Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 í DAG er sunnudagur 18. september, sem er 16. sd. eftir TRÍNITATIS. 262. dag- ur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.07. og síðdegisflóð kl. 22.35. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.59. og sólarlag kl. 19.39. Myrkur kl. 20.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22. og tunglið er í suðri kl. 18.59. Almanak íslands.) Drottinn er minn hlrðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23, 1.) 1 2 3 |4 ■ 6 1 ■ ■f 8 9 10 u 11 13 14 16 16 LÁRÉTT: - 1 róa, 5 virða, 6 bjálfa, 7 einkennisstafir, 8 nemur, 11 samtenging, 12 happ, 14 á húai, 16 hotta á. LÓÐRÉTT: — 1 viturlegt, 2 til sölu, S keyra, 4 karlfugla, 7 augn- hár, 9, reiðar, 10 glæmt, 13 spil, 16 óaamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hörgul, 5 ee, 6 angr- ar, 9 nón, 10 U, 11 nt, 12 lin, 18 atti, 15 áti, 17 talaði. LÓÐRÉTT: — 1 hrannast, 2 regn, 3 ger, 4 iærinu, 7 nótt, 8 ali, 12 lita, 14 tál, 16 ið. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morg- ÖU un, mánudag 19. þ.m., er 85 ára Anna Sigurðar- dóttir, Sel vogsgrunni 11 hér í bænum. I dag, sunnu- dag, ætlar hún að taka á móti gestum í húsi Slysa- vamadeildar Hafnarflakíar (SVDK Hraunprýði) á Hjalla- hrauni 9, miili kl. 15 og 18. Qf| áfa afmæli. í dag 18. ÖU september, er áttræður Þorkell J. Sigurðsson fyrr- um kaupfélagsstjóri i Grundarfirði, Felismúla 11 hér í bænum. Kona hans er Kristín Kristjánsdóttir, fyrr- um ljósmSðir þar vestra. Þau eru að heiman. FRÉTTIR_________________ Á MORGUN hefst 38. við- skiptavika yfirstandandi árs. RÆÐISMAÐUR íslands. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu segir að skipaður hafí verið kjörræðismaður íslands í Bergen í Noregi, með ræðis- mannsstigi. Er það Ame Herluf Holm og er ræðis- mannsskrifstofan Rádstu- plass 2/3. LYFJAFRÆÐINGAR. Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið tilk. í Lögbirtinga- blaðinu að það hafí veitt þess- um lyfjafræðingum starfs- leyfi: Sigríði Pálínu Amar- dóttur, Ragnarí Hrafnssyni og Guðrúnu Pálsdóttur og Eysteini Arasyni. BÚSTAÐAKIRKJA. Við guðsþjónustuna í Bústaða- kirkju í dag, sunnudag, syng- ur Guðrún Jónsdóttir ein- söng. Hún er á förum til Bret- lands til framhaldsnáms. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, sunnudag, kl. 14: Frjáls spilamennska og tafl. Dansað verður kl. 20. SAMVERKAMENN Móður Tereseu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallag. 16 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. KVENNADEILD Barð- strendingafél. heldur fund á Hailveigarstöðum nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra held- ur rabbfund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. á Háa- leitisbraut 13. Þar munu liggja myndir sem teknar voru á sumarferðalagi kvennadeildarinnar. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Dettifoss að utan og togarinn Ásgeir kom til löndunar. í dag, sunnudag, er togarinn Viðey væntanleg- ur úr söluferð og togarinn Gissur ÁR kemur inn til lönd- unar. Leiguskipið Alkion er væntanlegt í dag og þá er grænlenskur togari væntan- legur. Á morgun, mánudag, kemur togarinn Snorrí Sturluson, sem nú er nú búið að breyta í frystitogara, frá Póllandi. Togarinn er einn Grandatogaranna. HAFNARFJARÐARHÖFN: Flutningaskipið Haukur var væntanlegur að utan í gær, og þá var Hofsjökull vænt- anlegur af ströndinni. í dag er Lagarfoss væntanlegur að utan og fer að biyggju í Straumsvík. Á morgun, mánudag, er togarinn Víðir væntanlegur inn af veiðum til löndunar á fískmarkaðn- um. Hugmyndir um nýtt stjómarmynstur: Skýrir hvers vegna þeir hafa reynt að eyðileggja stjómina sTGrMuMO Ég get svaríð það að ég gerði þetta ekki, Steini minn ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 16. september til 22. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Hóaleltl* Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Leeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viÖ Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekkt hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. f símsvara 18888. Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Hellsuvemdarstöó Rsykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónœmisskírteini. Tannlæknsfól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónssmistssrfng: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Uppfýsinga- og róögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Síml 91—28539 — símsvarl ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröebssr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarepótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes sími 61100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. — Apótek- ið opiÖ virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. HJálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfióra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, aími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafóiks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-6, sfmi 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Tll NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Tll Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartaaknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftall: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foeavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Gronsás- daild: Ménudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HsilauvamdaratöA- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fœ&ingarhelmili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- daild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogatuallA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffilaataA- aapftali: Heinnsóknartlmi daglega kl. 16—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhaimill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- húa KefiavfkurlnkniahóraAa og heilsugœslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugœsiustöð Suðumesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. AmtsbókasafnlA Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjaflaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. VIÖ- komustaöir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl: 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímsssfn Bergstaðastræti: Lokaö um óókveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataöir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntssfn Saölsbanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964. Náttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjssafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrf simi 90—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Ménud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30.. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárfaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Lsugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opln ménud. - föatud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar ar opin mánudaga — föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SaRJamameai: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.