Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Söngstjóri Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur óskar að ráða söngstjóra fyrir komandi vetur. Upplýsingar gefa Guðmundur Guðmunds- son, sími 71684 og Pálmi Stefánsson, sími 39952. Sendilstarf Óskum eftir að ráða manneskju í sendilstarf í fyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur. Þarf að vera snör í snúningum og með bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „RK-1363311. Rafvirki Þekkt innflutningsfyrirtæki m.a. á sviði raf- tækja, heildsala/smásala vill ráða rafvirkja til sölustarfa í heimilistækjadeild. Starfið er laust strax. Leitað er að drifandi og snyrtilegum aðila með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 23. sept. nk. QiðntTónsson ráðciöf&ráðningarþjónusta TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 62132? Starfsfólk óskast: í borðsal, vinnutími frá kl. 11.30-19.30. Vaktavinna. Upplýsingar gefur Jóhanna í símum 689500 og 30230 virka daga. í þvottahús, vinnutími frá kl. 8.00-16.00, virka daga. Nýjar vélar og mjög góð vinnuað- staða. Upplýsingar gefur Anna í síma 689500, virka daga. Ódýrt fæði og gott barnaheimili á staðnum. Getum útvegað herbergi fyrir stúlkur utan af landi. Hrafnista, Reykjavík. Laust starf Skjalavarsla (510) Fyrirtækið er opinber. stofnun í miðbæ Reykjavíkur. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Starfsaðstaða er mjög góð. Starfssvið: Skjalavarsla o.fl. Við leitum að: Einstaklingi sem er tiibúinn til að vinna mjög krefjandi starf við skjalavörslu og fleira tilfallandi. Áhugavert starf t.d. fyrir aðila sem er að fara aftur út á vinnumarkaðinn. Nánari upplýsingar veitir Siggerður Þorvalds- dóttir nk. mánudag og þriðjudag kl. 10.00- 12.00 og 14.00-16.00. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Skjalavarsla - 510“. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Útgerðartæknir með stúdentspróf óskar eftir atvinnu á höf- uðborgarsvæðinu. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 46050. Snyrtifræðingur Óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hefur c.i.d.e.s.c.o. próf frá Englandi, o.fl. Einsárs reynsla í faginu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 44255. Hveragerðisbær óskar eftir að ráða innheimtufulltrúa á skrif- stofu bæjarins. Umsóknarfrestur er til 25. sept. nk. Upplýsingar veita bæjarstjóri og skrifstofu- stjóri í síma 98-34150. Bæjarstjóri Meðeigandi og framkvæmdastjóri Gamalgróin heildverslun með rafeindatæki og fjölmörg heimskunn umboð óskar eftir hæfum manni til stjórnunar og meðeignar. Frábært tækifæri fyrir réttan aðila. Upplýsingar á skrifstofunni. Bergur Guönason, hdl. Langholtsvegi 115. NÁMSGAGNASTOFNUN^^* Innkaupastjóri Námsgagnastofnun óskar að ráða innkaupa- stjóra til framtíðarstarfa á sölu- og af- greiðslusviði. Starfið felst í innkaupum á skólavörum er- lendis frá, yfirumsjón með innkaupum á vör- um frá innlendum aðilum, eftirliti með verslun og lagerhaldi ásamt öðrum skyldum störfum. Leitað er að áhugasömum starfsmanni með góða enskukunnáttu og reynslu af innflutningi. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi* 166, 105 Reykjavík, eða í póst- hólf 5192,125 Reykjavík fyrir 1. október nk. Kópavogshæli Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast, starfshlutfall samkomulag. Æskilegt að um- sækjandi hafi sjúkraliðanám eða sambæri- lega menntun. Deildaþroskaþjálfar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi á deild 8 og 20. Hjúkrunarfræðingur eða þroskaþjálfi ósk- ast til yfirumsjónar með næturvöktum. Um er að ræða 70% starf, unnið 5 daga og frí í 5 daga. Upplýsingar um ofangreind störf veita yfir- þroskaþjálfi og hjúkrunarstjóri í síma 41500. Yfirfélagsráðgjafi óskast nú þegar eða eftir samkomulagi, umsóknarfrestur er til 19. októ- ber. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 602700. RÍKISSPÍTAIAR KÓPAVOGSHÆLI Kauphallar- sérfræðingur ‘Stockbroker11 Englendingur, með kauphallarréttindi (22 ára), óskar eftir krefjandi starfi. Vinsamlegast hafið samband í síma 44255. Afgreiðslufólk Viljum ráða lipurt og röskt afgreiðslufólk, karla eða konur, til starfa í verslunum okkar í hálfs- dagsstörf. Vinnutími er frá kl. 12.00-18.00. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. október nk. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu okk- ar, Sætúni 8, 5. hæð, mánudaginn 12. sept- ember f.h. Upplýsingar ekki veittar í síma. . Heimilistækí hf Geðdeild Landspítala Hjúkrunarfræðingar óskast, um er að ræða fullt starf eða hluta- starf, vaktavinna. Á bráðaþjónustu, Landspítalalóð, æskilegt er að viðkomandi hafi sérnám í geðhjúkrun eða starfsreynslu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Deild 12 Upplýsingar gefur Margrét Sæmundsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602600. Deild 32c, skor I Upplýsingar gefur Anna Ásmundsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602600. RÍKISSPÍTALAR GEODEILD LANDSPÍTALANS Gott fólk Getum bætt við okkur geðgóðu og þjón- ustulipru fólki á öllum aldri til eftirtalinna starfa: • í KRON Stakkahlíð, starfsmann á kassa fyrir hádegi. • í stórmarkaðinn Kaupgarð við Engi- hjalla, starfsmann til fjölbreytilegra verslunar- og þjónustustarfa. Þarf að hafa bílpróf. • í Miklagarð, starfsmann á lager, starfs- mann í kjötafgreiðslu frá kl. 13.00, starfsmann í grænmetistorg frá kl. 13.00, starfsmann í brauðgerð frá kl. 13.00 og starfsmann á kassa frá kl. 13.00. Góð vinnuaðstaða. Miklir framtíðarmöguleik- ar og starfsmannafríðindi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 675000, á 3. hæð í Kaupstað frá kl. 10.00- 12.00, og í síma 83811, í Miklagarði, frá kl. 14.00-16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.