Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 1
120 SIÐUR B/C/D/E 285. tbl. 76. árg. SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ungverjaland: Þingforseti lögsóttur ^ Búdapest. Reuter. OHÁÐ ungversk ungliðalireyfíng sagð- ist í gær hafa safiiað nægilega mörgum undirskriftum til þess að geta hafið lögsókn á hendur Miklos Vida, varafor- seta þingsins. Samkvæmt lögum, sem aldrei hefur reynt á, verður að fara fram atkvæða- greiðsla um vantraustsyfírlýsingu í kjördæmi viðkomandi þingmanns ef 10% kjósenda krefjast þess. Vida er þingmaður 16.000 kjósenda kjördæmis í Búdapest. Hann studdi byggingu umdeildra stíflumannvirkja í Dóná og vilja andstæðingar hans láta hann gjalda fyrir það. Sjá Baksvið á bls. 4. Mikill viðbúnað- ur vegna Arafets Genf. Reuter. MIKILL viðbúnaður er í Genf þar sem Yasser Arafat, leið- togi PLO, ávarpar allsheijarþing Sam- Etí wtá einuðu þjóðanna á K j|| þriðjudag. Gaddavírs- <-v* "Jil girðing hefur verið reist umhverfis Þjóðahöllina og sand- pokahleðslum komið þar fyrir. Hermenn úr varaliðinu hafa verið kvaddir til eftirlits í nágrenni fundar- staðarins og eftirlit við landamæri og á flugvöllum hefur verið hert. Allsheijarþing Sameinuðu þjóðanna, sem hefur aðsetur i New York, ákvað að flyíja fimd sinn til Genf þegar bandarísk yfírvöld neituðu Arafat um vegabréfsáritun. Oslóarlögregl- an í átökum Osló. Reuter. NORSKA lögreglan bjargaði tveimur fullorðnum mönnum úr klóm óðs vopn- aðs manns, sem réðst inn í opinbera byggingu í Osló í gærmorgun og tók mennina til fanga. Áður hafði hann ógnað leigubíl- stjóra, en honum tókst að ,gera lög- reglu viðvart. Særði lögreglan manninn skotsári og batt þar með enda á at- hæfi hans. Var hann fluttur í sjúkra- hús. Óljóst er hvað vakti fyrir mannin- um. JOLASVEINARNIR KOMA Morgunblaðið/RAX Fyrsti jólasveinninn, Stekkjarstaur, kemur til byggða í dag I Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í gær á Esjuna og rakst og síðan koma þeir hver á fætur öðrum næstu 12 dagana. | þar á Stekkjarstaur, Giljagaur og Stúf á leið til byggða. Hörmungarnar í Armeníu: Yfirvöld segja 45.000 manns hafa látið lífið Moskvu. Reuter. SOVÉSKUR embættismaður sagði í gær, að bráðabirgðaathugun benti til, að allt að 45.000 manns hefðu farist í jarðskjálftunum í Armeníu á miðvikudag. Þá sagði hann, að 12.000 manns hefðu slasast og hálf milljón manna væri heimilislaus. Eru þessar tölur allmiklu lægri en fyrr hafa verið nefiidar. Míkhaíl Gorbatsjov sovétleið- togi kom til Armeníu í gær. alentín Níkíforov, aðstoðarutanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, sagði á blaða- mannafundi í Moskvu í gær, að samkvæmt fyrstu tölum hefðu 40-45.000 manns látið lífið í landskjálftanum í Armeníu. Lagði hann áherslu á, að þessar tölur væru þó ekki áreiðanlegar en áður hafði armenska fréttastofan Armenpress sagt, að allt að 100.000 mann hefðu farist, og Leoníd Zam- jatín, sendiherra Sovétríkjanna í London, hafði talað um 80.000. TASS-fréttastofan sovéska skýrði frá því í gær, að Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna, væri farinn til Armeníu og Armenpress sagði, að hann ætlaði að fara fyrst til borg- anna Lenínakan og Kírovakan og síðan til Spítak, sem jafnaðist næstum alveg við* jörðu í skjálftanum. Þá sagði einnig, að enn fyndust allmiklir skjálftar á þessum slóðum. Tugþúsundir hermanna og annarra björg- unarliða vinna enn að því að grafa lifandi fólk og látið úr rústunum og í fyrrinótt tókst að bjarga 200 manns úr hrundum húsum. Utvarpið í Moskvu sagði í gær, að hús, sem reist hefðu verið á síðustu 15 árum, hefðu farið langverst í jarðskjálftanum og mætti hafa það til marks um vinnubrögðin, sem tíðkuðust víða í Sovétríkjunum. Hjálp er nú farin að berast víða að vegna hörmunganna í Armeníu og í gær lögðu breskar flutningaflugvélar upp með lyf og matvæli. Frakkar og aðrar Vestur-Evrópu- þjóðir hafa einnig hafist handa um víðtæka aðstoð og Bandaríkjastjórn ætlar að senda mikið af hjálpargögnum. rtfUREOU BANKAHNEYKSLI, HEILSULEYSI 06 ERFIDLEIKAR í EINKALÍFI 22 Strídsmenn regnbogans? BLAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.