Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 HEIMSYFIRRÁÐ eða DAUÐI ••••SykurmoIar •• í -p Bandaríkjunu m**. Það eróhætt að segja að engin hljóm- sveit íslensk hafi fengið aðra eins um- fjöllun ífjöl- miðlum íslenskum sem erlend- um og Sykur- molarnir, sem luku við þrjátíutónleika ferð sína um -vBandaríkin síðastliðinn mánudag. Sú ferð gekk framar vonum og seldist með upp á álla tónleika utan eina og þá iðulega tveggja til þriggja vikna fyrirvara. Samt heyrast alltaf þær raddir hér heima að frægð hljómsveitarinnar sé runnin úr íslenskum fjölmiðlum á milli þess sem menn beita broslegum reikniaðferð- um til aðfinna út að hljóm- sveitarmeð- limirséu allir orðnirmilljón- ungar. Blaða- maður Morg- unblaðsinsog Ijósmyndari áttu þess kost um síðustu helgi aðfylgj- ast með tón- leikum hljómsveitarinnar í Washington og í New York í boði Flugleiða og Sykurmol- anna og kynnast af eigin raun viðtökum bandarískra áheyr- enda. --------------:-----------------------------«--- TEXTI: ARNI MATTHIASSON - MYNDIR: SVERRIR VILHELMSSON Frá Ritz-tónleikunum. var haldið af stað til móts við hljómsveitarmeðlimi í Washing- ton i samfloti með Sjón, sem var í gervi Johnny Triumph, Óskari, sambýlismanni Bjarkar, Steinu, kærustu Einars, Árna, bróður Einars sem stýrir Smekkleysu á íslandi, konu hans og barni, og Ásmundi forstjóra Grammsins, sem Einar hét á á sínum tima. Einar Örn, Björk og Þór tóku á móti ferðalöngum i rútunni sem þeir hafa ferðast á um Bandarikin og haldið var á hót- el. Þar biðu Bragi, Magga og Sigtryggur og drifu alla með sér á tónleika Iggy Pop, sem hefjast áttu stuttu síðar. Að þeim tón- leikum loknum fóru ailir á 9:30 Club, fyrsta staðinn sem hljóm- sveitin lék á í þessari Bandaríkja- för. Þar könnuðust allir við hljómsveitina og einn dyravarða fann sig knúinn til að segja und- irrituðum frá því að þegar hljóm- sveitin spilaði á staðnum hafi 2-300 manns, sem hafi keypt sig inn, ekki átt kost á að sjá til hljómsveitarinnar vegna þrengsla, enda staðurinn lítill, og því hafi verið settur upp sjón- varpsskermur og tónleikarnir sýndir jafnóðum með aðstoð myndbandsvélar. iA bir.'jr. . I<!3 UliOÍ 3 .JJilÍISIIHJS-Vl ÓOJSi divj;(I ,biwoíi bivsG’ .qoT ygj,I go •íBMinJ&i 1 li
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.