Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUpAGUR 14., ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur matsveinn óskar eftir plássi á skipi sem fer síðar á loðnuveiðar. Upplýsingar í síma 29881, Bjarni. Hárgreiðslustofan Rún óskar eftir hárgreiðslunema sem fyrst. Hafið samband í síma 656671 eftir kl. 20.00. Vanur ritari Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða ritara til starfa. Reynsla í einkaritarastörfum er nauðsynleg, en reynsla í almennum skrif- stofustörfum og bókhaldi æskileg. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir sendist augl. deild Mbl. merktar: „Vanur ritari - 2336“ fyrir 16. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax, á aldr- inum 40-60 ára. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18.00 þann 17. ágúst merktar: „XM - 2344“. Oskum eftir samstarfsaðilum Erum að stofnsetja hlutafélag um heildversl- un. Mörg virkilega góð umboð, talsverður vörulager. Vörusvið: Tízkuvörur, gjafa- og tómstunda- vörur, búsáhöld. Eftir er að fá áskrifendur að 66% hlutafjár, sem greiðast má með skuldabréfum. Hluthafar þurfa að vera tilbún- ir að starfa við fyrirtækið. Leitað er eftir að komast í samband við minnst tvo aðila. Frábært tækifæri - Lágmarksáhætta. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Samstarf - 33“ fyrir 17. þ.m. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi á næturvaktir. Um hlutastarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra, við sjúkrahús og heilsugæslustöð er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Eyvindur Bjarnason, framkvæmdastjóri, í símum 94-1110 og 94-1424. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 1988. Skulu umsóknir sendast til stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði. Frá Grunnskóla Tálknafjarðar Fyrir næsta skólaár vantar okkur: 1. Skólastjóra. 2. íþróttakennara. 3. Handmenntakennara. 4. Almenna kennara. Hlunnindi í boði Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 94-2541 eða skólastjóri í síma 94-2538. Handlækninga- deild, Landspítala Læknaritari óskast í fullt starf á handlækn- ingadeild Landspítalans. Vinnutími 08.00- 16.00. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Ingimund- ardóttir, skrifstofustjóri sími 601332. Landspítalinn - Skrifstofa hjúkrunarforstjóra Sérhæfður aðstoðarmaður óskast nú þegar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Landspítal- ans. Um er að ræða 75% starf við líndreif- ingu. Vinnutími 08.00-14.00. Nánari upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarfor- stóra, sími 601300 og 601301. Þvottahús - Ríkisspítala Starfsmenn óskast í almenn störf, af- greiðslu og ræstingar í Þvottahúsi ríkisspít- ala, Tunguhálsi 2, Árbæjarhverfi. Hlutastörf koma til greina. Vinnutími getur verið breytilegur. Góð vinnuaðstaða, ódýrt fæði, fríar ferðir frá Hlemmi. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Þór- hildur Salómonsdóttir, sími 671677. Reykjavík, 14. ágúst 1988, Rikisspítalar Starfsmannahald BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður á Fæðingarheimili Reykjavíkur: Stöður hjúkrunardeildarstjóra og aðstoðar- deildarstjóra í vetur. Auk þess eru lausar 2 stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða 18 rúma handlæknisdeild í heimilislegu umhverfi, mikil fjölbreytni í þjón- ustu, sjálfstæði í starfi og hæfilegt vinnuá- lag. Unnið er þriðju hverja helgi á 12 klst. vöktum, fastar kvöld- og næturvaktir koma til greina. Aðstoðarfólk Lausar eru stöður aðstoðarfólks á röntgen- deild. Nánari uplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, sími 696356. Ræstingafólk vantar á nokkrar deildir spítalans. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 696516 milli kl. 10.30 og 11.30 daglega. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Læknaritarar Læknaritara vantar á röntgen-, lyflækninga- og endurhæfingadeildir spítalans. Hlutastarf kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmdastjóri í síma 696205 kl. 10-12 daglega. Móttökuritarar Móttökuritara vantar sem fyrst í afgreiðslu slysadeildar. Morgun- og kvöldvaktir. Hluta- starf kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi í síma 696656. Innkaupadeild Starfsmann vantar sem fyrst í stöðu fulltrúa á innkaupadeild. Viðkomandi þarf að hafa einhverja þekkingu á tölvu og bókhaldi. Einn- ig vantar tvo starfsmenn til framtíðarstarfa á lager. Upplýsingar gefur innkaupastjóri í síma 696600. STODTVO Myndatökumenn Vegna aukinnar dagskrágerðar vill íslenska Myndverið hf. (Stöð 2) ráða til starfa mynda- tökumenn. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 672255. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Forstöðumaður barnaheimilis Fóstra óskast til að veita forstöðu barna- heimilisins Birkiborg, sem er eitt af fjórum barnaheimilum Borgarspítalans. Æskilegt er, að nýr forstöðumaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram- kvæmdastjóri í síma 696205. Fóstrur * Fóstra óskast á skóladagheimilið Greniborg. Um er að ræða 100% starf frá 1. september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696700. Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast á meðferðarheimili fyrir börn á Kleifarvegi 15. Upplýsingar gefur Hulda Guðmundsdóttir í síma 82615. Sjúkrahúsið á Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Húsavík er 2500 manna bær með góðar samgöngur og þjónustu, aðstöðu til íþrótta og útivistar. í sjúkrahúsinu er almenn deild, fæðingardeild og langlegudeild, samtals 62 rúm. Hringið eða heimsækið okkur og kann- ið kjör og aðbúnað. Hjúkrunarforstjóri, sími 96-41333.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.