Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER Sjá einnig dagskrá útvarps og sjónvarps á bls. 40 SJONVARP / MORGUNN 09:00 b o STOÐ2 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 8.26 ► Paw, Paws. Teiknimynd. <908.50 ► Draumaveröld kattarins Valda.Teiknimynd. <909.15 ► Alli og fkornarnir. Teiknim. <909.40 ► Perla.Teiknimynd. 10.00 ► Ólympíuleikarnir — bein útsending. Úrslit í sundi. 12.30 ► Hlé. 4® 10.05 ► Dvergurinn Davíð. <9011.00 ► Fimmtán ára. Leikinn Teiknimynd sem gerð er eftir myndaflokkur um bandariska ungl- bókinni Dvergar. inga í gagnfræöaskóla. <9t>10.30 ► Albert feiti. Teikni- <9011.30 ► Klementína. Teikni- mynd um vandamál barna á mynd með islensku tali um litlu skólaaldri. stúlkuna Klementínu. 41012.00 ► Sunnudagsstelkin. Blandaðurtónlistarþáttur meðviðtölumvið hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 49013.40 ► Útilíf í Alaska.Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOÐ2 14.05 ► Sjálfsvörn (Survivors). Gaman- mynd um tvo menn sem verða vitni að glæp. Aöalhlutverk: Walter Matthau. <9015.45 ► Menning og listir (James Galway & the Chiefta- ins). írski flautuleikarinn James Galway er besti þekktur fyrir túlkun sína á klassískri tónlist. 16.00 ► Ólympíusyrpa.Ýmsargreinar. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Ester Jacobsen sjúkraliði flytur. 18.00 ► Töfraglugglnn.Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella bregður á leik á milli atriða. 18.60 ► Fráttaðgripogtáknmélsfróttlr. 19.00 ► Knð- Irkarlar. Bandarískur myndaflokkur. <9016.50 ► Frakkland ð la carte (France á la Carte). í þættinum fáum við að kynnast nokkrum matstöðum og sérréttum frá Lyon-héraöi. 49017.15 ► Smithsonian (Smith- sonian World). Bandarískur fræðsluþáttur. Meðal efnis er viðtal við Anne Morrow Lindbergh og Panama-skuröurinn skoðaður. <9018.10 ► Amerfsklfötboltlnn(NFL). Sýntfrá leikjum NFL-deildarameriskafótboltans. Um- sjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 STOD2 23:00 19.50 ► Dagskrðr- kynning. 20.00 ► Frðttir og veður. 20.30 ► Dagskrð nœstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 23:30 20.45 ► Ugluspegill. Umsjón Kolbrún Hall- dórsdóttir. 19.19 ► Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.30 ► Sherlock Holmes snýr aftur. Leynilögreglumaðurinn og fiðlusnillingurinn Sherlock Holmes snýr aftur til þess að fást við ný sakamál. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og Edward Hardwicke. 21.30 ► Hjálparheilur. (Ladies in Charge — 3). Breskur myndaflokkur skrifaður af konum. 22.16 ► Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 24:00 23.46 ► Utvarpsfréttlr. 23.56 ► Ólympfuleik- amir. Handknattleikur. (sland —Júgóslavía. Frjálsar iþróttir. 7.16 ► Dagskrðriok. 21.30 ► Áfangar. Landið skoðað i stuttum áföngum. Umsjón: Björn G. Björnsson. 49K21.40 ► Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson tekur á móti gestum í sjónvarpssal. <9022.25 ► Á hjara róttvísinnar (Warlock). Lögreglustjóri nokkur kemur ásamt fylgdarmanni sinum til Warlock til að verja þorpiö ágangi útlaga. Aðalhlutverk: Henry Fonda o.fl. 49024.20 ► Spenser (Spenser for Hire). Spennumynd um einkaspæjarann snjalla, Spenser. Aðalhlutverk: Robert Úrich, Barbara Stocko.fl. 1.55 ► Dagskrðriok. Stðð 2: Hetgarspjall ■1 Jón Óttar 40 Ragnars- son sjón- varpsstjóri Stöðvar 2 verður með spjall- þætti á sunnudags- kvöldum í vetur. Fyrsti þátturinn er á dagskrá í kvöld og fær hann til sín nokkra gesti til spjalls yfír kaffibolla. í þátt- unum verður blandað saman menningu, list- um og léttleika. Gest- imir sem koma í þátt- inn í kvöld eru Davíð Oddsson, Hrafn Gunnlaugsson, Þór- hildur Þorleifsdóttir, alþingismaður og Bubbi Morthens. Rás 2: Af fingrum fram 9B1 í þættinum \ 07 Af fíngrum 00 07 Af fíngrurh fram ætlar Skúli Helgason að kynna norður-írsku rokkhljómsveitina That Petrol Emotion, en hún var stofnuð á Norður-írlandi af O’Neill bræðrunum sem áður störfuðu í hljómsveitinni Under- tones. Hljómsveitin leikur kröftuga, nýj- ungagjama rokldón- list og hinn pólitíski undirtónn einkennir marga texta hennar enda hljómsveitin sprottin úr róstursömu umhverfí. Fyrir tveimur vikum gaf hljómsveitin That Petrol Emotion út sína þriðju plötu og er hún tilefni þessarar um- Qöllunar þar sem rakinn verður ferill sveitarinnar. í þættinum getur að heyra viðtal Skúla Helgasonar við meðlim hljómsveitarinnar, Sean O’Neill. Hljómsveitin That Petrol Emotion. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. (Einnig útv. um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Sá sem upphefur sjálfan sig", kantata nr. 47 á 17. sunnudegi eftir Þrenningar- hátíð eftir Johann Sebastian Bach. Sally Le Sage og Neill Howlett .syngja með Bach kórnum í Lundúnum og Ensku kammersveitinni; Paul Steinitz stjórpar. b. Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jacqueline du Pré leikur á selló með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; > Sir John Barbirolli stjórnar. c. Konsert í d-moll eftir Antonio Vivaldi. Jean-Pierre Rampal leikur á flautu og Isa- ac Stern á fiölu með Kammersveit Lista- miðstöðvarinnar i Jerúsalem. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Eliot og eyðilandið. Dagskrá um skáldið T.S. Eliot og verk hans. Sverrir Hólmarsson tók saman. Lesari með hon- um: Viðar Eggertsson. (Áður á dagskrá í april 1986, en endurflutt í tilefni af aldar- afmæli skáldsins 26. september.) 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Ragnheiðar Gyðu Jóns- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 18.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Ævintýri og kímnisög- ur úr fórum Brynjólfs frá Minnanúpi. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Rússneska vetrarlistahátíðin 1987. Rússneska þjóölagahljómsveitin leikur lög úr ýmsum áttum á tónleikum frá siöasta ári. Einsöngvari: Alibek Dnishev, tenór. Einleikari á harmoniku: Anatolyi Nikolenko. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smá lítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útv. daginn eftir kl. 15.03.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur • fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónina H. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf. les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RAS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af veðri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Pistill frá Ólympíu- leikunum i Seúl kl. 8.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þórisdóttur. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Ólafur Þórðarson. 15.00 Tónleíkar frá BBC — Style Council. Magnús Einarsson kynnir. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tiu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman 'lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram. - That Petrol Emoti- on. Skúli Helgason kynnir nýjustu hljóm- plötu hljómsveitarinnarThat Petrol Emoti- on og rekur feril hennar. 24.10 Olympíuleikarnir Í Seúl - Handknatt- leikur. Lýst fjórða leik Islendinga (A-riðli, við Júgóslava. 1.15 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðuífregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Halli Gísla. 21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi" Jón Axel Ólafsson. 16.00 „I túnfætinum". Pia Hansson. 19.00 Darri Ólason 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatimi i umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Umsjón: Jón Rúnar Sveinsson. 12.00 Tónafljót. 13.00 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. Pét- ur Pétursson fjallar um mál Nathans Fri- edmans, drengs sem Ólafur Friðriksson tók i fóstur, en var síöan sendur úr landi. 14.00 Frídagur. 15.30 Treflar og sen/íettur. Tónlistarþáttur i umsjá Önnu og Þórdisar. 16.30 fylormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Bamatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur laus til umsókna. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahái samfélag- ið á íslandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Kristnið allar þjóðir. Þáttur í umsjá Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Umsjón: Benedikt Arnkelsson. Þátturinn verður endurtekinn á þriðjudag kl. 22.00. 16.00 Tónlistaiþáttur. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Ótroönar slóðir. Óskar Einarsson. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigriður Sigursveinsdóttir leikur tón- list. 15.00 Einar Brynjólfsson leikur tónlist. 17.00 Haukur Guöjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson og islensk tón- list. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.