Morgunblaðið - 17.08.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 17.08.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ - Sviss „Au pair“ óskast í nóvember til góðrar fjöl- skyldu í Sviss. Má ekki reykja. Umsóknir merktar: „X - 14552“ sendist á augýsingadeild Mbl. fyrir 1.9. nk. Lyfjatækna vantar 1. september. Afgreiðslufólk vant störfum í lyfjabúð kemur einnig til greina. Reykja víkur Apó tek, Austurstræti 16. Vélstjórar Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. óskar eftir að ráða vélstjóra á b/v Súlnafell ÞH-361 og b/v Stakfell ÞH-360. Ath. réttindi áskilin. Upplýsingar í síma 96-81240. í atvinnuleit Óska eftir starfi tengdu sjávarútvegi eða fiskirækt. Hef nýlokið við háskólanám í sjáv- arútvegsfræðum við Háskólann í Tromsö, Noregi. Lauk útgerðartækni við Tækniskóla Islands 1980. Góð málakunnátta. Upplýsingar í síma (083) 32154 í Noregi. Kennara vantar að grunnskólanum í Djúpavogi. Upplýsingar gefur sveitarstjóri (Ólafur) í síma 97-88834 eða Guðrún í síma 97-88959. Söngstjóri óskast Karlakór Selfoss óskar að ráða söngstjóra frá og með komandi hausti. Upplýsingar veita eftirtaldir stjórnarmenn kórsins: Helgi Helgason, formaður, í síma 98-21396 eða Ásgeir Valdimarsson, gjald- keri, í síma 98-21583. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - IsUnd Föndurkennari Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, óskar að ráða föndurkennara í 55% starf. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða skrifstofustjóri í síma 29133. Frá Mýrarhúsaskóla Skólasafnvörð vantar. Upplýsingar í síma 614791. Skóiastjóri. Ritari óskar eftir atvinnu. Er ný útskrifuð úr ritara- skóla Mímis og get hafið störf strax. Góð meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 24784 eftir kl. 15.00. rrn SECUFUTAS HF SECLIUUAS Hóteistörf Getum bætt við okkur góðu og samvisku- sömu fólki til framtíðarstarfa við herbergja- umsjón á stóru hóteli hér í borginni. Æskilegur aldur 20-40 ára. Um er að ræða bæði hlutastörf og fulla vinnu en vinnutími er á milli kl. 8.00-16.00 daglega. Fæði á staðnum. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Síðumúla 23, 2. hæð. Securitas hf., sími 687600. Stýrimaður Stýrimann vatnar á mb. Geir RE 406, sem er á togveiðum. Upplýsingar í síma 985-22406. Skrifstofustarf Óska eftir skrifstofustarfi. Helst gjaldkera- og/eða innheimtustarfi sem ég hef reynslu í. Vinnutími ca 60% fyrrj part dags. Æskilegt í nágrenni við Ártúnshöfða. Upplýsingar í síma 78150 frá kl. 8-12. Skólastjóra vantar að grunnskólanum í Djúpavogi. Upplýsingar gefur sveitarstjóri (Ólafur) í síma 97-88834 eða Guðrún í síma 97-88959. UTSALAN BYItJAIl I l>AC:: Sendum ípóstkröfu AFSLÁTTUR Kreditkortatímabil hefst hjá okkur í dag, 17. ágúst! »num SPORTBUÐIN Ármúla 40, Reykjavík, sími 83555.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.