Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 19S8 43 Þrumuskot í Reg-ii- boganum Kvikmyndahúsið Regnboginn hefur tekið til sýninga kvik- myndina Þrumuskot með Jim Youngs, Pelé, Bill Warlock, Weyman Thompson, Mario van Peebles og David Groh í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Rick King. Jimmy Kristidis er mjög efnileg- ur knattspyrnumaður en ákaflega upptekinn af sjálfum sér. Hann er ráðinn til New York Rockers en er fljótlega rekinn þaðan fyrir að móðga þjálfarann. Hann er mikill aðdáandi brasilíska knatt- spymumeistarans Santos og ákveður að fara til Rio de Janeiro og fá Santos til að þjálfa sig. Sant- os fellst á það með semingi og Jimmy snýr aftur til New York reynslunni ríkari. (Fréttatilkynning) RAFSTÖÐVAR Skyndisala á kuldaskóm og grófum götuskóm! Allt að 70% afsláttur SMÁSKÓR, Skólavörðustíg 6b (gegnt Iðnaðarmannahúsinu). Póstsendum. Sími 622812. Dæmi: Aður: kr. 3.150.- Nú: kr. 1.575.- í stærðunum 2,2 kw; 4,5 kw og 35 kw fyrirliggjandi. Höfum einnig fyrirliggjandi: Mótahreinsivélar. Steypuhrærivélar. Rafmagnstalíur. Flísasagir. Loftþjöppur. V erkstæði skrana. SALA-SALA-SALA-SALA LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA VÉLA- OG PALLALEIGAN Sími 687160. Fosshálsi 27, Reykjavík. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Óskum ef tir oð kaupa gamla kœliskápa, þvotta- vélar eða upþvottavélar á kr.3000 Ótrúlegt en satt Við hjá Heimilistækjum erum tilbúnirtil þess að gefa 3000 krónur fyrir hvert tæki; gamla kæliskápinn, þvottavélina eða uppþvottavélina þína án tillits til gerðar, ástands og aldurs. Við tökum tækið sem greiðslu upp í nýjan fullkominn PHILIPS eða PHILCO kæliskáp, þvottavél eða uppþvottavél. stykkió ATH. Að sjáifsögðu sendum við nýja tækið og sækjum það gamla þér að kostnaðarlausu. Hafðu samband strax, lagerinn erekki ótæmandi. Heimilistæki hf Sætúni 8 SIMI: 69 15 15 Hafnarstræti 3 SÍMI: 69 15 25 Kringlunni SÍMI: 69 15 20 (/<ti eAuttvSveájýartSeýi'i í samutuywv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.