Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 39
I b MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 39 Sólheimar íGrimsnesi Atvinna Óskum að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í hálfs- og heilsdagsstörf í kjötvinnslu okkar. Upplýsingar á staðnum eða í síma 54489. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa. Meginverkefni: Almenn kostnaðaráætlana- gerð og verðsamanburður, auk almennra starfa á sviði húsbygginga. Umsóknir skilist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Áætlanir 14.8. - 8298“. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst. HASKOLI ISLANDS Námsbraut í hjúkrunarfræði Fulltrúa vantar í 50% starf við Námsbraut í hjúkrun. Góðrar íslenskukunnáttu er krafist auk enskukunnáttu. Reynsla í tölvunotkun er æskileg. Starfið er laust nú þegar. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum, sendist Háskólanum, starfsmanna- haldi, v/Suðurgötu fyrir 20. ágúst. Blaðamennska Starfsfólk óskast Óskum eftir hressu starfsfólki til afgreiðslu- starfa sem fyrst. Upplýsingar í versluninni, Laugavegi milli kl. 17.00-18.00 næstu daga. Laugavegi 51, s: 17440. Kringlunni, s: 689017. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa, sem fyrst. Reynsla í tölvu- og ritvinnslu áskilin auk góðrar enskukunnáttu. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. ágúst merktar: „Skrifstofustarf - 001“. Afgreiðslustúlka óskast í apótek í miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða hlutastarf (frá kl. 12- ca 17). Nokkur starfsreynsla æskileg. Tilboð merkt: „E - 4716“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir-15. þ.m. Apótek Snyrtifræðingur, lyfjatæknir eða starfskraftur vanur vinnu í apóteki, óskst til starfa í Lyfja- bergi, Hraunbergi 4. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. merktar: „Apótek - 2341“. Vörutiltekt - pökkun Óskum eftir morgunhressu starfsfólki í pökk- un og dreifingu. Vinnutími frá kl. 5-13. Ánnar vinnutími kemur til greina. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Brauð hf., Skeifunni 11. Markaðsstjóri Þekkt iðnfyrirtæki í Reykjavík á matvælasviði óskar að ráða markaðsstjóra til starfa sem fyrst. Menntun í markaðsfræðum og starfs- reynsla eru skilyrði. Starfið felst einkum í eftirfarandi: - Stjórnun og skipulagi söludeildar í tengsl- um við vörulager og dreifingu. - Gerð sölu- og framleiðsluáætlana. - Markaðsrannsóknir. Fyrirtækið er gamalt og þekkt í sinni grein með vinsælar söluvörur. Starfið er um- fangsmikið og krefjandi og góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „ Markaðsmál - 14560“ fyrir 23. ágúst. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Læknaritari Óskað er eftir læknaritara í fullt starf. Hluta- starf kemur til greina. Símavarsla Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar á skrifstofutíma næstu daga í síma 50966. Hjúkrunarfræðingur óskast í fullt starf eða í hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54325 eða 50966. Starfskraftur óskast f eldhús Um er að ræða fullt starf. Æskilegt að við- komandi geti hafið störf sem allra fyrst. Upplýsingar gefur matreiðslumeistari í síma 50966 á milli kl. 8 og 12, næstu daga. „Au pair“ - U.S.A „Au pair" óskast sem fyrst til New Jersey í 6 mánuði, ekki yngri en 18 ára. Nánari upplýsingar á mánudag og þriðjudag í síma 901-201-531-8422. Miss Monica Mile. Starfsfólk vantar til starfa sem fyrst meðal annars á vinnustof- ur, í heimiliseiningar og til umsjónar tóm- stundarstarfa. Menntun og reynsla æskileg. Áhugi á meðferðarstörfum nauðsynlegur. Upplýsingar veitir aðstoðarforstöðumaður í síma 98-64432. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Leiklistarskóli íslands Staða fulltrúa við Leiklistarskóla íslands er laus til umsóknar. Um er að ræða 75% starf. Laun samkvæmt launaflokki opinberra starfsmanna. Uppl. í síma 25020 frá kl. 9-14, virka daga. Einn kennara vantar að Æfingaskólanum næsta skólaár. Um er að ræða kennslu á miðstigi. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 84565 og 84566. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ritari óskast á bókasafn frá 1. september 1988. Ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar gefa bókaverðir í síma 19600-264 frá kl. 8.00-16.00. - útgáfustarf Blaðamaður óskast í spennandi starf, við fræðslu og áróður fyrir auknum gæðum í sjávarútvegi. Starfið felst í: ★ Ritstjóm fréttabréfs Ríkismats sjávaraf- urða. ★ Annast öll atriði er varða útgáfu þess. ★ Útgáfu annars efnis á vegum Ríkismats sjávarafurða. ★ Tengsl stofnunarinnar við fjölmiðla. Fréttabréfið er: ★ Vettvangur umræðna um gæðamál sjáv- arútvegsins. ★ Mikilvægt tæki í höndum Ríkismats sjáv- arafurða til að ná meginmarkmiði sínu, sem er að stuðla að auknum hráefnis- og vöru- gæðum íslenskra sjávarafurða. Efni fréttabréfsins verður unnið í nánu sam- starfi við starfsmenn Ríkismatsins. Starfið krefst mikils frumkvæðis og hæfileika til að starfa sjálfstætt, þekkingar og góðs auga fyrir uppsetningu prentaðs máls svo og að viðkomandi geti sett sig fljótt inn í aðstæður í sjávarútvegi, starfsemi stofnunarinnar og gæðamál sem varða sjávarútveginn. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Umsóknum ber að skila á skrifstofu stofnun- arinnar. Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá skrifstofustjóra stofnunarinnar, Nóatúni 17,105 Reykjavík, sími 91 -627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: ★ Að stuðla að auknum hráefnis- og vörugæðum islenskra sjávar- afurða. ★ Að þróa starfsemi sína þannig, að hún verði einkum fólgin í miðlun þekkingar og færni og að skapa sjávarútveginum réttar forsendur til starfa. ★ Að verða, i krafti þekkingar sinnar og reynslu, forystuafl ( gæðamálum. ★ Að skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarútvegsins .' stöðugri viöleitni þeirra til að auka þekkingu og færni í vinnu- brögðum og vörumeðferð. ★ Að móta afstöðu þeirra, sem við sjávarútveg starfa, til gæða- mála og efla almenna gæðavitund. Rikismat sjávarafuröa telur það vera helsta verkefni sitt aö stuðla að vönduöum vinnubrögðum svo íslenskar sjávarafurðir nái forskoti á markaðnum vegna gæða og þar með hærra verði en ella. Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.