Morgunblaðið - 25.09.1988, Side 53
<>I JISíHMHTqSg ?.S HUOAOUVIMU8 .OIÖAJaVIUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
ss
53«
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Klæðskeri
vanur sníðingum og sníðagerð óskar eftir
starfi. Kaup á saumastofu eða hlutur kemur
til greina.
Tilboð sem farið verður með sem trúnaðar-
mál sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Klæðskeri - 7410“.
Heimilishjálp
Seljahverfi
Leitum eftir góðri konu til að annast þrif á
heimili 2-3 tíma, tvo-þrjá eftirmiðdaga í viku.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður í vinnu-
síma 687920 eða heimasíma 73365.
m
Unglingafulltrúi
Laus er til umsóknar staða unglingafulltrúa
við félagsmálastofnun Kópavogs.
Unglingafulltrúi hefur faglega umsjón með
starfi útideildar og félagsmiðstöðva ungl-
inga, sinnir afbrotamálum unglinga og ann-
ast ráðgjöf til unglinga og fjölskyldna þeirra.
Háskólamenntun á félags-, sálar- eða upp-
eldissviði er áskilin.
Umsóknarfrestur er til 5. október.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á félags-
málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Nánari upplýsingar veitir unglingafulltrúi og
undirritaður í síma 45700.
Félagsmálastjóri.
Gott starfsfólk
Býrð þú í nágrenninu?
Margir eyða óþarfa tíma og peningum til og
frá vinnustað. Hentar þér hugsanlega eitt-
hvert af neðangreindum störfum sem bjóð-
ast í nágrenni við heimili þitt? Störf þessi
eru að sjálfsögðu ætluð konum og körlum á
öllum aldri:
í Kaupstað í Mjódd:
- Vanan starfsmann í sérvörur. M.a. í skó-,
ritfanga- og dömudeild.
í Kron Stakkahlíð:
- Starfsmann á kassa, eða til kjötafgreiðslu
fyrir hádegi.
í Stórmarkaðinn Kaupgarði:
- Starfsmann til kjötafgreiðslu frá kl. 9.00-
13.00
- Starfsmann til kjötafgreiðslu frá kl. 16.00
Kf. Hafnfirðinga, Strandgötu:
- Starfsmann í matvörudeild e.h.
í Miklagarð
- Starfsmann á lager.
- Starfsmann á búðarkassa. Hálfan og allan
daginn.
- Starfsmann í bakarí frá kl. 13.00.
- Starfsmann til kjötafgreiðslu.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í Kaup-
stað í síma 675000 frá kl. 10.00-12.00 og í
Miklagarði í síma 83811 frá kl. 14-16.
Trésmiður
Trésmið vantar vinnu strax.
Upplýsingar í síma 10289.
iMIKLIG4RDUR
MARKADUR VIDSUND
VaktavBona
Okkur vantar röskan starfskraft í verksmiðju
okkar. Um er að ræða átta stunda vaktir,
þó ekki um helgar.
Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra milli
kl. 14.00 og 16.00.
Sigurplast hf.,
Dugguvogi 10, Reykjavík.
Umbúðaiðnaður
Starfskraftur óskast til starfa.
Um er ræða áprentun á plastflöskur o.fl.
Ekki færibandavinna.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 8.00 og
15.00.
Sigurplasthf.,
Dugguvogi 10, Reykjavík.
„Au-pair“
Stúlka óskast til amerískra hjóna með 7 ára
dóttur í miðborg Chicago frá 1. okt. Bílpróf.
Skrifið til: Suzanne Hofman Smith, 5555 N.
Sheridan Road 1611,60640 Chicago, U.S.A.
Forstöðumaður
óskast
Svæðisstjóm Vesturlands óskar að ráða for-
stöðumann við sambýli á Akranesi. Þroska-
þjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun
áskilin. Reynsla í rekstri og stjórnun æskileg.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæð-
isstjórnar í síma.93-71780.
Svæðisstjórn Vesturlands,
Gunnlaugsgötu 6a,
Borgarnesi.
Hlutastarf
Vinnutími frá kl. 10.00 til 14.00 við áfyllingu
og eftirlit með smábörum hótels í Reykjavík.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið-
vikudag, 28. sept., merkt: „H - 6942“.
Véla- og rekstrar-
iðnfræðingur
(sveinn í plötusm.) óskar eftir starfi. Hefur
reynslu við hönnun, smíði, uppsetningu
tækja úr ryðfríu stáli, tilboðsgerð o.fl.
Upplýsingar í síma 673064 eftir kl. 17.30.
Bakarí
óskar starfskrafti til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 9.00-18.00.
G. Ólafsson og Sandholt,
Laugavegi 36.
Stálskipasmiðir
óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 50520
og 52015.
Bátalón hf., skipasmíðastöð,
Hafnarfirði.
Vélstjóri óskast
Vélstjóri óskast strax á 70 tonna trollbát frá
Vestmannaeyjum sem seluraflann ígámum.
Upplýsingar í símum 98-11700 og 98-12129.
Lagerstarf
Óskum eftir starfsmanni á lager. Vinnutími
frá kl. 8.00-16.00. Fríar ferðir frá Reykjavík
og Kópavogi.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í
síma 666300.
Álafoss hf.
REYKJAVÍKURHÖFN
Auglýsing frá
Reykjavíkurhöfn
Reykjavíkurhöfn óskar að ráða til starfa járn-
smiði og verkamenn í bækistöð Reykjavíkur-
hafnar.
Nánari upplýsingar gefa verkstjórar í bæki-
stöð Reykjavíkurhafnar, Hólmaslóð 12,
Órfirisey, og í síma 28211.
Reykjavíkurhöfn.
PAGVI8T BARIVA
Fóstrur, þroska-
þjálfar, áhugasamt
starfsfólk!
Dagvist barna f Reykjavík óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
Vesturbær - miðbær
Grænaborg
Laufásborg
Tjarnarborg
Valhöll
Vesturborg
Ægisborg
Álftaborg
Brákaborg
Hlíðaborg
Hlíðarendi
Holtaborg
Langholt
Múlaborg
Nóaborg
Skóladagh.
Stakkaborg
Sunnuborg
Breiðholt - Árbær - Grafarvogur
Eiríksgötu 2 s. 14470
Laufásvegi 53 s. 17219
Tjarnargötu 33 s. 15798
Suðurgötu 39 s. 19619
Hagamel s. 22438
Ægisíðu 104 s. 14810
Austurbær
Safamýri 32 s. 82488
v/Brákarsund s. 34748
v/Eskihlíð s. 20096
Laugarásvegi77 s. 37911
Sólheimum 21 s. 31440
Dyngjuvegi 18 s. 31105
v/Ármúla s. 685154
Stangarholti 11 s. 29595
Auðarstræti 3 s. 27395
Bólstaðarhlíð 38 s. 39070
Sólheimum 19 s. 36385
Árborg Hlaðbæ 19 s. 84150
Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240
Fellaborg Völvufelli 9 s. 72660
Hálsaborg Hálsaseli 27 s. 78360
Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989
Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099
Rofaborg Skólabæ2 s. 672290
Seljaborg v/Tungusel s. 76680
Suðurborg v/Suðurhóla s. 73023
Völvuborg Völvufelli 7 s. 73040
Völvukot Völvufelli 7 s. 77270
Ösp/sérd./almd.Asparfelli 10 s. 74500