Morgunblaðið - 17.08.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.08.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 ÚTYARP/SJÓNYARP SJONVARP / SIÐDEGí 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Töfra- glugginn — Endur- sýning. b o STOÐ2 48(16.40 ► Velkominntil Los Angeles (Welcome to L.A.). 48(18.20 ► Köngullóarmaðurinn (Spid- Ungur dægurlagasmiður kemurtil Los Angeles til að ganga erman). Teiknimynd. frá plötusamningi. Konur hrifast mjög af rómantískum söng 48(18.45 ► Kata og Allí. Gamanmynda- hans og margarfallafyrir honum. Aðalhlutverk: Keith Carrad- flokkur um tvær fráskildar konur og ein- ine, Sally Kellerman, Harvey Keitel, Geraldine Chaplin, Lauren stæðar mæður í New York. Hutton og Sissy Spacek. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b V, 19.50 ► Dag- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Nýj- 21.05 ► Sjúkrahúsiðf 21.50 ► Reykjavík — Reykjavfk. Leikin heimildamynd skrárkynning. og veður. asta tækni og Svartaskógi (Die gerð í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur 18. ágúst '86. vfsindi. Um- Schwarzwaldklinik). 4. Höfundur og leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: sjón Sigurður þátturaf 11 um starfsfólk Krístín Hall, Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson Richter. og sjúklinga á sjúkrahúsi og Gottskálk DagurSigurðsson. í Þýskalandi. 23.25 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Pilsaþytur 48(21.20 ► 48(21.45 ► Mountbatten. 48(22.35 ► Leyndardómar og (Legwork). Spennu- Mannslík- 4. hluti framhaldsþáttaraðar ráðgátur (Secrets and Mysteri- myndaflokkur um unga aminn(Living í 6 hlutum um síðasta lands- es). Viðfangsefni: Endurholdgun og fallega stúlku sem Body). stjóra Breta á Indlandi. Alls og lif eftirdauðann. vinnurfyrirsérsem ekki við hæfi barna. 48(23.00 ► Tíska og hönnun einkaspæjari í New York. (Fashionand Design). <9(23.30 ► Níu til fimm (Nine to Five). Gamanmynd. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Dolly Parton og Lily Tomlin. 1.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir ki. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. For- ystugreinardagblaða kl. 8.30. Tilkynning- ar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Lína langsokkur i Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. o 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var..." Um þjóðtrú í íslenskum bókmenntum. Fyrsti þáttur af sjö. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. H.OOFréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sina (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- Gamalreyndur blaðamaður sagði eitt sinn við undirritað- an: Ef þú vilt vekja athygli á mönn- um eða málefnum þá skaltu hamra á hlutunum. Það þýðir lítið að rita bara eina grein. Ég hef margsinnis tekið eftir því að ég fæ fyrst við- brögð við skrifum þegar ég rita grein tvö eða þrjú um sama málið. Tilvitnun lýkur en hugleiðum um stund orð hins gamalreynda blaða- manns. Sá er hér ritar hefir ein- rnitt fylgt þeirri meginreglu að fylgja eftir ákveðnum baráttumál- um svo sem'fyrir því að ljósvíking- ar hefðu í heiðri þýðingarskylduna. Ekki veit undirritaður hvort sá áróður hefir borið árangur þótt ljós- víkingar hafi stundum brugðist við skjótt. En svo lengi sem undirritað- ur sinnir þeim starfa að rita um ljósvakamiðlana fyrir Morgunblaðið þá mun hann láta kné fylgja kviði, í það minnsta á móðurmálssviðinu. Þessi langrækni ljósvakarýnisins kann að fara í taugarnar á sumum dagskvoidi.) 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 ( sumarlandinu með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal efnis fram- haldssagan „Sérkennileg sveitadvöl” eftir Þorstein Marelsson sem höfundur les. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Saint-Saéns, Ravel og Debussy. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlist eftir Alexander Schnittke. Konsert fyrir hnéfiðlu og hljómsveit. Nat- alja Guitman leikur á hnéfiðlu með hljóm- sveit menntamálaráðuneytis Sovétríkj- anna; Gennadi Roshdestwenski stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Pét- urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. (Einnig útv. daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. en það verður hver að fljúga eins og hann er fiðraður og sumar orr- ustur vinnast ekki nema menn þreyti andstæðinginn. Og svo er bara að vona að einhver meti þrá- kelkni ljósvakarýnisins því stundum blæs nákalt um skerið og óvinafjöld brosir í kampinn. Annars er aldrei að vita nema undirrituðum skjátlist þá hann veg- ur að ljósvakavíkingum. En slíkt skiptir máski ekki miklu máli þegar hversdagslegur verktaki á stórblaði á í hlut. Orð hans vega ekki þungt nema í garði þess er verður fyrir spjótalögum. En ljósvíkingamir verða víst að vera viðbúnir aðför úr öllum áttum ekki síður en hvers- dagslegir blaðamenn. Mestu varðar að gleyma ekki hugsjóninni um hið ftjálsa orð sem þrátt fyrir allt er í heiðri haft á landi vom. Guði sé lof! En er frelsishugsjónin að öðru leyti í hávegum höfð hér á skerinu? Undirritaður vitnaði í gærdags- greininni í Amos spámann er krafð- 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Sigurður Gröndal. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Eftir mínu höfði. Rósa Guðný Þóris- dóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi Vinsældalisti Rásar 2 í umsjá Rósu Guðnýjar Þórsdóttur. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. ist réttlætis fremur en skemmtana. Lát heldur réttinn vella fram sem vatn og réttlætið sem sírennandi læk. (Amos 5.21.) Einhvern veginn finnst undirrituðum þessi orð eiga harla vel við á landi voru þessa dagana þar sem þeir íslendingar er vilja freista þess að koma yfir sig þaki eru fastir í neti hávaxt- anna. Og vixlararnir sitja líkt og köngulær í miðju netinu og bíða fómarlambanna. Ósköp venjulegs fólks er vill eignast eigið húsnæði og þarf oft að kaupa rándýrar lóðir svo dæmi sé tekið en þeir peningar fara jafnvel til að fjármagna opin- berar framkvæmdir. Að mínu viti þurfum við íslensk- an Derrick á skjáinn til að fletta ofan af hyskinu. Já, ég segi og skrifa íslenskan Derrick því Derrick karlinn reynir gjarnan að lýsa ofan í myrkviðið. Þannig sýndi hann í síðasta þætti hvernig þýskur víxlari fer að. Sá lánaði svokallað „áhættufé" til fólks er var komið í 12.00 Mál dagsins/maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, mál- efni sem skipta þig máli. Sími fréttastof- unnar er 25393. 12.10 Hörður Árnason á hádegi. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsinstek- in fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottin- um kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Stðð 2; FÓSTUR Fræðsluþátturinn 20 Mannslíkaminn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Að þessu sinni verða sýndar myndir af fóstri í móður- kviði. Fylgst er með þroskaferli fóstursins allt frá getnaði til fæðingar. Næsta þáttur sem verður sýndur að viku liðinni verður um sama efni. ■I Þátturinn Leyndar- 35 dómar og ráðgátur —“ fjallar í kvöld um endurholdgun og líf eftir dauð- ann. Meðal annars er litið á sál- rænar og vísindalegar hliðar þess. greiðsluþrot vegna ytri og innri áfalla og stöku sinnum vegna fyrir- hyggjuleysis en þetta fólk gat ekki leitað til bankanna vegna þess að það gat ekki lagt fasteignir að veði. Og svo var gengið frá málum að dómstólárnir studdu orkurkarl- inn dyggilega við að knésetja fólkið. I þessari mynd virtist mér Derrick, það er að segja Horst Tappert, vilja vekja athygli á því hversu háskalegt það er venjulegu fólki að lenda í klóm slíkra manna sem studdir eru af yfirvöldum líkt og nú hefir gerst í landi vaxtafrels- isins. Mikið væri nú gaman ef yfir- menn innlendra dagskrárdeilda sjónvarpsstöðvanna vöknuðu af dvalanum og smíðuðu þætti í anda hins manneskjulega Derricks. Við þurfum slíka þætti er taka á vanda- málum dagsins og hafa að leiðar- ljósi fornt og sígilt sjðalögmál! Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúörið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00Andrea Guðmundsdóttir. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatimi. ÆvinNri. 9.30 Réttvisin gegn Olafi Friðrikssyni. 1. þáttúr. Pétur Pétursson fjallar um mál Nathans Friedmanns, drengs sem Ólafur tók í fóstur, en var síöan sendur úr landi. 10.30 Rauðhetta. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfélag- ið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 (slendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 22.00 Islendingasögur. E. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson. 15.00 Biblíukennsla. Kennari: John Cairns. Jón Þór Eyjólfsson islenskar. 16.00 Gerður Ásmundsdóttir. 18.00 American Stylel Stjórnandi: Christof- er. Ætlað enskumælandi fólki. 20.00 (miðri viku. Elfar Eiðsson og Jóhanna Benní Hannesdóttir. 22.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN 07.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjall. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmarsson meö miðviku- dagspoppiö. 19.00 Okynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur uppá- haldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. íslenskur Derrick

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.