Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 í DAG er sunnudagur 14. ágúst, sem er 227. dagur ársins 1988. 11. sunnudag- ureftirTrínitatis. Hólahátíð. Árdegisflóð kl. 7.30 og síðdegisflóð kl. 19.41. Stór- streymi 3,77 m. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 5.16 og sólarlag kl. 21.47. Myrkur kl. 22.51. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.34 og tungið er í suðri kl. 14.59. (Almanak Háskóla íslands.) Því aö Drottinn hefur þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri. (Sálm. 149,4.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 I LÁRÉTT: — 1 sýslumaður, 5 end- ing, 6 árás, 9 samræða, 10 grein- ir, 11 á sér stað, 12 sár, 13 fyrir ofan, 15 óþrif, 17 nám. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 málm- ur, 3 samtenging, 4 á hreyfingu, 7 karldýr, 8 kjaftur, 12 eydd, 14 greinir, 16 á fæti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 safn, S Uta, 6 e(ja, 7 8 fóður, 11 il, 12 nár, 14 saug, 16 krauma. LÓÐRÉTT: - 1 skemsk, 2 Hjóð, 3 nia, 4 laug, 7 grá, 9 ólar, 10 ungu, 13 róa. ÁRNAÐ HEILLA /»A ára afmæli. Næst- Oi/ komandi þriðjudag, 16. ágúst, er sextugur Halldór Björnsson, starfsmaður Verkamannafélagsins Dagsbúnar og varaformað- ur þess, Fururgrund 62 í Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælis- daginn í félagsheimili raf- virkja, Háaleitisbraut 68, milli kl. 17 og 19. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Alheimsforingi skáta, Baden PoweU, sem komið hafði á skipi ásamt yfir 400 breskum skátum, eig- inkonu sinni og dóttur, kom aldrei í land í Reykjavík. Hann var veikur um borð og rúm- fastur " er skipið kom. Kona hans kom í land og tók borgarstjórinn, Pétur HaUdórsson, á móti henni ásamt dr. Helga Tómas- syni lækni og skátahöfð- ingja á steinbryggjunni og Jakobinu Magnúsdótt- ur, foringja ísl, kven- skáta. Helmingur ská- tanna hafði gefist upp við að bíða eftir Geysisgosi, en þeir sem biðu urðu vitni að kröftugu gosi sem stóð yfir í hálftíma. Og í Reykjavíkurhöfn lá þýska herskipið Emden og var haldinn dansleikur um borð i því og var dans- að i tveim matsölum og voru 250 gestir. Kaffi og kökur var borið fram og að lokum lék hjjómsveitin þjóðsöngva íslands og Þýskalands. FRÉTTIR______________ ÞENNAN dag árið 1945 gáfust Japanir upp í heims- styijöldinni síðari. Og þennan dag, árið 1949, tóku gildi lög- in um nýja kjördæmaskipan hér á landi. ÍSLENSKI gagnagrunnur- inn heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið í Reylq'avík og tilkynning birt- ist um í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Segir að tilgangur fé- lagsins sé rekstur gagna- banka og útgáfustarfsemi m.m. Hlutafé félagsins er 2,5 milljónir króna. Stofnendur eru einstaklingar svo og hlutafélagið Svart á hvítu. Stjómarformaður hlutafé- lagsins er Jón Torfi Jónas- son, Grímshaga 4. HIÐ ÍSLENSKA Biblíufé- lag heldur aðalfund sinn ann- að kvöld, mánudaginn 15. þ.m., í Hallgrímskirkju og hefst hann kl. 20.30. SKIPIN RE YKJAVÍK URHÖFN: í fyrrakvöld lagði Arfell af stað til útlanda. Esja og Stapafell komu af strönd- inni. Þá var Engey.væntan- leg í gær til að taka 'ís og fór út aftur við svo búið. Kyndill kom af ströndinni í gær og Amarfell. í dag, sunnudag, er Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum til löndunar og Urriðafoss er væntanlegur að utan í dag. Hér fer harðsnúin sveit stuðningsmanna Rauða kross íslands. Strákarnir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir þá góðu stofnun og söfnuðu nær 5.800 krónum. Strákarn- ir eiga heima á ýmsum stöðum hér í bænum, fyrir aust- an læk og vestan, og heita: Guðmundur Sigbergsson, Hjalti Gylfason, Sigurður Þór Snorrason, Oddur Ingi- marsson og Davíð Olafur Ingimarsson. Mávar á flugi yfir ytri höfninni. í baksýn er Engey og fjær Akrafjall og Skarðsheiðin. (Morgunblaðið/Charles EgiU Hirt.) Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. ágúst til 18. ágúst, að báöum dög- um meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. * Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14, Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æeka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsíns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bemaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöft- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaftaspft- ali: Heimsóknartiml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllft hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heirn- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknishóraðs og heilsugaaslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ejúkrahúsift: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslft: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aftra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjóftmlnjasafnlft: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. AmtsbókasafnlA Akureyri og Héraftsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarftar, Amtsbókasafnshúsinu: Opift mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opift sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnið i Gerftubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaftasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opift mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borglna. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opift alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi: Opift alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vift Sigtún er opift alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opift mift- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opift alla daga vlkunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opift mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seftlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milll kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnlft, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islanda Hafnarflrftl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópargeta pantaötima. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturhæjarlaug: Mánud—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöl! Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.