétti. Uppl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Huginn, fasteignamiðlun, sími 25722, Pósthússtræti 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.