Morgunblaðið - 25.09.1988, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
13
68-77-6B
FASTEIGNAMIÐLUN
«í>
Opið mánudag
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDViNSSON HRL?
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
ESPIGERÐI - 4RA
Falleg 110 fm íb. á 2. hæð í litlu sambhúsi. Ákv. einkas.
SÖRLASKJÓL VIÐ SJÓINN
EINBÝLI - TVÍBÝLI
Á hornlóð með miklu útsýni er til sölu hús sem er tvisvar sinnum
110 fm. Kj. m/sérinng., 3 stór herb., eldh., bað o.fl. Á hæðinni
er forst., hol, eldh., bað, 3 stórar st. og 1-2 svefnherb. Bílsk.
Húsið getur losnað fljótt. Teikn. og uppl. á skrifst. Einkasala.
HOLTSBÚÐ - EINB./TVÍB.
Gott hús 140 fm aðalh. sem er 3-4 svefnherb. Stórar st. o.fl. Kj.
ca 135 fm. Ný innr. 2ja herb. séríb. ca 60 fm. Sauna. Hvíldar-
herb. Þvottaherb. o.fl. 60 fm bílsk. Húsið stendur ofan götu
v/óbyggt svæði. Fallegur garður. Ákv. einkasala.
LAUGALÆKUR - PALLARAÐHÚS
Ca 205 fm pallaraðh. (5 svefnherb.). Bílsk. Ákv. sala. Laust fljótt.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - SÉRH.
Góð 130 fm íb. á 1. hæð. Alft sór. (b. er forst., forstherb., gang-
ur, stór stofa, 2 svefnherb., bað og eldh. Bflsk. Einkasala.
SKAFTAHLÍÐ - SÉRH.
Ca 125 fm á 1. hæð. Tvær st., 3 svefnherb., nýtt eldh., nýtt bað.
Falleg íb. Fallegur garður. Góð eign.
IÐN. - VERSL. - SKRIFSTOFUHÚSN.
Höfum til sölu innan Elliðaáa mjög gott versl.-, skrifst,- og iðn-
húsn. af ýmsum stærðum. Mjög áhugavert f. fjármagnseigendur því
að i sumum tilfellum höfum við mjög góða leigutaka að eignunum.
Margar aðrar eignir á söluskrá.
Austurstræti
FASTEIG NASALA
Garðastræti 38simi 26555
Opið kl. 1-3
Einbýli - raðhús
Selás
Ca 190 fm einb., hæð og ris, ásamt
32 fm bilsk. Húsið afh. fullb. að utan,
fokh. að innan. Verö 5,9 millj.
Ægisíða
Ca 110 fm hæð í þrib. Heeöin
er öll i 1. flokks astandi. Nánari
uppl. á skrifst.
Garðastræti
Ca 100 fm stórgl. hæð. íb. er öll end-
um. Nánari uppl. á skrifst.
Mosfellsbær
Stórglæsil. ca 100 fm parhús
ásamt bilsk. Húsið stendur á
miklum útsýnisst. Ákv. sala. Verð
6,3 millj.
Eskihlíð
Ca 95 fm ib. á 4. hæð í blokk.
Ib. er töluvert endum. Akv. sala.
Verö 4,9 millj.
Neðra-Breiðholt
Ca 165 fm endaraöhús ásamt bílsk. 4
svefnherb. Húsið er mikiö endurn. í
fyrsta flokks ástandi. Ákv. sala.
Þingás
Ca 210 fm, hæö og ris ósamt bílsk.
Húsiö afh. fullb. aö utan, fokh. aö inn-
an, grófjöfnuö lóð. Til afh. nú þegar.
Áhv. lán. Ákv. sala.
Bollagarðar
Ca 200 fm einbhús á einni hæð ósamt
bílsk. 3 svefnherb. Skipti koma til greina
á raðhúsi eöa einb. í Árbæ, Grafarvogi
eða Seláshverfi. Hagst. lón óhv. Ákv.
sala.
2ja-3ja herb.
Einarsnes
Ca 60 fm mjög góð kjíb. í tvíbhúsi.
Nýl. eldhúsinnr. Danfoss-kerfi.
Skemmtil. gróinn garður. íb. er laus.
Ákv. sala. Verð 3,3 millj.
Nesvegur
Ca 80 fm björt og skemmtil. kjlb.
litlð niöurgr. 2 rúmg. svefnherb.,
stofa, stórt eldhús. Skiptl koma
til greina á stærri eign. Ákv. sala.
Vesturbær
Stórgl. ca 240 fm einbhús, kj.
og tvær hæðir. Mögul. á sórib.
i kj. 5 svefnherb., borðstofa,
bókaherb. og stofa. Bilsk. Hita-
lögn i plani. Elnstök eign. Ákv.
sala.
Vesturbær
Stórgiæsil., nýl. 2ja-3ja herb. ib. ca 75
fm á 3. hæð i sambhúsi. Lyfta. Ib. er öll
parketlögð og hin vandaðasta. Nánari
uppl. á skrifst.
Alftanes
Ca 200 fm einb. ásamt bílsk. Húsiö er
á einni hæð og afh. fullb. að utan, fokh.
aö innan. Verö 5,1 millj.
4ra-5 herb.
Krummahólar
Ca 130 fm „penthouse" á tveimur hæð-
um. Tvennar svalir. Frábært útsýni.
Bílsk. Einstök eign. Ákv. sala.
Hólar - Breiðholt
Ca 60 fm stórgl. 2ja herb. íb.
Stórt svefnherb. með góðum
skápum. Stórar suóursv. Frá-
bært utsýni. Góð sameign.
Bilskýli. Ákv. sala.
Laufásvegur
Ca 50 fm kjíb. Mjög góð staðsetn.
Nánari uppl. á skrifst.
Annað
Söluturn
Mjög vel staösettur söluturn í mið-
bænum. Góð velta. Uppl. ó skrifst.
Hesthús
6 hesta hús í Hafnarfirði. Húsið er til
afh. nú þegar. Nánari uppl. ó skrifst.
ATH. ERUM FLUTTIR í GARÐASTRÆTI 38
OlafurÖmheimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 686988
FASTEIGNADEILD
Blönduhiíð - neðri sérhæð
Til sölu sérlega falleg neðri sérhæð ca 120 fm. Eignin er
í góðu ástandi og mikið endurnýjuð, s.s. hitalagnir, raf-
kerfi, gler o.fl. Nýjar innr. í eldhúsi og svefnherbergjum.
Nýtt parket á gólfum. Góður garður. Sérinngangur.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Sölumenn:
Sigurdur Dagbjartsson og Ingvar Guðmundsson. Hilrnar Ba/dursson hdl.
PEKKING OG ÖRYGGI í EYRIRRÚMI
Opið: mánudaga-fimmtudaga 9-18, fóstudaga 9-17 og sunnudaga 13-15.
TÖLVUSKEYTING
MEÐ
CR0SFIELD
^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
S: 685009 • 685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Símatími kl. 1-4
2ja herb. íbúðir
Kóngsbakki. Util íb. í mjög góðu
ástandi á 1. hæð. Sérgarður. Ekkert áhv.
Verð 3,5 millj.
Bollagata. UUI ib. i kj. Sérinng. Laus
strax. Áhv. 1 millj. Verð 2,5 millj.
Hraunbær. góö ib. a 2. hæö i fjöib-
húsi. Suðursv. Verð 3,6 millj.
Efstasund. 2ja-3ja herb. íb. ó jaröh.
(lítiö niðurgr.) Verð 3,4 mlllj.
Krummahólar. Rúmg. íb. á 5.
hæð. Vandaöar innr. Áhv. ca 1200 þús.
veðd. Verð 4,0 millj.
Arahólar. fb. a 1. hæð lyftuh. Gott
úts. yfir borgina. Verð 3,5 millj.
Kleppsvegur. íb. í góðu ástandi á
5. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Verð 3,7 millj.
Hraunbær. Rúmg. ib. a 3. hæð. suó
ursv. Gott óstand. Verð 3,5-3,6 millj.
Hólmgarður. 65 fm íb. ó jaröh. m.
sérínng. Sérhiti. Eign í góðu ástandi. Laus
strax. Verð 3,9 millj.
Skipholt. Björt kjíb. ca 50 fm. Verð 3 m.
Furugrund - Kóp. Util 2ja herb.
íb. á 2. hæö. Áhv. 1,3 millj. Verð 3,1 mlllj.
Nökkvavogur. Rúmg. íb. í tvfbhúsi.
Sérínng. Laus. Verð 3,5-3,7 millj.
Njálsgata. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð
I góöu steinhúsi. Ekkert áhv. Stórt íbherb.
á 1. hæö getur fylgt.
3ja herb. íbúðir
Álftamýri. íb. I góðu ástandi á 1.
hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 4,7 mlllj.
Dvergabakki. íb. í góöu ástandi á
2. hæð. Útsýni. Tvennar svaiir.
Krummahólar. 3ja-4ra herb. íb. á
1. hæð (jaröh.). Bílskýli. Verð 6 millj.
Sundlaugavegur. Rúmg. íb. á
jaröh. í fjórbhúsi. Sórbílast. Talsv. áhv.
Nýbýlavegur - Kóp. lb. a miðh.
í þríb. Sárínng. Sórhiti. Suöursv. Talsv. áhv.
Verð 4,2 millj.
Langholtsvegur. 3ja-4ra herb. íb.
í kj. Sérínng.
Álfhólsvegur - Kóp. Ib. a 2.
hæð I fjórbhúsi. Ib. fylgir 20 fm ibherb. á
jaröhæö meö snyrtingu. Sérþvottahús.
Skjólbraut - Kóp. 3ja herb. íb.
á tveimur hæðum ca 100 fm. Áhv. ca 1,4
millj. Verð 4,1 mllj.
Sléttahraun - Hf. Rúmg. íb. á
3. hæð. Þvottah. á hæðinni. Suðursv.
Bilskréttur. Verð 4,7 millj.
Snorrabraut. Björt rúmg. íb. í mjög
góðu ástandi á 2. hæð. Aukaherb. fylgir í
kj. Lagt fyrir þvottav. á baði.
Hamraborg - Kóp. Rúmg. ib. á
2. hæð. Mikið endurn. Suðursv. Laus strax.
Lftið áhv. Verð 4,2 mlllj.
Sogavegur. 80 fm ib. á jarðh. i nýl.
fjórb. Verð 3,9 mlllj.
Engihjalli - Kóp. fb. i góöu ástandi
á 7. hæð. Nýl. parket. Mikið útsýni. Þvhus
á hæöinni. Áhv. 1,4 millj.
Bergstaðastræti. 2ja-3ja heit>.
íb. í góðu timburhúsi. Falleg endurn. íb.
Stór lóð. Lítiö áhv.
Engihjalli. íb. í góðu ástandi á 5.
hæð. Svalir meðfram allri fb. Verð 4,5 millj.
4ra herb. íbúðir
Rauðás. Glæsil. ný endaib. á 3. hæð.
Verð 6,8 mlllj.
Keilugrandi. 114 fm ib. a tveimur
hæðum. Vandaður frágangur. Útsýni. Suö-
urev. Bilskýti. Verð 7,2 millj.
Seljahverfi. Rúmg. ib. á 2. hæð. Park-
et. Sérþvottah. Fullb. bilskýli. Verð 5,2 m.
Skaftahlíð. Ib. é 3. hæö (efstu).
Tvennar svalir. Eign i göðu ástandi. Aöeins
ein íb. á hverri hæð. Verð 6,8-6 mlllj.
Espigerði. Glæsil. íb. á miðh. ib. selst
eingöngu í skiptum f. gott raöh. í Fossvogs-
hverfi.
Gaukshólar. 156 fm íb. á tveimur
hæðum. Mikið útsýni. Rúmg. bflsk. fyfgir.
Ákv. sala.
Fossvogur m/bflsk. fb. i gððu
ástandi á efstu hæð. Stórar suðursv. Rúmg.
bflsk.
Ugluhólar með bflsk. Rúmg.
fb. í góðu ástandi á 3. hæö. Stórar suö-
ursv. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Bflsk. Verð
5,7 millj.
Fiskakvísl. Rúmg., glæsil. íb. ó 1.
hæð. Innb. bflsk. Aukaherb. í kj. Arinn í
stofu. Eignin er að mestu leyti fullfrág. Verð
7,5 millj.
Safamýri. 110 fm ib. a 3. hæð, sar-
hiti. Tvennar sv. Nýtt gler. Bílskróttur. Ekk-
ert áhv. Verð 5,9 millj.
Fossvogur. Rúmg. íb. á miöh. í góðu
húsi. Nýtt parket. Suðursv. Góð staðsetn.
Verð 6,5 millj.
Norðurbær - Hf. ns fm ib. a
2. hæð v/Breiðvang. Sórþvhús. Suöursv.
Bflskúr. Ákv. sala.
Stóragerði. Ib. i góðu ástandi á 1.
hæð. Bilskréttur. Verð 6,8 millj.
Hrafnhólar. 5-6 herb. íb. ó 3. hæö
(efstu). 4 svefnherb. Suðursv. Rúmg. bílsk.
Gott úts. Verð 6,8 millj.
Hraunbær. Rúmg. íb. ó 2. hæö.
Tvennar sv. Góöar innr. Ekkert áhv.
Eskihlíð. íb. í mjög góðu óstandi á 2.
hæð. Parket á stofu. Hús í góðu ástandi.
Bakkar. Raðh. í mjög góðu óstandi.
Innb. bflsk. Hiti í bílastæðum. Hugsanl.
skipti á minni eign.
Kópavogur. Raöh. ó tveimur hæðum
í góðu ástandi. Lftil sóríb. ó jaröh. Innb.
bflsk. Eignask. hugsanl.
í Fossvogi v/Borgarsp. Parh.
260 fm. Eignin er ekki fullbúin en vei ibhæf.
Svalir og garöur { suður. Gott útsýni.
Skemmtil. staðsetn. Mögul. á séríb. í kj. Skipti
mögul. á minni eign. Teikn. og uppl. eing.
gefnar á skrifst. Einkasala. Verð 11,6 m.
Fífusel. Ca 200 fm raðh. Stórar suð-
ursv. Gott fyrirkomul. Bflsk. Verð 7,7 mlllj.
Garðabær. Nýl. parhús ca 125 fm
auk bilsk. Eignin er nánast fullb. Áhv. veö-
deild. Verð 8,5 millj.
Einbýlishús
Hjallavegur. Gott einbhús, sem er
hæð og rís (steinh.). Rúmg. bílsk. Falleg
lóö. Eign i góðu óstandi. Ath. skipti mögul.
á minni eign. Bein sala.
Urðarstekkur. Vandað hús á tveim-
ur hæðum ca 250 fm. innb. bílsk. á jarðh.
Góð staðsetn. Fallegt útsýni.
Smáíbúðahverfi. Einbýli, hæð og
rís, ca 160 fm. Bflsk. Húsið stendur ó hom-
lóð. Risið er óinnr.
Mosfellsbær. 126 fm timburh. á
einni hæð. Rúmg. bílsk. Eign i góðu ástandi.
Kópavogur. Einbhús, hæð, rishæð
og hálfur kj. Eignin er á fráb. útsýnisst. Eign-
in er í mjög góðu ástandi. Stór og falleg
lóð. Eignask. hugsanl. Ákv. sala.
Fannafold. Húseign á tveimur hæö-
um ca 250 fm. Vel staösett. innb. bílsk. á
neðrih. Eignin er ekki alveg fullb.
Vesturbær. Gott steinh. á tveimur
hæðum. Hægt að nýta húsið sem tvíbhús.
Grunnfl. 125 fm. Bflsk. Eignask. mögul.
Sérhæðir
Bollagata. (b. i sári. góðu ástandi á
1. hæð i þribhúsi. Sérinng. Bilsk. fylgir.
Freyjugata. Efri sórhæð í góðu
þríbhúsi. Eigninni fylgir ris. Tvennar svalir.
Sérinng. Eignin er til afh. strax.
Kársnesbraut - Kóp. ew hæð
í tvibhúsi m. innb. bflsk. Eign í góðu ástandi.
Mikiö útsýni. Verð 7,9 mlllj.
Uthlíð. 130 fm íb. ó 2. hæö í fjórb. 3
rúmg. herb. Ssvalir. Nýtt gler. Parket. Bflsk.
Verð 7,3 millj.
Alfatún - Kóp. 130 fm ný íb. ó jarðh.
í þríb. Sérinng. Sérþvottah. Verð 6,9 mlllj.
Efra-Breiðholt. 120 fm sérbýli
(tengihús). Nýl. eign með góðum innr. Sór-
inng. Sérgarður. Rúmg. bilsk. Verö 7,6 mlllj.
Raðhús
Fossvogur. 136 fm hús á einni hæð.
Bflsk. Ekkert áhv.
I smíðum
Þverás. 2 einbhús seljast fullfrág. að
utan, fokh. að innan. Stærð 110 fm auk 38
fm bflsk. Verð 5,2 mlllj. Teikn. á skrifst.
Hlíðarhjalli. Sérhæðir i tvíbhúsum á
byggingastigi. Afh. tilb. að utan en fokh.
að innan. Teikn. á skrifst.
Nýjar íb. í Vesturbænum
2ja og 4ra herb. ib. Bilskýli fyigir öllum íbúö-
unum.
Fannafold. Húseign á tveimur hæð-
um. Tsepl. tilb. u. trév. og máln. til afh.
strax. Áhv. veðd. 2,3 millj. Teikn. é skrifst.
Skipti á 4ra-5 herb. íb. m. bilsk.
Grafarvogur. Tvær sórhæðir a
byggstigi. Sérinng. á hvora hæð. Hæðunum
fylgja bílsk. Teikn. á skrifst. hagst. verð.
Ymislegt
Armúlahverfi. Verslunar-, skrifst.-
og verksthúsn. Teikn. á skrifst.
Nýlendugata. Verksmiðju- og
skrifsthusn. Húsn. mætti breyta í ibhúsn.
Jarðhæðin heppileg fyrir heildverslun. Auk
þessfylgir húsinu 2ja íb. járnkl. timburhús.
Einbýlishús á sjávarlóð
Einbýlishús á stórri sjávarlóð. Húsið er ca. 20 ára og vel við-
haldið. Húsið er á einni hæð með tvöf. bílskúr. Á jarðhæð er
bátaskýli. Eignaskipti eru hugsanleg. Sveigjanleg greiðslukjör
fyrir traustan kaupanda.