Morgunblaðið - 14.08.1988, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
-WTTT r mmr r .'t r *• ■»* <*'• jý r >~Á'’ i ■ »$«■ iwi
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
REYKJALUNDUR
Kennarar - kennarar
Grunnskóla Siglufjarðar vantar íþróttakenn-
ara, pilta og kennara til kennslu á efri stigum
skólans.
Launabætur í boði til réttindakennara.
Upplýsingar gefa: Skólastjóri í síma
96-71686 og yfirkennari í síma 96-71363.
Skóianefnd Grunnskóia Siglufjarðar.
Ritari
Endurskoðunarskrifstofa í austurborginni
vill ráða ritara til að annast vélritun, innslátt
og merkingu fylgiskjala.
Starfsreynsla á skrifstofu þarf að vera fyrir
hendi. Vinnutími kl. 9.00-17.00.
Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 20.
ágúst nk.
GupniTónsson
RADCJÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTO 5. 101 REYKJAVfK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Verkafólk og smiðir
vantar til starfa í byrjun september.
Framtíðarvinna.
Upplýsingar á staðnum.
TRÉSMIDJA
BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf.
V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐl,
Viljum ráða
stúlku - ekki yngri en 18 ára - til afgreiðslu
í söluskála okkar. Framtíðarvinna.
Upplýsingar veitir Jón Sigurðsson, forstöðu-
maður smurstöðvar.
IhIHEKLAHF
I* m | Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Áhugaverð
framtíðarstörf
í byrjun september ætlum við að ráða í fram-
tíðarstörf hjá traustum og þekktum fyrirtækj-
um í Reykjavík. Störfin eru m.a. hjá:
Fjármálafyrirtæki:
★ Sala á verðbréfum.
★ Gjaldkerastörf.
★ Almenn skrifstofustörf.
Innflutningsfyrirtæki:
★ Toll- og verðútreikningur, bókhald,
almenn skrifstofustörf.
★ Ritarastörf.
Rannsóknarstofnun:
★ Bókhald (tölvubókhald).
Framleiðslufyrirtæki:
★ Ritarastarf í tölvudeild, starfið býður upp
á þjálfun í tölvuvinnu (forritun).
★ Ritarastarf, gerð pantana, innflutningur
o.fl.
Þjónustufyrirtæki:
★ Gjaldkeri.
★ Bókari á ferðaskrifstofu.
★ Sölumaður á ferðaskrifstofu.
★ Innheimtustarf (unnið á skrrfstofu).
★ Lagerstarf, röskur og duglegur einstakl-
ingur til aðstoðar á lager.
★ Kaffiumsjón, létt heimilisstörf, innkaup ,
gott vinnuumhverfi. Starfsmannafjöldi
um 20 manns. Vinnutími kl. 11.00-14.00
★ Útkeyrslustarf
Nánari upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir
og Siggerður Þorvaldsdóttir n.k. mánudag
og þriðjudag kl. 10-12 og 13-15.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar.
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta
FÉLAGSMÁLASTOFNl 'N REYKJAVÍKURBORGAR
Unglingaathvarf,
T ryggvagötu 12
Starfsmaður óskast í 46% kvöldstarf.
Hér er um að ræða fjölbreytt og gefandi
starf með unglingum á aldrinum 13-16 ára.
Lítill og samheldinn starfshópur, þar sem
góður starfsandi ríkir.
Æskilegt er að umsækjendur hafi kennara-
og háskólamenntun í uppeldis-, félags-
og/eða sálarfræði.
Umsóknarfrestur er til 26. ágúst.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 20606
eftir hádegi eða í síma 622260 virka daga.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJÁVÍKURBORGAR
Félagsmálaráðgjafar
- forstöðumaður unglingaathvarfs
Laus er staða forstöðumanns í unglingaat-
hvarfi.
Áskilin er félagsráðgjafamenntun eða önnur
menntun á sviði sálar- eða uppeldisfræði,
ásamt starfsreynslu í meðferðarmálum.
Umsóknir berist fyrir 26. ágúst.
Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á um-
sóknareyðublöðum sem þarf fást.
Er góður snyrtisér-
fræðingur á lausu?
Þriggja ára snyrtistofu vantar snyrtisérfræð-
ing til starfa, hand- eða fóstasnyrtir væri
plús. Erum á besta stað í bænum.
Okkur vantar:
Starfskraft, sem hefur getu og vilja til að
vinna sjálfstætt, ráða sínum eigin vinnutíma
að hluta, vera sinn eigin atvinnurekandi að
hluta en án allra gluggaumslaga.
Starfskraft, sem hefur unnið í greininni undan-
farin ár og hefur þar af leiðandi fastan og trygg-
an viðskiptakjama í kringum sig.
Við leitum að manneskju sem vill breyta til
og er orðin leið á að vinna einungis fyrir föst-
um launum og/eða lágum prósentum. Við
bjóðum betur - mun betur.
Starfskraft, sem getur byrjað fljótlega.
Hvað færð þú á móti:
- Góða vinnuaðstöðu á besta stað í bænum,
sveigjanlegan vinnutíma og að vera þinn eig-
in atvinnurekandi undir okkar þaki.
Léttur og skemmtilegur andi ræður miklu,
þannig að við vonum að þú sért eins.
Allar upplýsingar verður farið með sem trún-
aðarmál og við meinum það, þannig að ef
þú ert á stofu nú þegar, en langar til að líta
í kringum þig, sendu bréf á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „S - 2791 “, og við munum hafa
samband við þig strax.
FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Húsvörður
óskast í fullt starf fyrir 72 íbúða sambýlis-
hús. Aðeins umgengnisgott fólk kemur til
greina.
Húsvörður annast minni háttar viðhald og
hefur umsjón með umgengni og ræstingu.
Góð íbúð fylgir starfinu.
Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson,
húsnæðisfulltrúi, í Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 34, sími
685911.
Umsóknir, er greini frá aldri og fyrri störfum,
sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9, á eyðublöðum, sem þar
fást fyrir 20. ágúst n.k.
Starfsfólk óskast
konur og karlar. Góður vinnutími, m.a. hluta-
störf. Stöðug vinna. Akstur til og frá vinnu.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra í síma
51882.
NORÐURSTJARNAN HF
P.O. BOX 35 222 HAFNARFJOROUR ICELAND
PRODUCERS AND EXPORTERS OF CANNED AND FROZEN FISH
Vesturgötu 15-17,
Hafnarfirði.
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru nokkrar stöður hjúkrunarfræð-
inga. Ýmsir vaktamöguleikar.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500.
Viðskiptadeild
Háskóla íslands
Fulltrúa vantar sem fyrst í 50% starf hjá við-
skiptadeild Háskólans. Góðrar íslenskukunn-
áttu er krafist auk enskukunnáttu. Reynsla
í tölvunotkun er æskileg. Laun skv. kjara-
samningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri
störfum sendist Háskólanum, starfsmanna-
haldi, við Suðurgötu, fyrir 20. ágúst.
Setjari
Óskum að ráða starfskraft í setningu, helst
vanan Linotype setningarvélum.
Upplýsingar veitir Helgi Agnarsson í síma
685020.
K0RPUS
PRENTÞJÖNUSTA