Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 í DAG er sunnudagur 18. september, sem er 16. sd. eftir TRÍNITATIS. 262. dag- ur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.07. og síðdegisflóð kl. 22.35. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.59. og sólarlag kl. 19.39. Myrkur kl. 20.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22. og tunglið er í suðri kl. 18.59. Almanak íslands.) Drottinn er minn hlrðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23, 1.) 1 2 3 |4 ■ 6 1 ■ ■f 8 9 10 u 11 13 14 16 16 LÁRÉTT: - 1 róa, 5 virða, 6 bjálfa, 7 einkennisstafir, 8 nemur, 11 samtenging, 12 happ, 14 á húai, 16 hotta á. LÓÐRÉTT: — 1 viturlegt, 2 til sölu, S keyra, 4 karlfugla, 7 augn- hár, 9, reiðar, 10 glæmt, 13 spil, 16 óaamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hörgul, 5 ee, 6 angr- ar, 9 nón, 10 U, 11 nt, 12 lin, 18 atti, 15 áti, 17 talaði. LÓÐRÉTT: — 1 hrannast, 2 regn, 3 ger, 4 iærinu, 7 nótt, 8 ali, 12 lita, 14 tál, 16 ið. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morg- ÖU un, mánudag 19. þ.m., er 85 ára Anna Sigurðar- dóttir, Sel vogsgrunni 11 hér í bænum. I dag, sunnu- dag, ætlar hún að taka á móti gestum í húsi Slysa- vamadeildar Hafnarflakíar (SVDK Hraunprýði) á Hjalla- hrauni 9, miili kl. 15 og 18. Qf| áfa afmæli. í dag 18. ÖU september, er áttræður Þorkell J. Sigurðsson fyrr- um kaupfélagsstjóri i Grundarfirði, Felismúla 11 hér í bænum. Kona hans er Kristín Kristjánsdóttir, fyrr- um ljósmSðir þar vestra. Þau eru að heiman. FRÉTTIR_________________ Á MORGUN hefst 38. við- skiptavika yfirstandandi árs. RÆÐISMAÐUR íslands. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu segir að skipaður hafí verið kjörræðismaður íslands í Bergen í Noregi, með ræðis- mannsstigi. Er það Ame Herluf Holm og er ræðis- mannsskrifstofan Rádstu- plass 2/3. LYFJAFRÆÐINGAR. Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið tilk. í Lögbirtinga- blaðinu að það hafí veitt þess- um lyfjafræðingum starfs- leyfi: Sigríði Pálínu Amar- dóttur, Ragnarí Hrafnssyni og Guðrúnu Pálsdóttur og Eysteini Arasyni. BÚSTAÐAKIRKJA. Við guðsþjónustuna í Bústaða- kirkju í dag, sunnudag, syng- ur Guðrún Jónsdóttir ein- söng. Hún er á förum til Bret- lands til framhaldsnáms. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, sunnudag, kl. 14: Frjáls spilamennska og tafl. Dansað verður kl. 20. SAMVERKAMENN Móður Tereseu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallag. 16 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. KVENNADEILD Barð- strendingafél. heldur fund á Hailveigarstöðum nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra held- ur rabbfund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. á Háa- leitisbraut 13. Þar munu liggja myndir sem teknar voru á sumarferðalagi kvennadeildarinnar. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Dettifoss að utan og togarinn Ásgeir kom til löndunar. í dag, sunnudag, er togarinn Viðey væntanleg- ur úr söluferð og togarinn Gissur ÁR kemur inn til lönd- unar. Leiguskipið Alkion er væntanlegt í dag og þá er grænlenskur togari væntan- legur. Á morgun, mánudag, kemur togarinn Snorrí Sturluson, sem nú er nú búið að breyta í frystitogara, frá Póllandi. Togarinn er einn Grandatogaranna. HAFNARFJARÐARHÖFN: Flutningaskipið Haukur var væntanlegur að utan í gær, og þá var Hofsjökull vænt- anlegur af ströndinni. í dag er Lagarfoss væntanlegur að utan og fer að biyggju í Straumsvík. Á morgun, mánudag, er togarinn Víðir væntanlegur inn af veiðum til löndunar á fískmarkaðn- um. Hugmyndir um nýtt stjómarmynstur: Skýrir hvers vegna þeir hafa reynt að eyðileggja stjómina sTGrMuMO Ég get svaríð það að ég gerði þetta ekki, Steini minn ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 16. september til 22. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Hóaleltl* Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Leeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viÖ Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekkt hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. f símsvara 18888. Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Hellsuvemdarstöó Rsykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónœmisskírteini. Tannlæknsfól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónssmistssrfng: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Uppfýsinga- og róögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Síml 91—28539 — símsvarl ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröebssr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarepótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes sími 61100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. — Apótek- ið opiÖ virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. HJálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfióra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, aími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafóiks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-6, sfmi 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Tll NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Tll Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartaaknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftall: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foeavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Gronsás- daild: Ménudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HsilauvamdaratöA- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fœ&ingarhelmili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- daild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogatuallA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffilaataA- aapftali: Heinnsóknartlmi daglega kl. 16—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhaimill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- húa KefiavfkurlnkniahóraAa og heilsugœslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugœsiustöð Suðumesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. AmtsbókasafnlA Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjaflaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. VIÖ- komustaöir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl: 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímsssfn Bergstaðastræti: Lokaö um óókveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataöir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntssfn Saölsbanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964. Náttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjssafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrf simi 90—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Ménud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30.. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárfaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Lsugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opln ménud. - föatud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar ar opin mánudaga — föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SaRJamameai: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.