Morgunblaðið - 25.09.1988, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
39
Brids
Amór Ragnarsson
Frá Bridsdeild
Skagfírðinga Reykjavík
Ágæt mæting var á síðasta spila-
kvöldi Skagfírðinga. Spilaður var
eins kvölds tvímenningur, eftir
Mitchell-fyrirkomulagi. Úrsliturðu;
N/S-pör:
Hjálmar S. Pálsson —
Jörundur Þórðarson 249
Lárus Hermannsson —
Óskar Karlsson 244
Kristján Ólafsson —
Rögnvaldur Möller 232
Arnar Ingólfsson —
Magnús Eymundsson 231
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 216
A/V-pör:
Erlendur Jónsson —
Oddur J akobsson 270
Jón Stefánsson —
Sveinn Sigurgeirsson 244
Sigmar Jónsson —
Vilhjálmur Einarsson 237
Steingrímur G. Pétursson —
Sveinn Eiríksson 232
Reynir Þórarinsson —
IvarJónsson 228
Næsta þriðjudag er ætlunin að
heija barometer-keppni, ef næg
þátttaka fæst. Skráning stendur
yfir hjá Ólafi Lárussyni í símum:
689360—16538. Ef næg þátttaka
fæst ekki, verður spilaður eins
kvölds tvímennmgur þar til tryggt
er að barometer-keppnin geti haf-
ist.
Skagfirðingar spila á þriðjudög-
um í félagsheimili Skagfirðinga,
Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð.
Allt spilaáhugafólk er velkomið
meðan húsrúm leyfir. Vakin er sér-
stök athygli á því að reykingar í
spilasal eru ekki leyfðar. Aðstöðu
til þessa er komið upp í anddyri.
Stórmótíð á Hótel Örk
Tæplega 40 pör eru skráð til leiks
á Opna stórmótið á Hótel Örk, sem
spilað verður um helgina 1.—2.
október. Stórglæsileg verðlaun eru;
1. verðlaun: Sólarlandaferð
m/Ferðamiðstöðinni vorið 1989
að eigin vali, fyrir tvo.
2. verðlaun: Utanlandsferð með
Amarflugi að vali (Amsterdam,
Kaupmannahöfn, Zurich).
3. verðlaun: Utanlandsferð með
Amarflugi að vali (fyrir tvo).
4. verðlaun: Kr. 8.000 pr. par
(kostnaður parsins miðað
v/þátttöku og gistingu).
5. verðlaun: Kr. 8.000 pr.par.
Samtals að verðmæti yfir
250.000 kr. Auk þess er spilað um
fjölda silfurstiga í hverri umferð.
Spilaður verður Mitchell, þrjár um-
ferðir. Tvær umferðir á laugardegi
og ein umferð á sunnudegi. Spila-
mennska hefst kl. 13. báða dagana.
Keppniststjóri verður Ólafur Láms-
son framkvæmdastjóri Bridssam-
bands íslands og tölvuútreikning
gagna annast Vigfús Pálsson.
Keppnisgjald pr. par er aðeins
kr. 4.500 og gisting í 2 manna
herbergi er kr. 1.750 pr. mann. Góð
aðstaða er á Örkinni eins og mönn-
um er kunnugt um. Á laugardags-
kvöldinu verður boðið upp á „skrall"
á hótelinu fyrir keppendur og gesti
þeirra.
Skráning er á skrifstofu Brids-
sambands Islands í s: 91—689360
eða 689361 (Ólafur) eða hjá Gunn-
ari Óskarssyni fyrir austan.
Úrslit í Hótel
Valaskjálf-mótinu á
Magnús Ásgrímsson og Þor-
steinn Bergsson frá Bridsfélagi
. Fljótsdalshéraðs urðu ömggir sig-
urvegarar í Valaskjálf-mótinu, sem
spilað var helgina 9.—10. september
sl. 20 pör tóku þátt í mótinu, sem
er heldur lakari þátttaka en ráð var
gert fyrir. Spilað var eftir baromet-
er-fyrirkomulagi, allir v/alla.
Röð efstu para:
1. Magnús Ásgrímsson — Þor-
steinn Bergsson Fljótsdalshr.
142 (80.000 kr.)
2. Gunnar Páll Halldórsson —
Magnús Jónasson Höfn 77
(50.000 kr.)
3. Guðmundur Pálsson — Pálmi
Kristmannsson Fljótsdalshr. 57.
(30.000 kr.)
4. Gissur Jónasson — Gunnar Berg
Akureyri 46 (20.000 kr.)
5. Hjördís Eyþórsdóttir — Anton
R. Gunnarsson Rvk 24 (10.000
kr.)
Keppnisstjórar vom þeir Bjöm
Jónsson frá Reyðarfirði og ísak Öm
Sigurðsson Rvk, og skiluðu sínu
hlutverki með sóma.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Hafin er fimm kvölda tvímenn-
ingskeppni með þátttöku 24 para
og er spilað í tveimur riðlum — 14
para og 10 para.
Staðan í A-riðU:
Skúli Hartmannsson —
Eiríkur Jóhannsson 185
Halla Ólafsdóttir —
SæbjörgJónsdóttir 176
Lovísa Eyþórsdóttir —
Dúa Ólafsdóttir 164
Sigríður Ólafsdóttir —
Halldóra Kolka 163
Sigurþór Þorgrímsson —
Sigtryggur Ellertsson 163
Staðan í B-riðli:
Ólafur Ingvarsson —
JónÓlafsson 180
Gísli Tryggvason —
Tryggvi Gíslason 174
Jóngeir Hlynason —
Gunnar Birgisson 165
Ólína Kjartansdóttir —
Ragnheiður Tómasdóttir 164
14 september var spilaður eins
kvölds tvímenningur og var þá spil-
að í einum 16 para riðli.
Lokastaðan:
Sigrún Pétursdóttir —
Gunnþómnn Erlingsdóttir 249
Snorri Guðmundsson —
Friðjón Guðmundsson 243
Aðalsteinn Helgason —
Kristinn Jónsson 241
Önnur umferð í tvímennings-
keppninni verður spiluð nk. mið-
vikudag kl. 19.30 í Skeifunni 17.
Keppnisstjóri er Jóhann Lúthers-
son.
Bridsfélag
Hafíiarflarðar
Mánudaginn 19. september sl.
hófst starfsemi félagsins að nýju,
eftir sumardvalann, með eins kvölds
tvímenningi. 16 pör skráðu sig til
leiks og vom spiluð 30 spil.
Úrslit urðu þessi:
Bjöm — Guðlaugur 268
Njáll — Marinó 238
Ólafur — Sverrir 231
Ámi — Guðjón 229
Andrés — Stígur 227
Magnús — Hörður 227
Meðalskor 210.
Næsta mánudagskvöld verður
aftur spilaður eins kvölds tvímenn-
ingur, en þar á eftir verður spilaður
tveggja kvölda Mitchell-tvímenn-
ingur. Spilað er sem fyrr í íþrótta-
húsinu við Strandgötu (uppi) og
hefst spilamennskan kl. 19.30.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudagskvöld hófst 3já
kvölda hausttvímenningur. Spilað
er í tveimur 16 para riðlum. í A-
riðli urðu þessi pör efst:
Ragnar Bjömsson —
Sævin Bjarnason 246
Ármann J. Lámsson —
Helgi Viborg 238
Cesil Haraldsson —
Agnar Kristinsson 237
Jens Guðjónsson —
Garðar Garðarsson 233
Magnús Aspelund —
Steingrímur Jónasson 233
B-riðill:
Sigfús Sigurhjartarson —
Geiraður Geirarðsson 259
Guðmundur Theódórsson —
Ólafur Óskarsson 255
Murard Serdal —
Þorbergur Ólafsson 252
Stefán Bjömsson —
Hallgrímur 247
Ragnar Jónsson —
Þröstur Ingimarsson 235
Önnur uniferð verður spiluð nk.
fimmtudagskvöld í Þinghól, Hamra-
borg 11, Kópavogi.
0G AÆTLANAGERÐ
ULmjXaII 1 ■~L- IiratiTLlnfi
ríameöíynrsqomeníUíynraga
Einstakt tækifæri fyrir stjómendur sem
ekki hafa átt kost á langvarandi skóla-
gðngu og vilja nýta sér nútíma tækni
og aðferðir við daglegan rekstur fyrir-
tækja sinna.
Á námskeiðinu er sýnt hvemig nota
megi tölvu og tóflureikni á auðveldan
og hagkvæman hátt við áætlanagerð,
framlegðar- og arðsemisútreikninga
og aðra þá þætti sem lúta að mark-
vissri sjóm fyrirtækja.
Auk þess er kennt hvemig staðið er
að greiningu og lestri ársreikninga,
gerð íjáitiags- og rekstraráætlana,
fiokkun og skilgreining á kostnaðar-
og tekjuliðum, almennt um fjárhags-
stýringu og stofnun fyrirtækja og
rekstrarform þeirra.
Allt enr þetta atriði sem gott er að kunna góð skil á, við rekstur og stjóm
fyrirtækja, ekki síst á timum mikilla sviptinga i efnahagslifinu og sibreyti-
legra rekstrarskilyrða.
Námskeiðið er 80 klst. að lengd og er á fyririestraformi auk þess sem
þátttakendur vinna að verklegum æfingum með aðstoð leiðbeinanda.
Engin tólvukunnátta er nauðsynleg til að taka þátt í námskeiðinu.
Umsjónarmaður með námskeiðinu er Ólafur Birgisson, rekstrarhagverk-
fræðingur.
NáasfctiM hefst 10. október.
Innritun og ninarí upptýsingar eni vetttar í tima 687590.
Á skrifstofu Tölvufræðslunnar er hægt aö fá bæklinga um námið, bækl-
ingurinn er ennfremur sendur í pósti til þeirra sem þess óska.
Tölvufræðslan
N Ý R
tQlliu-
HEIIÍIUR
í S K Ö P U N
Byggður á traustum grunni. Samsettur úr nýjasta völdum efmviði í tölvutækni.
27. September að Grensásvegi 16.