Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.09.1988, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 46 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Júpíter Júpíter er svokölluð ár- ganga- og þjóðfélagspláneta. Astæðan fyrir þvi er sú að hann er eitt ár í hverju merki og mótar því frekar ákveðinn árgang heldur en einstakl- inga. I öðru lagi er Júpíter táknrænn fyir stærri svið en þau persónulegu, eða lífs- og þjóðfélagshugmyndir og ákveðna tísku eða tíðaranda hverju siuni. Þrátt fyrir það hefur Júpíter í merki áhrif hjá einstaklingum, en þau áhrif eru oft sameiginleg með öðrum einstaklingum. Staða hans í húsi og afstöðum er hinsvegar einstaklingsbund- in. ÆÖri hugsun Júpíter er táknrænn fyrir vaxtarmáta eða það á hvaða sviðum þenslumöguleikar okkar liggja. Hann segir til um það hvar við getum stækkað við okkur með góð- um árangri. Júpíter er síðan táknrænn fyrir lífshugmyndir og viðhorf til þjóðfélagsins. Það má kannski segja að orka hans sé pólitísk eða móti —-pólitiska sjón okkar. Það er síðan Júpíter sem segir til um hæfileika okkar til að hugsa í stærra samhengi og tengja ólik þekkingarbrot saman í eina heild. Yfirsýn Maður sem hefur Júpíter sterkan eða vel tengdan í korti sínu hefur því hæfileika til að hugsa í stærra sam- hengi og á auðvelt með að hafa yfirsýn yfir menn og -'ínálefhi. Þegar Júpíter er veikur, t.d. ótengdur eða á annan hátt illa virkur, er hætt við að viðkomandi ein- staklingur hafi ekki hæfileika til að tengja einstök þekking- arbrot saman. Sjóndeildar- hringur hans verður þröngur og sjónin einkennist af þröng- sýni eða því að oft er ályktað um ákveðin mál þó heildar- mynd skorti. Bjartsýni Að öðru leyti má segja að Júpíter fylgi stórhugur, enda er hann táknrænn fyrir þenslu og útvíkkun. Hin já- kvæða hlið hans er bjartsýni ' og jákvæð viðhorf, sú heims- speki eða allt bjargist og fari vel að lokum. Ástæðan fyrir þessari bjartsýni er kannski ekki síst sú að Júpíter er sveigjanlegur og opinn fyrir tækifærum og finnur því yfír- leitt einhveija lausn á hveiju máii áður en yfir lýkur. Óhóf Neíkvæð hlið Júpfters er fólg- in í óhófi, sóun, bruðli, of- bjartsýni, kæruleysi og aga- leysi. Þeir sem eru blessaðir af orku Júpíters eiga til að ganga of langt. íframvindu Þegar Júpíter er sterkur í framvindu f korti okkar, þ.e. þegar við erum á ákveðnu ári eða mánuðum að ganga f gegnum Júpfterstímabil, verður það að færa út og vfkka sjóndeildarhringinn að lykilatriði. Orka Júpfters rek- ur okkur þvf oft f frí eða ferðalög, við verðum eirðar- laus og þolum illa stöðnun og gamalt mynstur. Menn hlakka því oft til komu Júpít- ers og almennt þykir hann Vinsæll. Það breytir hins veg- ar ekki þvf að hann getur verið erfiður ef við getum ekki vegna vinnu breytt til og þurfum að sitja kyrr yfir ákveðnu verki. Honum fylgir einnig sú hætta að ráðast f "of stór verkefni. Orka Júpft- ere getur þvf verið hættuleg fig þensluvaldandi. GARPUR GRETTIR J?MR4IW5 5-1 NÚNA LANSAK > /Mie m AÐ STA /VfATREIÐSLOÞATT' BRENDA STARR / f ■ AF HVERJU ERTTU / þEsSU/H i-ÖRFUA* EFþú E&T H'ALAUN SKFIFI 'ATAKANLEGfZt Q/SE/H EF ás UPPLfFt HVEHNIG ÞAOER. AE> VERA KÖLO, HUNGRUÐ CG í LÖRFUAA. SVO þú jETLAR AE> PEILA þESSUM KUÖfZUM MEÐ MÉFL •? DYRAGLENS HEFUf2-foA£> ftLDREl Hvarflað APVKkroe, að PAÐ VÆRUÐ pip SE/Vl \ SVN'TUÐ 'A HVOUFI J ' —y- —-------—* FERDINAND linillinjjlll.]........i.:'r.;;i;'.?.-:.rrTrrr;r-;;......l!)l.l'.ll.llli:il.J.nniJIIIIIIIIIJ!rT;;;m’.Mllllllll............... SMAFOLK TRAFFIC IS MEAW THIS M0RMIN6 AT THE APPROACHTOTHE BRIP6E U)E HAVE A REPORT OM A 5TALLEP TRUCK AT THE INTERCHANGE.. ALL FOUR LAMES ARE BLOCKEP JUST 50UTH OF THE AlRPORT... U)HV ARE VOU TELLIN6 ME ALLTHI5? I PON'T EVEN KMOU) HOU) TO PRlVE! Mikill umferðarþungi er á þessum morgni er við kom- um að brúnni. Við höfum frétt um vöru- bíl sem situr fastur á vega- mótunum ... Allar akreinarnar suður af flugvellinum eru lokað- ar... Af hveiju eruð þið að st mér þetta, ég kann * einu sinni að keyra! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ítalinn Benito Garozzo var af mörgum talinn snjallasti spilari heims þegar hann var upp á sitt besta. Hann er nú búsettur í Bandaríkjunum og að mestu hættur að keppa fyrir þjóð sína. En spilar þó enn mikið og hefur hvergi gefið eftir, eins og sést af handbragði hans í eftirfarandi spili: Það kom upp í keppni í FVakklandi nýlega. Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ G986 ▼ 7 ♦ KDG4 ♦ G1084 Norður ♦ K104 V 64 ♦ 987 ♦ ÁD752 Austur ♦ D3 ♦ G9852 ♦ Á10632 ♦ 9 Suður ♦ Á752 ♦ ÁKD103 ♦ 5 ♦ K63 Eftir langa leit í sögnum varð niðuretaðan sú að Garozzo spil- aði fimm lauf f suður. Ágætis geim, sem vinnst auðveldlega nema legan sé slæm. Sem hún Vestur byijaði á kóng og drottningu í tígli, sem Garozzo trompaði og lagði niður lauf- kóng. Samgangur milli hand- anna er of þungur til að hægt að sé að trompa þriðja tígulinn, svo Garozzo prófaði hjartað í stöðunni, tók ÁK. Vestur stakk og trompaði út. Garozzo spilaði trompunum áfram og fljótlega kom þessi staða upp: Norður ♦ K104 y- ♦ 9 ♦ 2 Vestur Austur ♦ G986 ♦ D3 V- 111 ♦ G9 ♦ G ♦ Á ♦- Suður ♦ Á7 ♦ D103 ♦ - ♦ - ♦ - Síðasta trompið setur austur í einkennilega klfpu. Hann má augljóslega ekki henda hjarta, og ekki spaða því þá getur suð- ur svfnað fyrir spaðagosa vest- ure. Tfgulásinn er þvf þvingað spil. En þá er gæsluskyldan færð yfir á vestur, sem ræður ekki við þrýstinginn þegar hj artadrottningunni er spilað. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í úrslitum Evrópukeppni skák- félaga í júlí kom þessi staða upp í skák Boris Spassky, fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og hollenska stórmeistar- ans Van der Wiel. 28. Hxd7! - Bxd7, 29. Bxe5+ - Hxe5 (Þvingað, því eftir 29. — Kg8, 30. Dg5* verður svartur mát.) 30. Dxe5+ — Kg8, 31. Dxc6 og svartur gaf endataflið, því 81. — Dxb2 er svarað með 32. Dd5+.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.