Morgunblaðið - 18.09.1988, Side 56

Morgunblaðið - 18.09.1988, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Söngstjóri Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur óskar að ráða söngstjóra fyrir komandi vetur. Upplýsingar gefa Guðmundur Guðmunds- son, sími 71684 og Pálmi Stefánsson, sími 39952. Sendilstarf Óskum eftir að ráða manneskju í sendilstarf í fyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur. Þarf að vera snör í snúningum og með bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „RK-1363311. Rafvirki Þekkt innflutningsfyrirtæki m.a. á sviði raf- tækja, heildsala/smásala vill ráða rafvirkja til sölustarfa í heimilistækjadeild. Starfið er laust strax. Leitað er að drifandi og snyrtilegum aðila með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 23. sept. nk. QiðntTónsson ráðciöf&ráðningarþjónusta TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 62132? Starfsfólk óskast: í borðsal, vinnutími frá kl. 11.30-19.30. Vaktavinna. Upplýsingar gefur Jóhanna í símum 689500 og 30230 virka daga. í þvottahús, vinnutími frá kl. 8.00-16.00, virka daga. Nýjar vélar og mjög góð vinnuað- staða. Upplýsingar gefur Anna í síma 689500, virka daga. Ódýrt fæði og gott barnaheimili á staðnum. Getum útvegað herbergi fyrir stúlkur utan af landi. Hrafnista, Reykjavík. Laust starf Skjalavarsla (510) Fyrirtækið er opinber. stofnun í miðbæ Reykjavíkur. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Starfsaðstaða er mjög góð. Starfssvið: Skjalavarsla o.fl. Við leitum að: Einstaklingi sem er tiibúinn til að vinna mjög krefjandi starf við skjalavörslu og fleira tilfallandi. Áhugavert starf t.d. fyrir aðila sem er að fara aftur út á vinnumarkaðinn. Nánari upplýsingar veitir Siggerður Þorvalds- dóttir nk. mánudag og þriðjudag kl. 10.00- 12.00 og 14.00-16.00. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Skjalavarsla - 510“. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Útgerðartæknir með stúdentspróf óskar eftir atvinnu á höf- uðborgarsvæðinu. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 46050. Snyrtifræðingur Óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hefur c.i.d.e.s.c.o. próf frá Englandi, o.fl. Einsárs reynsla í faginu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 44255. Hveragerðisbær óskar eftir að ráða innheimtufulltrúa á skrif- stofu bæjarins. Umsóknarfrestur er til 25. sept. nk. Upplýsingar veita bæjarstjóri og skrifstofu- stjóri í síma 98-34150. Bæjarstjóri Meðeigandi og framkvæmdastjóri Gamalgróin heildverslun með rafeindatæki og fjölmörg heimskunn umboð óskar eftir hæfum manni til stjórnunar og meðeignar. Frábært tækifæri fyrir réttan aðila. Upplýsingar á skrifstofunni. Bergur Guönason, hdl. Langholtsvegi 115. NÁMSGAGNASTOFNUN^^* Innkaupastjóri Námsgagnastofnun óskar að ráða innkaupa- stjóra til framtíðarstarfa á sölu- og af- greiðslusviði. Starfið felst í innkaupum á skólavörum er- lendis frá, yfirumsjón með innkaupum á vör- um frá innlendum aðilum, eftirliti með verslun og lagerhaldi ásamt öðrum skyldum störfum. Leitað er að áhugasömum starfsmanni með góða enskukunnáttu og reynslu af innflutningi. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi* 166, 105 Reykjavík, eða í póst- hólf 5192,125 Reykjavík fyrir 1. október nk. Kópavogshæli Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast, starfshlutfall samkomulag. Æskilegt að um- sækjandi hafi sjúkraliðanám eða sambæri- lega menntun. Deildaþroskaþjálfar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi á deild 8 og 20. Hjúkrunarfræðingur eða þroskaþjálfi ósk- ast til yfirumsjónar með næturvöktum. Um er að ræða 70% starf, unnið 5 daga og frí í 5 daga. Upplýsingar um ofangreind störf veita yfir- þroskaþjálfi og hjúkrunarstjóri í síma 41500. Yfirfélagsráðgjafi óskast nú þegar eða eftir samkomulagi, umsóknarfrestur er til 19. októ- ber. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 602700. RÍKISSPÍTAIAR KÓPAVOGSHÆLI Kauphallar- sérfræðingur ‘Stockbroker11 Englendingur, með kauphallarréttindi (22 ára), óskar eftir krefjandi starfi. Vinsamlegast hafið samband í síma 44255. Afgreiðslufólk Viljum ráða lipurt og röskt afgreiðslufólk, karla eða konur, til starfa í verslunum okkar í hálfs- dagsstörf. Vinnutími er frá kl. 12.00-18.00. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. október nk. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu okk- ar, Sætúni 8, 5. hæð, mánudaginn 12. sept- ember f.h. Upplýsingar ekki veittar í síma. . Heimilistækí hf Geðdeild Landspítala Hjúkrunarfræðingar óskast, um er að ræða fullt starf eða hluta- starf, vaktavinna. Á bráðaþjónustu, Landspítalalóð, æskilegt er að viðkomandi hafi sérnám í geðhjúkrun eða starfsreynslu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Deild 12 Upplýsingar gefur Margrét Sæmundsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602600. Deild 32c, skor I Upplýsingar gefur Anna Ásmundsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602600. RÍKISSPÍTALAR GEODEILD LANDSPÍTALANS Gott fólk Getum bætt við okkur geðgóðu og þjón- ustulipru fólki á öllum aldri til eftirtalinna starfa: • í KRON Stakkahlíð, starfsmann á kassa fyrir hádegi. • í stórmarkaðinn Kaupgarð við Engi- hjalla, starfsmann til fjölbreytilegra verslunar- og þjónustustarfa. Þarf að hafa bílpróf. • í Miklagarð, starfsmann á lager, starfs- mann í kjötafgreiðslu frá kl. 13.00, starfsmann í grænmetistorg frá kl. 13.00, starfsmann í brauðgerð frá kl. 13.00 og starfsmann á kassa frá kl. 13.00. Góð vinnuaðstaða. Miklir framtíðarmöguleik- ar og starfsmannafríðindi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 675000, á 3. hæð í Kaupstað frá kl. 10.00- 12.00, og í síma 83811, í Miklagarði, frá kl. 14.00-16.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.