Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 44

Morgunblaðið - 14.08.1988, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUpAGUR 14., ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur matsveinn óskar eftir plássi á skipi sem fer síðar á loðnuveiðar. Upplýsingar í síma 29881, Bjarni. Hárgreiðslustofan Rún óskar eftir hárgreiðslunema sem fyrst. Hafið samband í síma 656671 eftir kl. 20.00. Vanur ritari Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða ritara til starfa. Reynsla í einkaritarastörfum er nauðsynleg, en reynsla í almennum skrif- stofustörfum og bókhaldi æskileg. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir sendist augl. deild Mbl. merktar: „Vanur ritari - 2336“ fyrir 16. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax, á aldr- inum 40-60 ára. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18.00 þann 17. ágúst merktar: „XM - 2344“. Oskum eftir samstarfsaðilum Erum að stofnsetja hlutafélag um heildversl- un. Mörg virkilega góð umboð, talsverður vörulager. Vörusvið: Tízkuvörur, gjafa- og tómstunda- vörur, búsáhöld. Eftir er að fá áskrifendur að 66% hlutafjár, sem greiðast má með skuldabréfum. Hluthafar þurfa að vera tilbún- ir að starfa við fyrirtækið. Leitað er eftir að komast í samband við minnst tvo aðila. Frábært tækifæri - Lágmarksáhætta. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Samstarf - 33“ fyrir 17. þ.m. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi á næturvaktir. Um hlutastarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra, við sjúkrahús og heilsugæslustöð er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Eyvindur Bjarnason, framkvæmdastjóri, í símum 94-1110 og 94-1424. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 1988. Skulu umsóknir sendast til stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði. Frá Grunnskóla Tálknafjarðar Fyrir næsta skólaár vantar okkur: 1. Skólastjóra. 2. íþróttakennara. 3. Handmenntakennara. 4. Almenna kennara. Hlunnindi í boði Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 94-2541 eða skólastjóri í síma 94-2538. Handlækninga- deild, Landspítala Læknaritari óskast í fullt starf á handlækn- ingadeild Landspítalans. Vinnutími 08.00- 16.00. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Ingimund- ardóttir, skrifstofustjóri sími 601332. Landspítalinn - Skrifstofa hjúkrunarforstjóra Sérhæfður aðstoðarmaður óskast nú þegar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Landspítal- ans. Um er að ræða 75% starf við líndreif- ingu. Vinnutími 08.00-14.00. Nánari upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarfor- stóra, sími 601300 og 601301. Þvottahús - Ríkisspítala Starfsmenn óskast í almenn störf, af- greiðslu og ræstingar í Þvottahúsi ríkisspít- ala, Tunguhálsi 2, Árbæjarhverfi. Hlutastörf koma til greina. Vinnutími getur verið breytilegur. Góð vinnuaðstaða, ódýrt fæði, fríar ferðir frá Hlemmi. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Þór- hildur Salómonsdóttir, sími 671677. Reykjavík, 14. ágúst 1988, Rikisspítalar Starfsmannahald BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður á Fæðingarheimili Reykjavíkur: Stöður hjúkrunardeildarstjóra og aðstoðar- deildarstjóra í vetur. Auk þess eru lausar 2 stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða 18 rúma handlæknisdeild í heimilislegu umhverfi, mikil fjölbreytni í þjón- ustu, sjálfstæði í starfi og hæfilegt vinnuá- lag. Unnið er þriðju hverja helgi á 12 klst. vöktum, fastar kvöld- og næturvaktir koma til greina. Aðstoðarfólk Lausar eru stöður aðstoðarfólks á röntgen- deild. Nánari uplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, sími 696356. Ræstingafólk vantar á nokkrar deildir spítalans. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 696516 milli kl. 10.30 og 11.30 daglega. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Læknaritarar Læknaritara vantar á röntgen-, lyflækninga- og endurhæfingadeildir spítalans. Hlutastarf kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmdastjóri í síma 696205 kl. 10-12 daglega. Móttökuritarar Móttökuritara vantar sem fyrst í afgreiðslu slysadeildar. Morgun- og kvöldvaktir. Hluta- starf kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi í síma 696656. Innkaupadeild Starfsmann vantar sem fyrst í stöðu fulltrúa á innkaupadeild. Viðkomandi þarf að hafa einhverja þekkingu á tölvu og bókhaldi. Einn- ig vantar tvo starfsmenn til framtíðarstarfa á lager. Upplýsingar gefur innkaupastjóri í síma 696600. STODTVO Myndatökumenn Vegna aukinnar dagskrágerðar vill íslenska Myndverið hf. (Stöð 2) ráða til starfa mynda- tökumenn. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 672255. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Forstöðumaður barnaheimilis Fóstra óskast til að veita forstöðu barna- heimilisins Birkiborg, sem er eitt af fjórum barnaheimilum Borgarspítalans. Æskilegt er, að nýr forstöðumaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram- kvæmdastjóri í síma 696205. Fóstrur * Fóstra óskast á skóladagheimilið Greniborg. Um er að ræða 100% starf frá 1. september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696700. Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast á meðferðarheimili fyrir börn á Kleifarvegi 15. Upplýsingar gefur Hulda Guðmundsdóttir í síma 82615. Sjúkrahúsið á Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Húsavík er 2500 manna bær með góðar samgöngur og þjónustu, aðstöðu til íþrótta og útivistar. í sjúkrahúsinu er almenn deild, fæðingardeild og langlegudeild, samtals 62 rúm. Hringið eða heimsækið okkur og kann- ið kjör og aðbúnað. Hjúkrunarforstjóri, sími 96-41333.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.