Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 62

Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 + Maöurinn minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, EGILL BACHMANN HAFLIÐASON skreytingameistari, andaðist í Landspítalanum 16. september. Guörún Ragnarsdóttir og börn. t Eiginmaður minn, matthIas þ. guðmundsson fyrrv. verkstjóri, Hvannalundi 12, Garðabœ, lóst þann 16. september. F.h. aðstandenda, Sigurveig Einarsdóttir. + Eiginmaður minn, faðir og afi, KJARTAN GUÐMUNDSSON tannlœknir, lést í Landakotsspítala föstudaginn 16. september. Svava, Asthildur, Kjartan, Guðmundur Jón og barnabörn. J + ÁGÚST GEORG ERLENDSSON, Ellihelmilinu Grund, andaöist á Landakotsspítala 13. sept. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 20. sept. kl. 15.00. Fyrir hönd aöstandenda, Marfa Ingvarsson. 7 + Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN PÁLMI JÓNASSON, Arnarhraunl 8, Hafnarflrði, andaðist 10. september á Sólvangi. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Sórstakar þakkir til starfsfólks Sólvangs. Þökkum auðsýnda samúð. Skarphóðinn Jónsson, Anna Rósa Bjarnadóttlr, Jónasfna Jónsdóttir, Geir Þórðarson, Lovfsa Jónsdóttir, Úlfar Randversson, Guðjón Jónsson, Erna Bergsveinsdóttir, Geir P. Þormar, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðir mín, tengdamóöir og amma, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR fyrrverandi skipsþerna, Möðrufelll 13, sem lóst í Landakotsspítala 11. september, verður jarðsungin frá Langholtskirkju mánudaginn 19. september kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag íslands. Nanna Jónsdóttir, Hafsteinn Sigurðsson og börn. + Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langa- langömmu, SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR, áður til helmilis f Skaftahlfð 34, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. september kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hennar láti Háteigskirkju njóta þess. Valgerður Eyjólfsdóttir, Jón E. Guðmundsson, Rósa Eyjólfsdóttlr, Ingi Hallbjörnsson, Krlstbjörg Þórðardóttir, Björn Ómar Jónsson, Guðbjörg Jónsdóttlr, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. + Ástækr sonur okkar, dóttursonur og bróðir, ÓMAR ÖRN ÓLAFSSON, verður jaðrsunginn frá Langholtskirkju mánudaginn 19. september kl. 15.00. Guðrún Sigurmundsdóttir, Ólafur Örn Árnason, Ágústa Magnúsdóttlr, Sigurmundur Arinbjarnarson, Ardfs Ólafsdóttir, Ágústa Ólafsdóttir, og fjölskyldur. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Langholtskirkju og Styrkt- arfólag lamaðra og fatlaðra. Kristjana Sveins- dóttir - Minning Fædd 2. júli 1932 Dáin 10. september 1988 Kidda vinkona er dáin. Engan grunaði,. að þessi sjúkdómur myndi svo skjótt vinna bug á lífi þessarar kátu og lífsglöðu konu. Það hrann- ast upp minningar frá æskudögum heima í Siglufirði. Kidda, eins og hún var ætíð kölluð meðal vina, og Jóna, systir hennar, við ólumst nán- ast upp saman. Við lékum okkur í sandkassanum, og seinna í starfí og leik unglingsáranna. Alltaf var söngur og gítarsláttur þegar Kidda var mætt, því hún var með eindæmum söngelsk. Síðan lá leiðin suður, þar hittum við okkar maka, og enn höldum við hópinn. Kristjana var yngst sex systkina. Dóttir þeirra sæmdarhjóna Rósa- mundu Eyjólfsdóttur og Sveins Sig- urðssonar. Þau hjón voru mjög samrýnd og unnu mikið að verkalýðsmálum í Siglufirði á meðan kraftar entust. En Rósamunda lést 1948, aðeins 52 ára að aldri. Sveinn lést fímm árum síðar, var þá fluttur suður til sinna bama. Kristjana giftist Jóhanni Rúnari Guðbergssyni vélvirkja, og eignuð- ust þau sex mannvænleg böm. Kidda og Rúnar komu til okkar í heimsókn í febrúar sl. Ekki hvarfl- aði að okkur, að þetta myndi vera síðasta sinn, sem við kæmum öll saman. Við ræddum um komandi sumar og hvert við ætluðum að fara. Þau vom búin að ákveða að fara til sólarlanda í júní. En enginn veit sína ævi fyrr en öll er. Nú er Kidda vinkona farin til eilífra sólarlanda. Kæri Rúnar, við Pétur biðjum algóðan Guð að styrkja þig og böm ykkar, tengdaböm og bamaböm. Hlin Guðjónsdóttir Laugardaginn 10. september lést á Landspítalanum vinkona mín Kristjana Sveinsdóttir frá Siglu- fírði. Hún var fædd 2. júlí 1932 yngst 7 bama Sveins Sigurðssonar og Rósamundu Eyjólfsdóttur. Hún ólst upp á Siglufírði með systkinum sínum, en var unglingur er hún missti móður sína og flutti þá til systur sinnar á Akranesi og lauk þar gagnfræðaprófí. Henni var móðurmissirinn sár en átti að góð systkini er hún mat afar mikils alla tíð. Hún vann síðan í Reykjavík þar til hún giftist eftirlifandi manni sínum Rúnari Guðbergssyni 24. mars 1951. Þau stofnuðu heimili í Hafnarfírði og eignuðust 6 böm sem nú kveðja móður sína. Það em 29 ár síðan við Kidda kynntumst er við hjónin fluttum í t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTJANA SVEINSDÓTTIR, Hjallabraut 23, Hafnarflrðl, verður jarðsungin fró Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 19. september kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfólagið. Jóh. Rúnar Guðbergsson, Guðbergur Rúnarsson, Rósamunda Rúnarsdóttir, Sveinn Rúnarsson, Örn Rúnarsson, Kristfn Rúnarsdóttir, og barnabörn. t Ástkœr eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, GUÐBERGUR ÞORSTEINSSON, Álfaskeiði 29, Hafnarflrði, verður jarösunginn frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriöjudaginn 20. september kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsam- legast bent á að láta Hjartavernd njóta þess. Margrót Þ. Sigurðardóttir, Slgríður P. Guðbergsdóttir, Birkir Skúlason, Steinþóra Guðbergsdóttir, Hjörtur S. Gunnarsson, Margrót S. Guðbergsdóttlr, Baldur Björnsson, barnabörn og barnabarnabörn. María Rúnarsdóttir, Anna K. Þorsteinsdóttir, Slgurður Sigurðsson, Sólveig Óladóttir, Valborg Kristjánsdóttir, Hafliðl Karlsson LEGSTEINAR MÖSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sfmi 681960 I L e nstei inar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjof um gerð og val legsteina. \ s S.HELGASOH HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 4Ö SiMI 76677 sama hús og þau bjuggu í. Þá kom { ljós að ég var líka Siglfirðingur en vegna 7 ára aldursmunar þekkt- umst við ekki, en umræðuefnin urðu nóg. Þegar þetta var, voru 4 elstu bömin fædd, Guðbergur, Rósa- munda, Sveinn og Öm. Árið 1960 eignuðumst við báðar dætur með mánaðar millibili. Kristín dóttir hennar og dóttir mín ólust því upp í sama húsi fyrstu árin og hafa allt- af verið góðar vinkonur. Fimm elstu bömin eru öll búin að festa ráð sitt og stofna eigin heimili en yngsta dóttirin María er heima og í námi. Nú stendur hún í sömu spomm og móðir hennar áður og nýtur þess sama, góðs föður og systkina. Á þessum ámm er við bjuggum í Fögmkinn vomm við báðar heima- vinnandi og hittumst oft yfír kaffi- bolla tvær eða með öðrum ná- grannakonum. Við gættum bama hvor fyrir aðra, skiptumst á matar- uppskriftum og sniðum á bamaföt- um. Þá var lítið keypt tilbúið en flest unnið heima. Það gefur auga- leið að nóg hefur hún haft að starfa með fímm ung böm. Svo fluttum við báðar. Hún í Innri Njarðvík en ég á annan stað í Hafnarfirði. En vinnátta okkar og dætra okkar var sú sama og mörg síðustu ár bjugg- um við báðar hér. Kidda vann oft mikið utan heimilis og nú síðast á Sólvangi. Þau Rúnar höfðu bæði gaman af að ferðast og gátu veitt sér það á seinni árum. Kidda var mjög greind, hreinskilin og lífsglöð. Hún sá alltaf spaugilegu hliðamar á tilverunni og hafði sérstaka frá- sagnargáfu. Þvf var alltaf jafn gam- an að hitta hana. Kidda veiktist í vor en allir höfðu von um að hægt væri að halda meininu niðri. Þegar ég hitti hana síðast, viku áður en hún dó, datt mér ekki í hug að svo stutt væri eftir. Hún var með hættulegan sjúk- dóm en var svo kjarkmikil og von- góð að ég trúði því að hún fengi lengri tíma. Er ég skrifa þessar línur, líða ótal minningabrot í gegn um hug- ann. Góðar minningar em dýrmæt- ar og ómetanlegar þeim nánustu. Ég þakka vinkonu minni samfylgd- ina og sendi Rúnari bömum og öðmm ættingjum innilegar samúð- arkveðjur. Lóa Blómastofa Friðfinm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opid öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.