Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
21
hvort ekki ætti að bylta þessari
verðlaunaveitingu í þann farveg að
eitt árið komi einungis til greina
bækur á einu máli. I ár gæti það
verið'íslenska, svo samíska, síðan
danska, sænska, grænlenska og svo
framvegis.
Þá væri það ákveðið í eitt skipti
fyrir öll að verðlaunin skiptust bróð-
urlega milli málsvæðanna. Ný dóm-
nefnd væri skipuð hvert ár þar sem
allir hefðu fullkomið vald á viðkom-
andi tungu. Þá þyrfti engar þýðing-
ar. Allir sætu við sama borð. Engu
ruku upp milli handa og fóta.“ Þótt
ég hugsi eins upphátt og ég get á
ég svolítið erfitt með að ímynda
mér hvernig slíkt gerist.
Þótt dæmin frá Stöð 2 séu hér
nokkuð mörg er ég alls ekki þar
með að segja að þeir séu neitt verri
en aðrir. Hreint ekki.
Það er harkalegt að þannig skuli
nú komið fyrir þjóð sem hefur átt
textahöfunda eins og þann sem
skrifaði eftirfarandi:
„Norður á Hálogalandi heitir
fjörður Vefsnir. Þar liggur ey í firð-
„Maður hleypur ekki upp í ræðustól
til að svara til dæmis rangfærslum,
nema vera nokkurn veginn viss um
að gera það skammlaust. Einu sinni
svaraði ég ádrepu á okkur íslend-
inga um hvalamál. IMotaði einhvers
staðar ekki hárrétt orð. Þá kom
dönsk dama og gerði grín að mér.
Mér fannst það ekkert fyndið.“
að síður ætti þó auðvitað að gefa
verðlaunaverkið hverju sinni út á
öllum málunum. Með þessu væri
engum mismunað. Hlutföllin milli
Svía og Færeyinga væru þó kannski
eitthvað skökk miðað við mann-
fjölda.
Og nú úr einu í annað. Fjölmiðla-
byltingin á íslandi hefur fært okkur
bögubósa og ambögusmiði, sem
ferðast á öldum ljósvakans og koma
víða við. Þetta eru mennirnir sem
segja okkur „að draga gönguskóna
úr pússinu" (Stjarnan 6. maí), þeir
„gefa í té upplýsingar" (Stöð 2 8.
maí), segja okkur að keppt hafi
verið í „staðlaðri skammbyssu"
(Sjónvarpið 21. maí) og segja okkur
að „tuttugu milljónir hafi skipt um
hendur í gær“ (Stöð 2 25. ágúst).
Nokkrum dögum seinna sagði
fréttamaður sömu stöðvar: „For-
ráðamenn þessara stofnana
(Ríkisútvarpsins og Pósts og síma)
inum ok heitir Álóst, mikil ey ok
góð; í henni heitir bær á Sandnesi.
Þar bjó maður er Sigurður hét;
hann var auðgastr norður þar; hann
var lendr maðr og spakr at viti.
Sigríðr hét dóttir hans ok þótti kostr
beztr á Hálogalandi. Hon var ein-
berni hans og átti arf at taka eptir
Sigurð föðr sinn.“
Þetta er úr Egils sögu Skalla-
grímssonar. Það þarf ekkert um
þennan texta að segja. Hann segir
allt. Landafræði, landlýsing, ætt-
fræði, ættgöfgi og skýrir konuna
til sögunnar.
Besti kennarinn er góð bók. Það
er engin betri leið til að læra að
rita og tala gott mál.
Má ég svo að lokum í allri hóg-
værð beina því til fjölmiðlunga og
Ijósvakagarpa að lesa góðar bækur,
góðan texta, auka þannig og bæta
íslenskunámið úr skóla. Lesa eina
íslendingasögu á ár-i. Það skilar sér.
sýning á sigiinga- og fiskiieif arfœkjum
Dagana 15.-18. desember nk. munu Samtök
seljenda skipatœkja standa fyrir sýningu á nýjustu
siglinga- og fiskileitartœkjum í
Kristalssa! Hótels Loftfeíða.
BETRIBRÚ '89 er tyrst og fremst œtluð skipsljómar- og
útgerðarmönnum og þeim sem tengjast sjávarútvegi,
til þess að þeir geti á einum stað fengið góða yfirsýn
yfir þróunina.
Sérstakurferða- og gistipakki er í boði í tengslum við
sýninguna og allar upplýsingar þar um veitir
Ferðaskrifstofan Saga s. 624040.
Veikomin á BETRIBRÚ ’89
SAMIÖK SELJENDA SMFWEEKJA
Aðilar að Samtökum seljenda skipatœkja eru:
ísmar hf. © Radiomiðun hf. • R. Sigmundsson hf. • Rafeindaþjónustan hf.
• Sónar hf. • Friðrik A. Jónsson hf. • Skiparadio hf. • Ámi Marinósson » Sínus
• W'-y' p m 4(í
Metsölublað á hvetjum degi! 1
=1
ASCEIR
JAKOBSSON
PATTUR AF
SÍCURÐÍ SKURÐI
OG SKULA
SÝSLUMANNI I
SKUGCSJA'
FANGINN OG DÓMARINN
Þáttur af Sigurdi skurdi
og Skúla sýslumanni
Ásgeir Jakobsson
Svonefnd Skurðsmál hófust
með því, að 22. des. 1891
fannst lík manns á skafli á
Klofningsdal í Önundarfirði.
Mönnum þótti ekki einleikið
um dauða mannsins og féll
grunur á Sigurð Jóhannsson,
sem kallaður var skurður, en
hann hafði verið á fcrð með
þeim látna daginn áður á
Klofningsheiði. Skúla sýslu-
manni fórst rannsókn málsins
með þeim hætti, að af hlauzt
5 ára rimma, svo nefnd Skúla-
mál, og Sigurður skurður, sak-
laus, hefur verið talinn morð-
ingi í nær 100 ár. Skurðsmál
hafa aldrei verið rannsökuð
sérstaklega eftir frumgögnum
og aðstæðum á vettvangi fyrr
en hér.
PÉTUR '
ZOPHONÍASSON
VÍKINGS
LEKJARÆIT
abeimjm rlknun n
ANDSTÆÓUR
LjíXSlMfH
skkcgsjA
VÍKINGSLÆKJARÆITIV
Pétur Zophoníasson
Þetta er fjórða bindið af niðja-
tali Guðríðar Eyjólfsdóttur og
Bjarna Halldórssonar hrepp-
stjóra á Víkingslæk. Pétur
Zophoníasson tók niðjatalið
saman, en aðeins hluti þess
kom út á sínum tíma. í þessu
bindi eru i-, k: og 1-liðir ættar-
innar, niðjar Ólafs og Gizurar
Bjarnasona og Kristínar Bjarna-
dóttur. í þessari nýju útgáfu
Víkingslækjarættar hefur tals-
verðu verið bætt við þau drög
Péturs, sem til voru í vélriti, og
auk þess er mikill fengur að
hinuní mörgu myndurn, sem
fylgja niðjatalinu. í næsta bindi
kemur svo h-liður, niðjar Stefáns
Bjarnasonar.
ÞÓRÐUR KAKALI
Ásgeir Jakobsson
Þórður kakali Sighvatsson var
stórbrotin persóna, vitur
maður, viljafastur og mikill
hermaður, en um leið
mannlegur og vinsæll. Ásgeir
Jakobsson hefur hér ritað
sögu Þórðar kakala, eins
mesta foringja Sturlunga á
Sturlungaöld. Ásgeir rekur
söguna eftir þeim
sögubrotum, sem til eru
bókfest af honum hér og þar í
Sturlungusafninu, í Þórðar
sögu, í íslendinga sögu, í
Arons sögu Hjörleifssonar og
Þorgils sögu skarða og einnig í
Hákonar sögu. Gísli
Sigurðsson myndskreytti
bókina.
ANDSTÆÐUR
Sveinn frá Elivogum
Andstæður hefur að geyma
safn ljóða og vísna Sveins frá
Elivogum (1889-1945). Þessi
ljóð og vísur gefa glögga
mynd af Sveini og viðhorfum
hans til lífs, listar og sam-
ferðamanna. Sveinn var bjarg-
álna bóndi í Húnavatns- og
Skagafjarðarsýslu á fyrri hluta
þessarar aldar, Hann var eitt
minnisstæðasta alþýðuskáld
þessa lands og þótti mjög
minna á Bólu-Hjálmar í kveð-
skap sínum. Báðir bjuggu þeir
við óblíð ævikjör og fóru síst
varhluta af misskilningi sam-
tíðarmanna sinna.
SKUGGSJA - BOKABUÐ OIIVERS STEINS SE