Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 5 Uppgangur Stöðvar 2 hefur m.a. komið fram í stórauknum tekjum. | Þessum fjármunum hefur verið varið í rekstrarkostnað, afborganir | lána og innlenda dagskrárgerð. Ólafur H. Jónsson er ábyrgur fyrir | þvrað ekkert fari úrskeiðis. Ólafur H. Jónsson, fjárhagsstjóri, afgreiddi rekstrarvandann með þekktu leikkerfi: „Sókn er besta vörnin“ Margir spáðu því í upphafi að dagar Stöðvar 2 yrðu ekki margir. Eftir nokkurra mánuða rekstur voru sögur um yfirvofandi gjaldþrot á hvers manns vörum. Og kannski var sitthvað til í því. Auðvitað voru fæðingartiríðir Stöðvar 2 erfiðar og þeir dagar komu sem starfsemin gekk á bjartsýninni einni saman. Þegar Ólafur H. Jónson gerðist meðeigandi í Stöð 2 og tók að sér fjármál hennar var því ærinn starfi framundan. Viðskiptafræðimenntun úr Háskóla íslands, löng reynsla af sjálfstæðum atvinnurekstri og margra ára barátta á handboltavellinum sem fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins reyndisttrausturbakhjari. Fjármál Stöðvar2 voru ávið marga landsleiki við Sovétmenn og Svía og baráttan stóð frá morgni til miðnættis í marga mánuði og leiknum erenn ekki lokið. „Það er landsliðsmórall á Stöð 2. Hópurinn er stór og samhentur. Það leggjast allir á eitt. Ég er fyririiði á mínu sviði í rekstrinum. En fyririiðinn vinnur ekki leikina. Það gerir liðið. Markmiðið í dag er ekki bara að vera á toppnum áfram. Við þurfum að vera þar vegna eigin verðleika en ekki vegna þess að andstæðingurinn er veikur fyrir. Þá fyrst verð ég ánægður". Tfte tMUt rot*'1 taT t jotj Í0 tmuaHy « „GAMU LANDSUDS- MÓRAUINN TRYGGEH STÖÐ2 StGURINN*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.