Morgunblaðið - 25.09.1988, Page 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988
•*
%
I W *
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
ýmislegt
Sjálfstæðisfélögin á
Akureyri
Fulltrúaráöiö boðar stjórnir og varastjórnir eftirtalinna félaga til vinnu-
fundar þriöjudaginn 27. september kl. 20.30 í Kaupvangl:
Sjálfstæöisfélag Akureyrar.
Landsmálafélagið Sleipnir.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn.
Vöröur félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri.
Á dagskrá verða umræöur um störf stjórna félaganna og samræm-
ing á starfinu framundan. Unnið verður í vinnuhópum. Kaffiveiting-
ar. Mætum hress á skemmtilegan fund.
Stjórnin.
Fáskrúðsfjörður
Kvöldveröarfundur á hótelinu fimmtudaginn 29. september kl. 18.00
með stjórn sjálfstæðisfélagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjálf-
stæðisflokksins á Fáskrúðsfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Eyjólf-
ur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþing-
mennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaöur
kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
Egilsstaðir
Stjórnarslitin
- stjórnmálaviðhorfin
Almennur stjómmálafundur sunnudaginn 25. september kl. 15.00 i
Hótel Valaskjálf um stjómarslitin og stjómmálaviðhorfið. Á fundinn
koma þingmennimir Guðmundur H. Garðarsson, Egill Jónsson og Krist-
inn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunn-
arsdóttir og formaöur kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austuriandskjördæmi.
Eskifjörður
Stjórnarslit
- stjórnmálaviðhorfið
Almennur stjómmálafundur I félagsheimilinu Valhöll miðvikudaginn
28. september kl. 20.30 um stjómarslitin og stómmálaviðhorfið. Á
fundinn koma þingmennimir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Krist-
inn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra
Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirs-
son.
Stjóm kjördæmisráðs
Sjálfstaéðisflokksins í
Austuriandskjördæmi.
Reyðarfjörður
Stjórnarslitin
- stjórnmálaviðhorfið
Almennur stjómmálafundur á hótel Búðareyri þriðjudaginn 27. sept-
ember kl. 20.30 um stjórnarslitin og stjómmálaviðhorfið. Á fundinn
koma þingmennimir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Kristinn Péturs-
son, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir
og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
Stjóm kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
Skógrækt í ísrael
Eskifjörður
Kvöldverðarfundur á hótelinu miövikudaginn 28. september kl. 18.00
með stórn sjálfstæöisfélagsisn og bæjarstjórnarmönnum Sjálfstæð-
isflokksins á Eskifirði. Á fundinn koma þingmennimir Halldór Blöndal,
Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennirnir Hrafnkell A.
Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar
Rúnar Sigurgeirsson.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
Seyðisfjörður
Stjórnarslit
- stjórnmálaviðhorfið
Almennur stjórnmálafundur í félagsheimilinu Herðubreið föstudaginn
30. september kl. 20.30 um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Á
fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson
og Kristinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og
Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garöar Rúnar Sigur-
geirsson. Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
Seyðisfjörður
Kvöldverðarfundur á hótel Snæfelli föstudaginn 30. september kl.
18.00 með stjóm sjálfstæðisfélagsins og bæjarstjómarmönnum Sjálf-
stæðisflokksins á Seyðisfirði. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur
Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennim-
ir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmis-
ráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
Um landið hafa verið gróðursettar 180 millj-
ónir trjáa. Vegna tíðra skógarelda undanfarið
og frekari ræktunar eyðimarka er í gangi
óformlegur norrænn stuðningur við skóg-
ræktarfélög landsins. Kostnaður við hverja
plÖntu er um 170 ísl. kr.
Þeir íslendingar sem vilja vera með í „skóg-
rækt“ í vetur skrifi til:
„La arkenen blomstre“
Jedisk Nasjonalfond,
Box 8314,
Hammersborg,
0129 Oslo 1,
Norge.
Fáskrúðsfjörður
Stjórnarslit
- stjórnmálaviðhorfið
Almennur stjórnmálafundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 29. sept-
ember kl. 20.30 um stjórnarslitin og stórnmálaviðhorfið. Á fundinn
koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn
Pétursson, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnars-
dóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
Neskaupstaður
Stjórnarslitin
- stjórnmálaviðhorfið
Almennur stjórnmálafundur { hótel Egilsbúð mánudaginn 26. sept-
ember kl. 20.30 um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Á fundinn
koma þingmennimir Guðmundur H. Garðarsson, Egill Jónsson og Krist-
inn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunn-
arsdóttir og formaöur kjördæmisráös Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
IIFIMDALI.UR
F • U S
Opinn stjórnarfundur
verður haldinn mánudaginn 26. september. Gestir fundarins verða
Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður og borgarfulltrúarnir Júlíus
Hafstein og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fundurinn verður haldinn á
2. hæð Valhallar og hefst kl. 20.30.
Nýir félagar sérstaklega velkomnir.
Helmdallur.