Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 44
/ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 I®4*1 Eo»w 25-35°/» ÚTB°Bi2 MÁNOÐOW. * *Ln^ðNWSÖGUR'? betub- . %, % ^ %« ' '%* A-y, LÆKJARGÖTU 22 HAFNflRFIRÐI SÍMI 50022 SVIPMYNDIR UR BORGINIMI ÓLAFUR ORMSSON „Hvaðan af landinu ert þú?“ Það er margt sem minnir á haustið, stilla og veðurblíða dag eftir dag. Septembermánuður hefur sinn sjarma eins og raunar flestir mánuðir ársins og sérstaklega þeg- ar hann er jafn sólríkur og verið hefur. Mánuðurinn byijaði með út- borgunardegi mánaðarkaupsmanna og þá er einmitt oft þröng á þingi í bönkum og lánastofnunum. Fólk þar í margs konar erindum og eitt af vinsælli útibúum, útibú Búnaðar- bankans við Hlemm, þar er ágæt þjónusta og fólk afgreitt eftir núm- eraröð. Ég var þar fyrsta dag sept- embermánaðar og númer sjötíu og þrjú í röðinni, Guðjón Albertsson, lögfræðingur og rithöfundur, núm- er sjötíu og tvö og líklega hefur Hjörtur Gunnarsson, kennari og blaðamaður verið númer sjötíu og eitt. Meðan beðið var afgreiðslu notuðum við Guðjón tækifærið og ræddum um daginn og veginn, úr- slitin í Laugardal kvöldið áður í landsleik Sovétríkjanna og íslands í knattspymu, þó aðallega bókaút- gáfu á komandi bókavertíð og horf- ur hvað varðar metsölubækur hjá forlögum, meðal annars forlagi Jó- hanns Þóris Jónssonar, Skákprent, og var tíðrætt um þann mikla vel- vilja og stuðning sem Jóhann hefur ávallt sýnt í verki við að koma út ýmsum bókum íslenskra höfunda á liðnum árum samhliða útgáfu á bókum og tímaritum um skák. Guð- jón minnir mig oft á umfangsmikinn afhafnamann. Hann er ávallt vel klæddur, í sparifötum í hvítri skyrtu og með bindi og ræðir fjörlega um viðskipti og íjármál og stöðu þjóðar- búsins og stundum nokkuð gagn- rýninn, skemmtilegur og víðsýnn, við erum af þeirri kynslóð sem hef- ur auðvitað lengst af lifað við alls- nægtir og erum því skiljanlega nokkuð áhyggjufullir hvað varðar stöðu þjóðarbúsins, skuldasöfnun erlendis, viðskiptahalla og eyðslu og bruðl með peninga sem við telj- um fara vaxandi. Guðjón hefur þannig frásagnargáfu að ósjálfrátt leggur maður við hlustir og einmitt þama í útibúi Búnaðarbankans við Hlemm fannst mér hann segja svo skemmtilega frá því að ég vissi ekki af fyrr en búið var að afgreiða okkur báða og við á gangi um Rauð- arárstíginn, Hlemm og að húsi Tryggingastofnunarinnar við Laugaveginn þar sem Guðjón starf- ar sem deildarstjóri. í áköfum sam- ræðum um stöðu efnahagsmála á viðsjárverðum tímum og kvöddumst við útidyrahurð stofnunarinnar og umræðum langt frá því að vera lok- ið og umræðuefninu því síður gerð fullnægjandi skil. Og á meðan úrslit eru engan veginn augljós varðandi framtíðar- stefnuna í efnahagsmálum þjóðar- innar sinna menn sínum störfum eins og vera ber. Fyrsta dag sept- embermánaðar var einnig allnokk- uð um að vera á Skólavörðustígn- um, fyrir framan Sparisjóðinn og ekki síður innan dyra. Olafur H. Olafsson framkvæmdastjóri á leið í Sparisjóðinn og Jón Júlíusson leik- ari á gangi, einbeittur á svip, kom- inn með skegghýjung, útskeifur og gekk greitt niður Skólavörðustíginn í lopapeysu og terelínbuxum. Þjóð- leikhúsið um það bil að hefja starf- semi sína og sjálfsagt í mörgu að snúast. Og í heimasíma hringdi góður vinur, skömmu eftir hádegi, Sparisjóður vélstjóra innleysir spariskírteini ríkissjóðs viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Ný spariskírteini ríkissjóðs fást hjá okkur og að auki bjóðum við fjölþættar ávöxtunarleiðir fyrir sparifjáreigendur. 12 mánaða bundin bók með háum vöxtum er valkostur sem margir kjósa, en aðrir velja Tromp-reikning, sem á 6 fyrstu mánuðum ársins bar 8% raunvexti. Sparisjóður vélstjóra veitir alla fyrirgreiðslu og ráðgjöí um hentugar ávöxtunarleiðir. Verið velkomin í sparisjóðinn. SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA BORGARTUNI 18 SIMI 28577 — SIOUMULA 18 SIMI 685244
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.