Morgunblaðið - 18.09.1988, Side 5

Morgunblaðið - 18.09.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 5 Uppgangur Stöðvar 2 hefur m.a. komið fram í stórauknum tekjum. | Þessum fjármunum hefur verið varið í rekstrarkostnað, afborganir | lána og innlenda dagskrárgerð. Ólafur H. Jónsson er ábyrgur fyrir | þvrað ekkert fari úrskeiðis. Ólafur H. Jónsson, fjárhagsstjóri, afgreiddi rekstrarvandann með þekktu leikkerfi: „Sókn er besta vörnin“ Margir spáðu því í upphafi að dagar Stöðvar 2 yrðu ekki margir. Eftir nokkurra mánuða rekstur voru sögur um yfirvofandi gjaldþrot á hvers manns vörum. Og kannski var sitthvað til í því. Auðvitað voru fæðingartiríðir Stöðvar 2 erfiðar og þeir dagar komu sem starfsemin gekk á bjartsýninni einni saman. Þegar Ólafur H. Jónson gerðist meðeigandi í Stöð 2 og tók að sér fjármál hennar var því ærinn starfi framundan. Viðskiptafræðimenntun úr Háskóla íslands, löng reynsla af sjálfstæðum atvinnurekstri og margra ára barátta á handboltavellinum sem fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins reyndisttrausturbakhjari. Fjármál Stöðvar2 voru ávið marga landsleiki við Sovétmenn og Svía og baráttan stóð frá morgni til miðnættis í marga mánuði og leiknum erenn ekki lokið. „Það er landsliðsmórall á Stöð 2. Hópurinn er stór og samhentur. Það leggjast allir á eitt. Ég er fyririiði á mínu sviði í rekstrinum. En fyririiðinn vinnur ekki leikina. Það gerir liðið. Markmiðið í dag er ekki bara að vera á toppnum áfram. Við þurfum að vera þar vegna eigin verðleika en ekki vegna þess að andstæðingurinn er veikur fyrir. Þá fyrst verð ég ánægður". Tfte tMUt rot*'1 taT t jotj Í0 tmuaHy « „GAMU LANDSUDS- MÓRAUINN TRYGGEH STÖÐ2 StGURINN*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.