Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
19
Sjá einnig augl. Eigna-
miðlunar á bls. 11 og 18
2ja herb.
3 Bólstaðarhlíð: 2ja-3ja hert. falleg
§ risib., getur losnað fljótl. Verö 3,9 mlllj.
§ Miklabraut: 2ja herb. stór Ib. ó
'. 1. hæð. Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
íj Rauðalækur: 2ja herb. um 50 fm
3 góð (b. á jarðhæð. Sérinng. og hiti.
‘í Nýtt gler. Laus strax. Verfl 3350 þúe.
Annað
Hárgreiðslustofa: Til sölu er
þekkt hárgreiöslustofa nól. miöborg-
inni. Sjö stólar eru á stofunni og góöar
innr. Hagst. verö ef samiö er strax.
EIGNA
MIDUJNIN
27711
ÞINCHOLTSS T R Æ T I 3
Sverrir Krislinsson, solustjori - Þorieifur Cuðmundsson, solum.
Porolfur Halldorsson, logfr. - Unnsteinn Beck, hrl., simi 12320
Engihlíð 4, Ólafsvík
Glæsilegt steinsteypt einbýlishús á einum besta stað
í bænum er til sölu. Húsið er u.þ.b. 263 fm. íbúðarrými
á hæðinni sem er 146 fm er 5 svefnherb., 40 fm stofu-
pláss, eldhús, rúmg. skáli m. útgang á verönd, hreinlæt-
isaðstaða. íbúðin er sérlega sólrík. Þvottahús og
geymslur í kjallara. 2 bílageymslur eru í húsinu. Húsið
er laust til afh. strax, eða eftir samkomulagi. Skipti á
íbúðarhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu kemur einnig til
greina.
Allar nánari upplýsingar gefur Fasteignaþjónustan í
Ólafsvík og Sveinbjörn Sigtryggsson í síma 91-45074
eftir kl. 20.00 á kvöldin.
I
,
Glæsilegar íbúðir
á besta stað í Vesturbæ
í þessu stórglæsilega_3ja hæða fjölbýlishúsi við Álagranda (Bárugranda) eru
til sölu 2ja og 3ja-4ra herb. íbúðir. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk
og léttir innveggir fylgja. Sameign er fullfrágengin innan húss og utan og lóð
fylgir frágengin ásamt bílageymslu.
Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember nk.
Verð og greiðslukjör eru afar hagstæð, m.a. bíður seljandi eftir útborgun lána
frá Húsnæðisstofnun ríkisins að því tilskildu að kaupandi hafi lagt inn lánsum-
sókn og fengið staðfestingu á því að hann sé lánshæfur.
Byggingaraðili er Hagvirki hf.
Teikningar annast Arkitektar, Laufásvegi 19.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar.
EIGNAMIÐUMIIM
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
fffBH
30^
/vwxwvxxvxxxwxxxxxxxxxxxvxxxxvwwxvxxxvx
Hafnarfj. - söluturn
Mjög góður söluturn með mikla veltu á einum mesta
umferðarstað bæjarins. Framtíðarleiguhúsnæði.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu.
VALHÚS
Valgeir Kristinsson hrl. Sveinn Sigurjónsson sötustj.
FAST£tGNAMIDLUN
SÍMI25722_
(4linur) ’r
Fyrirtæki
TÍSKUVÖRUVERSLUN: Glæsileg verslun við Lauga-
veginn með eigin innflutning. Topp merki.
SPORTVÖRUVERSLUN í verslanamiðstöð. Þekkt
verslun í góðu hverfi.
SNYRTIVÓRUVERSLUN: Ein sú besta við Laugaveginn.
BARNAFATAVERSLUN í verslanamiðstöð. Mjög
þægileg greiðslukjör.
SNYRTIVÖRUVERSLUN í miðborginni. Nýjar innrétt-
ingar. Nýr lager.
Atvinnuhúsnæði
TRÖNUHRAUN: Til leigu 380 fm skrifstofuhúsn.
á 2. hæð í nýju húsi. Tilb. strax. Mjög hagst. leiga.
DALSHRAUN: Til sölu 900 fm á einni hæð (1. hæð).
Stórar innkeyrsludyr.
FOSSHÁLS: Til sölu ca 1000 fm. Tilbúið undir tréverk.
Lofthæð 5-6 metrar.
BÍLDSHÖFÐI: Til leigu 658 fm á 2. hæð, 577 fm á 3.
hæð. Til afhendingar strax.
SMIÐSHÖFÐI: Til sölu 3 x 200 fm iðnaðar- og skrif-
stofuhúsnæði. Tilbúið undir tréverk. Fullbúið að utan.
Hagstæð lán. Laust strax.
STAPAHRAUN: Til sölu 325 fm á 1. hæð. Stórar inn-
keyrsludyr. 220 fm á 2. hæð, fullbúið skrifstofuhúsnæði.
BÆJARHRAUN: Til sölu 440 fm glæsilegt húsnæði á
2. hæð. Lofthæð 2,70 m.
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
PÓSTH ÚSSTRÆTI 17
I
Skrifstofur - Skeifan
Til sölu skrifstofurými í Skeifunni. Selst í einu lagi eða hlutum.
Hluti húseignarinnar
Höfðatúni 2 er tii sölu
Hér er um að ræða 1168 fm atvinnuhúsnæði á tveimur
hæðum auk rýmis í kjallara. Byggingarréttur getur fylgt.
Skerjafjörður-byggingarlóðir
Tvær samliggjandi byggingarlóðir við Fáfnisnes fyrir einbýlis-
hús, 628 fm hvor.
Skrifstofur við miðborgina
Til sölu um 220 fm vel skipulögð skrifstofuhæð sem er m.a.
7 herbergi, fundarherbergi, skjalageymsla, mótttaka o.fl.
Verð 8,4 millj.
Miðbær-verslunarpláss
200 fm glæsilegur verslunarsalur er til sölu eða leigu nú
þegar. Til greina kemur slla án útborgunar (ef nægjanlegt
verð eru fyrir hendi.)
EldVAMIÐIIMN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
v J