Morgunblaðið - 25.09.1988, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
4
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER
STÖÐ2 4BD16.10 ► Ástir Murphys (Murphy's Romance). Fráskilin kona flyst ásamt syni sinum til Arizona þar sem hún hyggst setja á stofn tamningastöð. Heimamönnum þykir konan helst til frjálsleg í háttum en Murphy lyfsali lætur svo smáborgaralegan hugsunar- hátt ekki á sig fá. Aðalhlutverk: Sally Field og James Garner. Leikstjóri: Martin Ritt. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. fl® 17.55 ► Kæríeiks- bimimir(Care Bears). 18.20 ► Hetjurhimin- geimsins (She-Ra). Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 4B> 18.40 ► Vaxtarverkir. Gamanmyndaflokkur um úti- vinnandi móður og heima- vinnandiföður. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jO; Tf 19.25 ► Ólympíu- syrpa. Ýmsar greinar. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Staupa- steinn (Cheers). 21.00 ► Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.00 ► Otvarpsfréttir í dagskráríok.
STOD2 19.19 ► 19.19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Dallas. Framhalds- þættir um ástirog erjur Ewing- fiölskyldunnar í Dallas. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 4BÞ21.25 ► StríAsfréttarítarar (War Reporters). Stríðsfréttaritarar sýna oft ótrúlega dirfsku og leggja lif sitt í hættu við fréttaöflun á vigstöðvunum. 4BD22.25 ► Hasarieikur (Moonlighting). David og Maddie eru komin aftur i nýjum sakamálum og hættu- legum ævintýrum. 4BÞ23.15 ► Fjalakötturínn — Rauður hlm- inn (Le Fond de e’Airest Rouge). 4BD1.05 ► Einn é méti öllum (Against All Odds). Næturklúbbaeigandi ræður mann til aö finna vinstúlku sína. Bönnuð bömum. 3.00 ► Dagskráriok.
2:
Hasarleikur
■■■■ Þátturínn
QQ 25 Hasarleik-
ur (Moon-
lighting) er byijaður
aftur á dagskrá
Stöðvar 2. David og
Maddie fást við ýmis-
konar sakamál og
lenda í ævintýrum.
Eitthvað var farið að
bera á rómatíkinni hjá
þeim skötuhjúum en í
síðasta þætti var
Maddie á báðum átt-
um og vildi slfta öllum
samskiptum sínum
við David. David var
ekki allskostar sáttur
við það og reyndi allt
Bruce Willis og Cybill Shepherd leika
aðalhlutverkin í Hasarleik.
hvað hann gat til að fá Maddie til að skipta um skoðun, en allt kom
fýrir ekki. Það er þó aldrei að vita nema rómantíkin fari að blómstra
á ný hjá þeim. Aðalhlutverkin eru í höndum Cybill Shf iherd, Bruce
Wills og Allyce Beasley.
Rás 2:
Rokk og nýbylgja
■■■■ Þátturinn Rokk og nýbylgja er á dagskrá Rásar 2 á hveiju
QQ 07 mánudagskvöldi og er þar kynnt það helsta sem dægurtónlist
““ samtímans hefúr upp á að bjóða. Nafn þáttaríns ber að skoða
í víðri merkingu því auk rokks og nýbylgju heyrist þar margs konar tónlist.
í þættinum í kvöld ber hæst umfjöllun um bandarísku hljómsveitina Pere
Ubu, sem þykir mjög frumleg. Hljómsveitin er væntanleg hingað til lands
í lok mánaðarins og héldur tónleika hér á landi þann 1. október. í þættin-
um verður m.a. rætt stuttlega við söngvara Pere Ubu, David Thomas.
Rás 1:
Smásagan Tnxfl
■■■■■ í kvöld verður lesin á Rás 1 smásagan Trufl eftir Ólaf Jóhann
QQ25 Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les en Gunnar Stefánsson
““ flytur formálsorð. Þessi dagskrárliður er í tilefni þess að Ólaf-
ur Jóhann hefði orðið sjötugur þennan dag, en hann lést 30. júlí í sum-
ar. Ólafur var einn helsti höfundur sinnar samtíðar og kunnur af skáldsög-
um sínum, smásögum og ljóðum. Sagan Trufl kom út í smásagnabókinni
Á vegamótum árið 1955. Hún segir frá ungum dreng sem verður fyrir því
að aðflutt ofbeldisdýrkun ryðst inn í friðsælan bemskuheim hans.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Guðni
Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.05 í morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi"
eftir Lewis Carroll i þýðingu Ingunnar E.
Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les
(13.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Tónlist.
9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason tal-
ar um meðferð og geymslu garðávaxta.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur i umsjá Jónasar Jónas-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn — Kynlífskakan. Um-
sjón Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina
viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns-
dóttir les þýðingu sína (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Smálitið um ástina. Þáttur i umsjá
Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (End-
urtekinn frá kvöldinu áður.)
15.35 Lesiðúr forustugreinum landsmála-
blaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið á ferð
um Suðurnes. Spjallað við krakka í Garð-
inum, Höfnum og Grindavik. Umsjón:
Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi.
a. Píanótrió í d-dúr op. 70 nr. 1 eftir Lud-
wig van Beethoven. Beaux Arts tríóið
leikur.
b. Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit
nr. 2 í Es-dúr op. 74 eftir Carl Maria von
Weber. Sabine Meyer leikur á klarinettu
með Rikishljómsveitinni í Dresden; Her-
bert Blomsted stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um nýtingu
náttúruauölinda. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Ólafur Helgi
Kjartansson skattstjóri á ísafirði talar.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15Barokktónlist.
a. Konsert i A-dúr fyrir flautu og hljóm-
sveit eftir Georg Philipp Telemann. Ghe-
orghe Zamfir leikur á Panflautu með
Ensku kammersveitinni; James Judd
stjómar.
b. „De profundis clamavi", kantata fyrir
bassarödd og hljómsveit eftir Michael
Schopper syngur með Musica Antiqua
hljómsveitinni i Köln.
c. Konsert i E-dúr fyrir fiðlu og hljóm-
sveit eftir Johann Sebastian Bach. Simon
Standage leikur með English Concert
hljómsveitinni; Trevor Pinnock stjórnar.
21.10 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Endurtekinn
frá fimmtudagsmorgni.)
21.30 fslensk tónlist.
a. „Á krossgötum”, svíta eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur; Karsten Andersen stjórnar.
b. „Þormóður Kolbrúnarskáld", fimmti
þáttur úr „Sögusinfóniunni" eftir Jón Leifs.
Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Jussi
Jalas stjórnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.25 „Trufl", smásaga eftir Ólaf Jóhann
Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les.
Gunnar Stefánsson flytur formálsorð.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
00.10 Ólympíuleikarnir í Seúl — Hand-
knattleikur. Lýst leik Islendinga og Júgó-
slava.
1.15 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.15 og 4.00 og
sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður-
stofu kl. 4.30.
9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miömorgunssyrpa. Eva Asrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Eva Asrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla. Ólafur Þórðarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá fimmtudegi þáttur-
inn „Heitar lummur" í umsjá Ingu Eydal.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson — Tónlist og spjall.
Mál tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Ur heita
pottinum kl. 9.00. Lífið í lit kl. 8.30.
10.00. Hörður Arnarson.
12.00 Mál dagsins / Maöur dagsins/
12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Fréttir frá
Dórótheu kl. 13.00, Lífið í lit kl. 13.30.
14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek-
in fyrir kl. 14.00 og 16.00 — Úr heita
pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífið í lit kl.
16.30.
18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon.
Tónlist, veður, færð.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns-
syni og Sigurði Hlöðverssyni.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00-16.00 Stjörnufréttir.
16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást-
valdsson. Tónlist, spjall og fréttir
18.00 Stjörnufréttir
18.00 Islenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magnús.
22.00 Oddur Magnús.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatími. Ævintýri.
9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósialistar.
10.30 Kvennaútvarp. E.
11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóö-
leg ungmennaskipti. E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur.
13.00 Islendingasögur.
13.30 Við og umhverfið. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Opið. E.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Nýi timinn. Bahá’íar.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatimi. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið til um-
sóknar.
20.30 I hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guöjónsson.
21.00 Samtökin '78.
22.00 Islendingasögur. E.
22.30 Hálftíminn.
23.00 Rótardraugar. Umsjón: Draugadeild
Rótar.
23.15 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist.
9.00 Rannveig Karlsdóttir.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist.
17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.