Morgunblaðið - 25.09.1988, Page 5

Morgunblaðið - 25.09.1988, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 SLÁTUKTÍÐ Snúðu á dýrtíðina fáðu þér slátur í sláturtíðinni Með því að taka slátur og súrsa eða frysta til ársins kemurðu þér upp ódýrum, hollum og sérlega bragðgóðum matarbirgðum. / Ný súrsunarmysa í 2 lítra umbúðum. Nú geturðu fengið sérstaka súrsunarmysu sem er súrari en sú sem fyrir er og sérstaklega ætluð til súrsunar á matvælum. Súrsun með súrsunarmysu er ekki einungis viðurkennd geymsluaðferð. Hún eykur hollustu hinna súrsuðu matvæla þar sem bætiefni mysunnar síast inn í hið súrsaða. Því má segja að súrsun sé eins konar bætiefnakúr fyrir matvælin. Þegar þú kaupir slátrið skaltu biðja um nýju einblöðungana með uppskriftum af öllu sem lýtur að sláturgerð og súrsun. MJÓLKURDAGSNEFND og MARKAÐSNEFND ■P'í': [ AUK/SiA k8-49

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.