Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 46

Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 46 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Júpíter Júpíter er svokölluð ár- ganga- og þjóðfélagspláneta. Astæðan fyrir þvi er sú að hann er eitt ár í hverju merki og mótar því frekar ákveðinn árgang heldur en einstakl- inga. I öðru lagi er Júpíter táknrænn fyir stærri svið en þau persónulegu, eða lífs- og þjóðfélagshugmyndir og ákveðna tísku eða tíðaranda hverju siuni. Þrátt fyrir það hefur Júpíter í merki áhrif hjá einstaklingum, en þau áhrif eru oft sameiginleg með öðrum einstaklingum. Staða hans í húsi og afstöðum er hinsvegar einstaklingsbund- in. ÆÖri hugsun Júpíter er táknrænn fyrir vaxtarmáta eða það á hvaða sviðum þenslumöguleikar okkar liggja. Hann segir til um það hvar við getum stækkað við okkur með góð- um árangri. Júpíter er síðan táknrænn fyrir lífshugmyndir og viðhorf til þjóðfélagsins. Það má kannski segja að orka hans sé pólitísk eða móti —-pólitiska sjón okkar. Það er síðan Júpíter sem segir til um hæfileika okkar til að hugsa í stærra samhengi og tengja ólik þekkingarbrot saman í eina heild. Yfirsýn Maður sem hefur Júpíter sterkan eða vel tengdan í korti sínu hefur því hæfileika til að hugsa í stærra sam- hengi og á auðvelt með að hafa yfirsýn yfir menn og -'ínálefhi. Þegar Júpíter er veikur, t.d. ótengdur eða á annan hátt illa virkur, er hætt við að viðkomandi ein- staklingur hafi ekki hæfileika til að tengja einstök þekking- arbrot saman. Sjóndeildar- hringur hans verður þröngur og sjónin einkennist af þröng- sýni eða því að oft er ályktað um ákveðin mál þó heildar- mynd skorti. Bjartsýni Að öðru leyti má segja að Júpíter fylgi stórhugur, enda er hann táknrænn fyrir þenslu og útvíkkun. Hin já- kvæða hlið hans er bjartsýni ' og jákvæð viðhorf, sú heims- speki eða allt bjargist og fari vel að lokum. Ástæðan fyrir þessari bjartsýni er kannski ekki síst sú að Júpíter er sveigjanlegur og opinn fyrir tækifærum og finnur því yfír- leitt einhveija lausn á hveiju máii áður en yfir lýkur. Óhóf Neíkvæð hlið Júpfters er fólg- in í óhófi, sóun, bruðli, of- bjartsýni, kæruleysi og aga- leysi. Þeir sem eru blessaðir af orku Júpíters eiga til að ganga of langt. íframvindu Þegar Júpíter er sterkur í framvindu f korti okkar, þ.e. þegar við erum á ákveðnu ári eða mánuðum að ganga f gegnum Júpfterstímabil, verður það að færa út og vfkka sjóndeildarhringinn að lykilatriði. Orka Júpfters rek- ur okkur þvf oft f frí eða ferðalög, við verðum eirðar- laus og þolum illa stöðnun og gamalt mynstur. Menn hlakka því oft til komu Júpít- ers og almennt þykir hann Vinsæll. Það breytir hins veg- ar ekki þvf að hann getur verið erfiður ef við getum ekki vegna vinnu breytt til og þurfum að sitja kyrr yfir ákveðnu verki. Honum fylgir einnig sú hætta að ráðast f "of stór verkefni. Orka Júpft- ere getur þvf verið hættuleg fig þensluvaldandi. GARPUR GRETTIR J?MR4IW5 5-1 NÚNA LANSAK > /Mie m AÐ STA /VfATREIÐSLOÞATT' BRENDA STARR / f ■ AF HVERJU ERTTU / þEsSU/H i-ÖRFUA* EFþú E&T H'ALAUN SKFIFI 'ATAKANLEGfZt Q/SE/H EF ás UPPLfFt HVEHNIG ÞAOER. AE> VERA KÖLO, HUNGRUÐ CG í LÖRFUAA. SVO þú jETLAR AE> PEILA þESSUM KUÖfZUM MEÐ MÉFL •? DYRAGLENS HEFUf2-foA£> ftLDREl Hvarflað APVKkroe, að PAÐ VÆRUÐ pip SE/Vl \ SVN'TUÐ 'A HVOUFI J ' —y- —-------—* FERDINAND linillinjjlll.]........i.:'r.;;i;'.?.-:.rrTrrr;r-;;......l!)l.l'.ll.llli:il.J.nniJIIIIIIIIIJ!rT;;;m’.Mllllllll............... SMAFOLK TRAFFIC IS MEAW THIS M0RMIN6 AT THE APPROACHTOTHE BRIP6E U)E HAVE A REPORT OM A 5TALLEP TRUCK AT THE INTERCHANGE.. ALL FOUR LAMES ARE BLOCKEP JUST 50UTH OF THE AlRPORT... U)HV ARE VOU TELLIN6 ME ALLTHI5? I PON'T EVEN KMOU) HOU) TO PRlVE! Mikill umferðarþungi er á þessum morgni er við kom- um að brúnni. Við höfum frétt um vöru- bíl sem situr fastur á vega- mótunum ... Allar akreinarnar suður af flugvellinum eru lokað- ar... Af hveiju eruð þið að st mér þetta, ég kann * einu sinni að keyra! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ítalinn Benito Garozzo var af mörgum talinn snjallasti spilari heims þegar hann var upp á sitt besta. Hann er nú búsettur í Bandaríkjunum og að mestu hættur að keppa fyrir þjóð sína. En spilar þó enn mikið og hefur hvergi gefið eftir, eins og sést af handbragði hans í eftirfarandi spili: Það kom upp í keppni í FVakklandi nýlega. Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ G986 ▼ 7 ♦ KDG4 ♦ G1084 Norður ♦ K104 V 64 ♦ 987 ♦ ÁD752 Austur ♦ D3 ♦ G9852 ♦ Á10632 ♦ 9 Suður ♦ Á752 ♦ ÁKD103 ♦ 5 ♦ K63 Eftir langa leit í sögnum varð niðuretaðan sú að Garozzo spil- aði fimm lauf f suður. Ágætis geim, sem vinnst auðveldlega nema legan sé slæm. Sem hún Vestur byijaði á kóng og drottningu í tígli, sem Garozzo trompaði og lagði niður lauf- kóng. Samgangur milli hand- anna er of þungur til að hægt að sé að trompa þriðja tígulinn, svo Garozzo prófaði hjartað í stöðunni, tók ÁK. Vestur stakk og trompaði út. Garozzo spilaði trompunum áfram og fljótlega kom þessi staða upp: Norður ♦ K104 y- ♦ 9 ♦ 2 Vestur Austur ♦ G986 ♦ D3 V- 111 ♦ G9 ♦ G ♦ Á ♦- Suður ♦ Á7 ♦ D103 ♦ - ♦ - ♦ - Síðasta trompið setur austur í einkennilega klfpu. Hann má augljóslega ekki henda hjarta, og ekki spaða því þá getur suð- ur svfnað fyrir spaðagosa vest- ure. Tfgulásinn er þvf þvingað spil. En þá er gæsluskyldan færð yfir á vestur, sem ræður ekki við þrýstinginn þegar hj artadrottningunni er spilað. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í úrslitum Evrópukeppni skák- félaga í júlí kom þessi staða upp í skák Boris Spassky, fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og hollenska stórmeistar- ans Van der Wiel. 28. Hxd7! - Bxd7, 29. Bxe5+ - Hxe5 (Þvingað, því eftir 29. — Kg8, 30. Dg5* verður svartur mát.) 30. Dxe5+ — Kg8, 31. Dxc6 og svartur gaf endataflið, því 81. — Dxb2 er svarað með 32. Dd5+.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.