Morgunblaðið - 25.09.1988, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
41
„Hann stakk mig. Ég er með
rýtinginn í bakinu. Ég dey! Ég
velt af valdastóli". Þetta var víst
ekki sakamálaþáttur Derricks eða
Matlocks og ekki spennumyndin
um Verði laganna, Heiður að veði
eða Vargar í véum, sem boðaðar
höfðu vérið í sjónvarpsdagskránni
þessa vikuna. Nei, þama var kom-
in á skjáinn alíslensk spennumynd
og ekki síður dramatísk. Með
ópemtilburðum, enda gafst þeim
sem þama sat (með rýtinginn í
bakinu) tími til langra útskýringa
og upphrópana um þau illu ráð
sem brugguð væm - að vísu ekki
sungið fullum hálsi eins og í helg-
arópemnum. Var ófallinn þegar
útsendingu lauk. En farinn að
velta sínum veldisstóli og annarra.
Framhald í næsta þætti.
í svona sjónvarpsefni má
mörgu bjarga milli þátta. Reis
ekki Bobbý Ewing í Dallasþáttun-
um upp aftur þótt áhorfendur
horfðu á hann plaffaðan niður? í
Sjónvarpsstjóminni, þættinum
sem fréttastjóri sjóvarpsstöðvar-
innar auglýsir sem dramtísk til-
þrif undir nafninu „nótt hinna
löngu hnífa", féll stungni maður-
inn að vísu af veldisstólnum og
öll landsstjómin með honum, en
honum hafði eftir allt saman ekki
blætt út. Rýtingurinn með matar-
skattsblaðinu sat ekki lengur í
sárinu. Gott ef það hefur ekki
bara verið leikhúshnífur með
gúmmíblaði. í næsta þætti var
sárið gleymt. Hefur líklega bara
verið skeina. Matarskatturinn og
afnám hans var ekki lengur neitt
hvasst hnífblað. Orðinn að brúk-
legu ráði til að versla með í næsta
þætti. Þetta var þá bara allt í
plati. Hvað er líka einn matar-
skattur milli vina? Fer auðvitað
eftir vinunum. Segið þið svo að
íslendingar séu ekki komnir upp
á að búa til „plott" í spennumynd-
ir. Foxtrott æsispennandi á tjald-
inu uppi í Breiðholti með eltinga-
leik með byssum austur um allar
sýslur og Sjónvarpsstjómin á
skjánum með hnífstungum og
ráðabruggi í Shakespearsstíl.
Þetta var líka vel upp byggður
þáttur. Með fyrirboðum eins og
vera ber í landi með menningarf-
inn í íslendingasögum. Þar verða
fyrirboðamir gjaman í draumi, til
að gefa í skyn mikla atburði og
ill örlög söguhetjunnar. Ekki held-
ur óþekkt í útlendum spennusög-
um nútímans. 'Er helgarblöðin
duttu með dynk inn um bréfalúg-
una á föstudagsmorgni, blasti við
í helgarblaði Þjóðviljans og annað
í sunnudags Pressu Alþýðublaðs-
ins heilsíðuviðtal við fóstbróður-
inn. Blöðin em nefnilega búin að
færa helgina fram í vikuna, sam-
kvæmt formúlunni frægu úr Del-
eríum Búbónis um tilflutning
helgidaga jólanna. Þama var hin
aðalpersónan í hinum dramatíska
sjónvarpaþætti, farin að mynda
nýja stjóm eða stjómir, aðrar en
þessa sem maður.hélt að hann
væri ráðherra í. Lesendum gefíð
í skyn að nú nálguðust mikil ör-
lög, svo sem kom á daginn í kvöld-
þættinum. í íslendingasögunum
segja þeir „Eigi er mark að
draumum", en í amerísku lög-
regluþáttunum „I smell rat“. Nú
er einhver að bmgga eitur. Rétt
eins og þegar í bókum Agötu
Christie ber fyrir nefið möndlu-
lykt. Þá læðist að gmnur um að
nú eigi að fara að drepa einhvem
á blásým. Aiþekkt fyrirbrigði í
tilþrifamiklum sviðsetningum.
Mikið rétt, þetta byggði upp atrið-
ið um rýtingsstunguna í bakið.
Endir á öðmm þætti. Fýlgist með
þriðja þætti. Mun söguhetja vor
falla með sæmd fyrir matar-
skattsrýtingnum? Eða mun hún
leggja hann niður sjálf?
Eins og í góðum reyfurum sjá
menn alltaf fyrirboðana eftir á. í
þáttum Agöthu Cristie um hana
Jessicu Fletcher hugsar áhorfend-
inn jafnan í lokin: „Auðvitað átti
maður að vita hvað sá óheiðarlegi
ætlaði sér þegar hann sagði þetta
og gerði hitt“. Það gerir gátuna
svo flókna og spennandi. En með-
an maður er svo upptekinn við
að horfa verður enginn tími tii
að hugsa og þá ekki spyija spum-
inga. J-a, hvað varð annars um
niðurfærsluleiðina? Var hún ekki
í formálanum í margar vikur og
allt fram að þætti löngu hnífana
eina ráðið sem duga mundi til að
allt færi vel að lokum? Hafði ekki
hin aðalpersónan í þættinum ( í
spennuþáttum sjónvarps em alltaf
tveir sem era að leysa málin)
hrópað hátt að það væri eina
færa leiðin? Og hvað varð annars
um fullyrðingu þess hins sama
um að samráð við verkalýðshreyf-
inguna væri ekkert atriði? Það
hefur ekkert heyrst síðan í sjón-
varpsþætti hinna löngu hnífa. Var
ekki milli þátta beygt þegjandi
og hljóðalaust út á millifærsluleið-
ina ófæra sem engan vanda gat
leyst, að hans sögn. Og ekkert
frat á verkalýðshreyfínguna leng-
ur?. Skýrist málið í lokaþættinum?
Finnst hin týnda niðurfærsluleið?
Verður millifærsluleiðin ófæra
aftur fær? Hvað gera hálfbræð-
umir úr fyrsta þættinum? Era
þeir kannski ekki bræður? Eða era
þeir óaðskiljanlegir tvíburar? Nýju
íslensku spennuþættimir hafa allt
til að bera sem fyrirfínnst í útlend-
um sakamálasögum. Áhorfendur
bíða spenntir.
Þáttaröð í sjónvarpi lýtur viss-
um lögmálum. Til að halda spenn-
unni verður að gefa í skyn, en
ekki svo mikið að áhorfendur viti
framhaldið. En þá kemur á móti
að áhorfendur fá ekki mikinn tíma
til að hugsa og festa sér í minni.
Til að áhorfendur missi ekki alveg
þráðinn er þess því- venjulega
gætt að rifja upp, segja eða gefa
í skyn í upphafí hvers þáttar hvað
gerðist síðast og hvað persónum-
ar vora búnar að segja. Ekki í
íslensku þáttaröðinni Sjóvarps-
stjómin. Þar helst spennan með
því að enginn man hvað hver per-
sóna sagði síðast. Enginn riQar
upp. Stundum óljóst hvað persón-
umar era að gera á sviðinu. Eða
að hveiju þær era að leita. Minnir
á söguna af Athuri gamla Rubin-
stein, píanóleikaranum fræga,
sem sagði við hjúkranarkonuna
sína: „Ég hefí ákveðið að leika
ekki lengur á hljóðfærið. Ekki af
því að ég fínn ekki lengur nótum-
ar heldur af því að ég fínn ekki
lengur píanóið." En vonandi fínn-
ur einhver ráðherrastólana þó
ekki fmnist nótumar sem á að
leika til að geta spilað vandasin-
fóníuna áfram. Þið vitið þessa sem
alltaf er í brennidepli og breytist
eins og kamelljón.
Kannski er ekki svo mikilvægt
að skilja, sem sannaðist á þeim
Charlie Chaplin og Albert Ein-
stein. Reiknimeistarinn heims-
kunni sagði við leikarann fræga:
„Það sem ég dái mest í list þinni
er hve alþjóðleg hún er. Allur
heimurinn skilur þig“. Og Chaplin
svaraði:„Það er satt, prófessor.
En sjáðu til. Þín frægð er ennþá
meiri. Allur heimurinn dáist að
þér og samt skilur þig ekki nokk-
ur maður."
Hvað um það, sjónvarpþátta-
röðin heldur áfram. Nú komnar á
sviðið nýjar persónur, í gestaleik
eins og það er kallað. En þáttur-
inn sem er að byija þegar þetta
er skrifað gæti kannski heitið eft-
ir grúkku Piets Heins „Vinir sem
bregðast ekki“.
Skyldi heimurinn
vonbrigðum valda,
er vert að hugleiða það
að trygglynda vini
átt þú að
á ýmsum stað,
hvenær sem þarf
á þér að halda.
S. 83730 SIMBURVRR S. 83730
Mánud.— mlðvikud. Þrlðfud.—flmmtud.
9/15 18/30 9/15
10/15 19/30 10/15
1/30 16/30 20/30 21/30 1/30
17/30 16/30
VETRARDAGSKRA
4. SEPT. 1988 — 30. MARZ 1989
VETRARNÁMSKEIÐ HEFST 3. OKT.
Vetrarnámskeið I............. 3. okt.—12. nóv.
Vetrarnámskeið II............ 14. nóv,—15. des.
Vetrarnámskeið III........... 9. jan.—18. feb.
Vetrarnámskeið VI........... 20. feb—30; mars
ATH. JAZZBALLETTSKÓLINN
Barnaskólinn er I Suðurveri uppi
Börn frá 6—11 ára. Tfmar frá 5 á daginn.
Athugið samræmingu tfmal 10% fjölskylduafsláttur.
KERFI
ÞOLAUKANDI OG
VAXTAMÓTANDI ÆFINGAR
Byrjendur I og II og Framhald I.
S. 79988 BREWHOLT S. 79988
Mánud.—mlðvlkud. Þriðjud.—fimmtud.
13/45 9/45 18/30
19/30 13/45 19/30
20/30 16/30 20/30
21/30 17/30 21/30
KERFI
FRAMHALDSFLOKKARI OGII
Lokaðir flokkar
KERFI
3
4
JAZZBALLETTSKÓLINN BREMDHOLTI
1 x 2 x og 3 x i viku. Byrjendur og framhald.
jazzralletvskOunn bolholti
Nemendur frá 12 ára aldri. Tfmar 2x 3x og 5x t viku. Sími: 36645
Og nú spörum við!!
Okkar tilboð svo að þú getir stundað Ifkamsrnkt allan veturinn. Þú vinnur
þér inn 5% afslátt með hverju námskeiði sem þú heldur áfram á. Tímabilið sept.—aprfl.
Demll Haustnámskeið fullt verð, vetrarnámskeið I 5% afslátt.
Vetrarnámsk. II 10% afslátt. Vetrarnámsk. III 15% afslátt. Vetrarnámsk. VI 20% afslátt.
RÓLEGIR TÍMAR
Fyrir eldri konur og þger sem þurfa
að fara varlega
NÝTT-NYTT
MEGRUNARKLÚBBUR
Þær sem vilja fá aðstoð
undir sérstakri stjórn Báru og önnu.
Nýjl kúrlnn 28x7.
KERFI MEGRUNARFLOKKAR
KERFI
5
FYRIR UNGAR OG HRESSAR
Teygja-þrek-jazz. Eldfjörugir tfmar
með iéttri jazz-sveiflu
KIRFI
LOWIMPACK. STRANGIR TlMAR
Hægar en erfiðar æfingar, ekkert
hopp en mikil hreyfing
Lokoðlr flokkor
Tímabilið okt.—april
Greitt I tvennu lagi
10% staðgreiðsluafsláttur
i hvort sinn
Nýtt! Nú einnig tímar
á taugardögum.
Fjölbreyttir tímar -
vönduð kennsla.
Og þetta eru kennararnir okkar. Margir kennarar — meiri f jölbreytni.
KIRFI SKÓLAFÓLK
Hörku púl og svitatimar
Marprél ólðfsd., dansari i istenski Jassballettfl
Anna Norðdahl, jaztbaitenkennarL
Irma Gunnir$ddttir,darnari i Is-pzz.
Bira MegnúKfáttir. jtnbaBettkennari
Nadia Banne, dansari i
AuSut VjlpeirEdóttir, kennari i likjmsrakl JS.B.
Lausir tímar fyrir
vaktavinnufölk.
Ljós-gufa.
Agusli KolbersdóUit dansari i Is-pzz