Morgunblaðið - 11.12.1988, Qupperneq 23
8881 -43ÍÍMSohM n ÍTUÖAtmMWim 0MieYJOUA aioiuiáWJUHnM'
tt l
I bl
22
»mt ssríiwtaöya .rt mre>AQUMmra dMlðYJOUA OTfíAJímcrerrrnM
" MÖRGUNBLÁÐIÐ SUNNUDÁGUR 11. DESÉMBER 1988
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
23
ÍHtiripmMuMí
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Aðstoðarritstjóri
Fulltrúar ritstjóra
Fréttastjórar
Auglýsingastjóri
Árvakur, Reykjavík
Haraldur Sveinsson.
MatthíasJohannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Björn Bjarnason.
'Þorbjörn Guðmundsson,
BjörnJóhannsson,
Árni Jörgensen.
Freysteinn Jóhannsson,
Magnús Finnsson,
Sigtryggur Sigtryggsson,
Ágúst IngiJónsson.
Baldvin Jónsson.
Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar:
Aðalstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 83033.
Áskriftargjald 800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 70 kr. eintakið.
Arafat og
Bandarí kj amenn
Sú staðreynd, að höfuðstöðv-
ar Sameinuðu þjóðanna eru
í New York, leggur Bandaríkja-
mönnum ákveðnar skyldur á
herðar, bæði vegna samninga
milli þeirra og Sameinuðu þjóð-
anna og af siðferðilegum
ástæðum. Þótt þær reglur gildi
þar í landi, að þeir sem þangað
vilja koma í heimsókn verði að
hafa vegabréfsáritun frá
bandarískum yfírvöldum, geta
Bandaríkjamenn ekki leyft sér
að beita þeim reglum til þess
að draga þá í dilka, sem erindi
eiga við Sameinuðu þjóðimar.
Ákvörðun Schultz, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, um að
neita Arafat, leiðtoga Pal-
estínumanna, um vegabréfs-
áritun og koma þar með í veg
fyrir, að hann gæti ávarpað
allsheijarþing Sameinuðu þjóð-
Ég sat þama og reyndi
að skilja á milli ein-
kennilegs draumsins
sem ég var nývaknaður
af og þess veruleika
sem við mér blasti.
Hann hafði lítil sem
engin áhrif á mig og
engu líkara en mér kæmi hann
ekki við. En draumurinn, það var
annað mál. Ég hafði verið þátttak-
andi í honum og eftir á að hyggja
held ég að ég hafi stjómað þeim
veruleika sem þar birtist. D.H. Law-
rence segist að vísu ekki vita, hvort
draumar stjómi hugsunum hans,
eða þær draumunum. Og líklega
veit ég það ekki heldur.
Enginn snjór á skjánum, engar
truflanir; allt skýrt og áþreifanlegt
á þessum marglita skjá draumsins.
Líklegast óvænt hugsun úr heim-
kynnum þess veruleikalausa skáld-
skapar sem fer skynjun okkar dul-
arfullri eftirvæntingu morgundags-
ins. Þannig hefjast öll ævintýri.
En í sjónvarpinu einhvers konar
samtal við eina af þessum ham-
ingjusömu leikkonum sem halda
uppi Golden girls einsog hafíð
marglitri hvelju gagnsærra draum-
fiska, mig minnir hún hafi verið
kölluð Clannahan án þess ég þori
að ábyrgjast það og hana skorti
lýsingarorð til að fullnægja frá-
sögnum af hamingju sinni og raun-
ar ekki laust við ég öfundaði frægð
hennar sem er þó einnig í ætt við
andartakið sem öllu tortímir og hún
hló einsog konur gera í óþægilegum
draumum og minnti á Vigfús Víga-
Glúmsson og manninn sem hafði
móðgað hann. Hveiju svaraði Vig-
fús Víga-Glúmsson, var sá spurður
sem hafði móðgað hann. „Hann hló
aðeins," var svarið. „Gættu þín þá
vel,“ var honum ráðlagt.
Nei, það var ekki leikkonan sem
hló, heldur þau örlög sem voru per-
sónugerð í Vigfúsi og þeim frænd-
anna í New York, hefur með
réttu verið gagnrýnd um heim
allan. Þótt Bandaríkjamenn líti
á Arafat sem hryðjuverkamann
eða óbeinan aðila að hryðju-
verkum, er ljóst að önnur aðild-
arríki Sameinuðu þjóðanna,
þ.á m. bandamenn Banda-
ríkjanna í Evrópu, telja fráleitt
að koma í veg fyrir ávarp Ara-
fats á þessum forsendum.
Hryðjuverk eru af hinu illa
hver svo sem fremur þau. Það
er enginn eðlismunur á þeim
ofbeldisverkum, sem framin
hafa verið í Sovétríkjunum á
undanfömum áratugum og
þeim sem framin hafa verið í
Suður-Afríku. Bandarískum ut-
anríkisráðherra hefur hingað til
ekki komið til hugar að neita
sovézkum ráðamanni um vega-
bréfsáritun til Bandaríkjanna,
um.
Þannig upplifði ég
þennan skringilega
vökudraum þama á
skerminum, en gat þó
einbeitt mér að einu
nafni; Susan Harris
sem ég vissi gat stund-
um breytt sápu í marglitar sápukúl-
ur. En það skiptir þó minnstu máli
því ég var nú altekinn af þeirri
hugsun að framhaldslífið væri loks
komið í leitimar. Clannahan var
ekki á skerminum í eigin persónu,
heldur einungis mynd af henni sem
hreyfðist fyrir tækni og kunnáttu
þeirra sem stjómuðu uppákomunni.
Kannski var hún ekki lifandi — og
þó! Fréttamaður CNN var í Was-
hington, sjálf var hún sögð einhvers
staðar í Kalifomíu. Pyrst kom hún
fram á stóru tjaldi í fréttastofu
hans, svo á skjánum hjá mér. Þann-
ig var hún tvöföld í roðinu meðan
hún talaði um kynþokka sinn, til-
neydd að vísu, og sagði frá því
gervilífi sem ein sjónvarpssápa er;
saman sett úr mörgum tökum og
þær valdar saman sem beztar þykja.
Þannig lifír enginn lífí sínu. Og svo
áhættulaus getur listin ekki verið,
fór ég að hugsa þama í morguns-
árið, og hvaða erindi þetta atvik
ætti eiginlega til Bolonía? Var heim-
urinn orðinn ein samfelld martröð,
klippimyndir úr þessum sjónvarps-
brotum sem koma og fara einsog
önnur draumkennd reynsla sem við
emm sýknt og heilagt að upplifa,
án þess upplifa neitt í raun og veru.
Og mér varð hugsað til draumsins
sem hafði verið veruleiki minn þessa
löngu nótt, einkennilegur og nánast
óskiljanlegur veruleiki því ég hafði
lengi nætur verið önnum kafínn og
kófsveittur við að lagfæra vatns-
leiðslu hjá forsetanum á Bessastöð-
um, ásamt einvalaliði úr landhelgis-
gæzlunni, án þess okkur tækist að
komast fyrir lekann, og þegar útlit-
jafnvel ekki þegar glæpir stalín-
ismans voru alvarlegastir. Hver
er munurinn á þeim ofbeldis-
verkum, sem arabar hafa fram-
ið í Miðausturlöndum á undan-
fömum áratugum, og þeim
unglingadrápum, sem ísraels-
menn hafa stundað undanfama
mánuði? Hver er munurinn á
þeim manndrápum, sem Pal-
estínumenn hafa staðið fyrir á
undanfömum áratugum og
þeim manndrápum, sem framin
vom af hálfu ísraelsmanna fyr-
ir nokkmm áratugum, þegar
þeir vom að beijast fyrir lífí
sínu og sjálfstæði?
Rök bandaríska utanríkis-
ráðherrans fyrir því að neita
Arafat um vegabréfsáritun til
Bandaríkjanna standast ekki.
Bandaríkjamenn verða að sætta
sig við, að forystumenn af ýms-
um toga komi til Sameinuðu
þjóðanna. Að öðmm kosti verða
þessi alþjóðasamtök að flytja
höfuðstöðvar sínar til annars
lands.
Hörmungar
í Armeníu
að er óhugnanlegt að fylgj-
ast með þeim fréttum, sem
berast frá Armeníu eftir jarð-
skjálftana þar. Nú er talið að
jrfír 100 þúsund manns hafi
týnzt og farizt í þessum ham-
fömm. Leitarmenn heyra hljóð-
in í fólkinu, sem grafízt hefur
undir rústunum, og vonin um
björgun verður stöðugt veikari.
Geta okkar íslendinga til
þess að veita aðstoð, þegar
slíkir atburðir gerast, er lítil.
En við eigum að leggja fram
okkar skerf. Við höfum reynslu
af því til hvers náttúmhamfarir
geta leitt. Samúð okkar er með
þeim, sem nú eiga um sárt að
binda í Armeníu.
ið var orðið skaplegt sprungu allar
vatnsleiðslur og kjallarinn fylltist
af vatni og við stóðum 5 vatnsagan-
um miðjum þegar forsetinn kom
niður í könnunarferð og hlógum
einsog Vigfús Víga-Glúmsson.
Þá vaknaði ég.
Engu líkara en allt væri þetta
ópera eftir Ravel. Svo áþreifanlegt
að það var einsog eftirminnilegur
skáldskapur. Og ég fór að velta því
fyrir mér að það væri engu líkara
en tvöþúsund ára gamall draumur
Chuang-tzu hefði snert hugsun
mína og vakið kínverskan gærdag
í vitund minni: „Mig dreymdi eina
nóttina að ég væri fiðrildi sem flögr-
aði um, ánægt með hlutskipti sitt!
Þá hrökk ég upp og ég var aftur
Chuang-tzu. Hver er ég í raun?
Fiðrildi sem dreymir það sé Chu-
ang-tzu eða Chuang-tzu sem
ímyndar sér hann hafí verið fíðr-
ildi?“
Allt var þetta svo raunverulegt
að mér dettur ekki í hug að bera
brigður á að leiðslumar hafí brostið
á Bessastöðum þessa nótt og ég
hafí staðið í ströngu með land-
helgisgæzlunni, þótt ég væri víðs
fjarri í Bolonía. Én ég var áreiðan-
lega á einhveijum skermi heima,
rétt eins og Clannahan var hlæj-
andi í Washington þegar hún var í
álitlegu holdi sínu vestur í Kali-
fomíu, þessu líka holdi(!)
En þrátt fyrir allt þetta vissi ég
þann veruleika einan að konan mín
stóð við hliðina á mér og var að
þvo þvott til að hengja út á snúru
á svölunum. Hann er enga stund
að þoma, sagði hún, og ég verð
fljót ef þú nennir að vinda gallabux-
umar fyrir mig.
Og ég fór að vinda mig inn í
veruleikann.
M.
(Meira næsta sunnudag.)
HELGI
spjall
REYKJAYÍKURBRÉF
Laugardagur 10. desember
Um þessar mundir ríkir
hefðbundið desember-
öngþveiti í stjórnmál-
um. Að venju eru störf
Alþingis síðbúin og nú
er vaxandi umtal um,
að ekki takist að af-
greiða fjárlög fyrir jól.
Það er dálítið erfítt fyrir þá, sem utan við
standa, að skilja, hvers vegna þetta þarf
að vera svona, en á það ber að líta að
okkar þing er ekki eina þjóðþingið, sem
situr á fundum dag og nótt skömmu fyrir
þinghlé. Slíkt er t.d. algengt á Bandaríkja-
þingi.
Þótt þinghald sé þannig með hefð-
bundnum hætti eru aðstæður aðrar en oft
áður. Nú stendur þjóðin frammi fyrir alvar-
legum vandamálum. Hávaðasamt gaspur
þingmanna og ráðherra dugar skammt til
lausnar á þeim djúpstæða vanda. Eini ráð-
herrann í núverandi ríkisstjóm, sem talar
um þessi vandamál af festu og ábyrgð um
þessar mundir, er Halldór Ásgrímsson,
sjávarútvegsráðherra. í sjónvarpsviðtali
fyrir nokkrum dögum sagði hann þann
sannleika umbúðalaust, að enginn grund-
völlur væri til nokkurra kauphækkana á
næsta ári. Þvert á móti væri óhjákvæmi-
legt að skerða kjör fólks og eina spuming-
in væri sú með hvaða hættí þaðyrði gert.
Þetta er rétt hjá Halldóri Ásgrímssyni
og þetta er kjami málsins, þótt ljóst sé
að sjálfsögðu, að láglaunafólkið getur ekki
tekið neinum áföllum. Þessi alvarlega
staða gerir miklar kröfur til ráðherra og
þingmanna stjómarflokkanna en einnig til
þingmanna stjómarandstöðuflokkanna og
tíölmiðla. Um þessar mundir er t.d. um
það rætt, hvort samstaða náist um tekju-
öflunarfmmvörp ríkisstjórnarinnar. Fyrst
þarf að nást samstaða innan stjórnarflokk-
anna. Síðan þurfa þeir að afla tillögum
sínum fylgis hjá einhveijum þingmönnum
stjómarandstöðunnar til þess að fá þær
samþykktar í þingdeildum.
Augljóst er, að núverandi ríkisstjóm
stefnir að umtalsverðum skattahækkun-
um. Þeim hugmyndum hefur verið tekið
fálega af stj ó m arandstö_ðu. Nú er auðvitað
ljóst, að stjómarflokkamir hafa ekki verið
hugmyndaríkir í tillögugerð um aukna
skattheimtu. Hugmyndir þeirra þar um em
gamlar lummur. Hitt fer ekki á milli mála,
að annað hvort verður að skera ríkisút-
gjöld niður í stórum stíl eða afla ríkissjóði
aukinna tekna. Ábyrgir stjómmálamenn
og fjölmiðlar geta ekki neitað þessum vem-
leika. Reynsla undanfarinna ára hefur
sýnt, að það virðist ótrúlega erfítt að ná
fram nokkmm niðurskurði á útgjöldum
ríkisins, sem máli skiptir. Þeir, sem geta
ekki með rökum sýnt fram á hvemig draga
eigi úr útgjöldum, verða að segja til um
hvemig mæta á útgjöldum ríkisins, hvort
sem þeir em í stjóm eða stjómarandstöðu.
Stjómarandstaðan getur að vísu hafnað
tillögum ríkisstjómarinnar um tekjuöflun
en sú tíð er liðin, að stjómarandstaða geti
gert það án þess að skýra almenningi frá
því, hvemig viðkomandi stjómarandstöðu-
flokkar vilja mæta vandanum. í þessu
sambandi ber þó að geta þess, að einn af
þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, Eyjólf-
ur Konráð Jónsson, hefur nú um nokkurt
skeið haldið fram þeim sjónarmiðum, að
óhætt sé að reka ríkissjóð með halla, ef
sá halli er fjármagnaður með lántökum
hjá fólkinu sjálfu. Þessar skoðanir Eyjólfs
Konráðs hafa hins vegar ekki hlotið stuðn-
ing ráðherra eða meirihluta Alþingis,
hvorki nú né fyrr.
Þrátt fyrir allt hefur þekking fólks á
opinberum efnahagsmálum aukizt mjög
og sú þekking veldur því, að stjómmála-
menn geta ekki leyft sér þá tegund af
ábyrgðarleysi, sem áður tíðkáðist hjá þeim,
sem vom í stjómarandstöðu. Það er gerð
krafa um ábyrgan tillöguflutning stjórnar-
andstöðuflokka ekki síður en ríkisstjómar-
flokka.
Þetta sama á við um fjölmiðla. Þeir
verða að temja sér ábyrgari vinnubrögð
en áður var algengt, hver svo sem afstaða
þeirra kann að vera til ríkisstjómar hveiju
Á LEGUNNI í HRÍSEY. —
Morjfunblaðið/Rúnar Þór
Einn að fara í róður, annar ætlar að fara að undirbúa bátinn sinn fyrir veturinn.
sinni. Ungur háskólakennari velti því fyrir
sér í grein hér í blaðinu fyrir þremur vik-
um, hvort Morgunblaðið mundi fara í
grimma stjómarandstöðu vegna þess, að
nú situr vinstri stjórn í landinu. Það er
auðvitað ljóst, að Morgunblaðið stendur
ekki undir nafni, sem sjálfstæður, óháður
og ábyrgur fjölmiðill, nema blaðið fjalli
af ábyrgðartilfinningu og þekkingu um
þau vandamál, sem efst em á baugi hveiju
sinni, hver svo sem afstaða þess kann að
vera til ríkisstjórnarinnar.
í stuttu máli sagt verður að líta svo á,
að breyttir tímar og annað þjóðfélagsum-
hverfí kalli á ný vinnubrögð bæði stjóm-
málaflokka og fjolmiðla. Hitt er svo annað
mál, að enn sem komið er hefur mynd
núverandi ríkisstjómar ekki skýrzt nægi-
lega mikið til þess að hægt sé að fjalla
um stefnu hennar og störf að nokkm ráði.
Sennilega verður það ekki fyrr en þetta
ár er liðið og í ljós hefúr komið, hvernig
til hefur tekizt um fjárlagaafgreiðslu og
hvemig ríkisstjórnin hyggst taka á vanda-
málum atvinnuveganna.
FYRIR skömm
Vnvtíi var uPP*ýst, að vii
'iLv, . skiptahalli Bret
pÓiltlkin væri margfalt mei
en búizt hafði verið við. Viðbrögð Ijármál;
ráðherrans brezka, Nigel Lawsons, vor
þau, að hann hækkaði yexti umsvifalaui
um eitt prósentustig. Ástæða hins mikl
viðskiptahalla var talin ofþensla í brezk
efnahagslífi á undanfömum misserun
Fyrr á þessu ári kom til hálfopinberi
deilna milli fjármálaráðherrans og brezka
forsætisráðherrans, en Margrét Thatcher
vildi hækka vexti sl. vor til þess að draga
úr þenslunni en fékk því ekki framgengt.
Nú er það almenn skoðun, að hún hafi
haft rétt fyrir sér þá, en fjármálaráðherr-
ann hafí haft á röngu að standa.
Bretar em ekki einir um það að hafa
hækkað vexti á þessu ári. Þannig hafa 6
mánaða Libor-vextir af dollaralánum
hækkað um tvö prósentustig á þessu ári
úr 7,5% í upphafi þessa árs í 9,5% í lok
nóvembermánaðar. Libor-vextir af lánum
í sterlingspundum hafa hækkað maira eða
úr 9,1% í 13,06% og sömu vextir af lánum
í þýzkum mörkum hafa hækkað úr 3,6%
í 5,18%.
Nú má segja, að nánast öll afurðalán
sjávarútvegsins séu í erlendri mynt. Eins
og menn kannski muna vom þessi afurða-
lán fyrir nokkmm ámm í íslenzkum krón-
um og vom þá fjármögnuð með bindi-
skyldu Seðlabankans. Þá kom fram ein-
dregin krafa frá sjávarútveginum þess
efnis, að öll afurðalán atvinnugreinarinnar
skyldu vera í erlendum gjaldeyri, þar sem
tekjur sjávarútvegsins væm í gjaldeyri og
eðlilegt að tekjur og afUrðalán fylgdust
að. Meginástæðan fyrir þessari kröfu sjáv-
arútvegsins var hins vegar sú, að vextir
vom lægri á erlendum lánum en innlend-
um.
Vaxtaþróunin á hinum erlendu afurða-
lánum hefur orðið sú, að vextir af lánum
í SDR hafa hækkað frá 1. marz sl. úr
7,75% í 9% hinn 1. desember sl. Vextir
af afurðalánum í Bandaríkjadollurum hafa
hækkað á sama tíma úr 8,75% í 10,5%
og vextir af sömu lánum í sterlingspundum
hafa hækkað úr 11% í 13,5%.
Eins og sjá má em þetta býsna háir
vextir miðað við vexti hér á landi nú.
Vextir af hinum erlendu afurðalánum eru
að verða jafnháir eða jafnvel hærri en
vextir af innlendum afurðalánum, sem em
nú 12-12,5%. Þegar þar við bætist að lán-
taka í erlendum gjaldeyri felur í sér geng-
isáhættu, þyrfti engum að koma á óvart,
þótt fram kæmu kröfur frá sjávarútvegin-
um um að afurðalánin yrðu í íslenzkum
krónum á nýjan leik einfaldlega vegna
þess, að þau eru að verða ódýrari.
Þessar tölur sýna annars vegar, að ekki
er lengur hægt að tala um hærri vexti hér
en í nágrannalöndum okkar en hins vegar
vekja þær upp spurningar um vaxtastefnu
ríkisstjórnarinnar. Á sama tíma og vextir
hækka annars staðar vegna efnahags-
ástands lækka þeir hér vemlega. Banka-
mönnum ber saman um, að aukning inn-
lána hefur stöðvazt. Spariskírteini ríkis-
sjóðs seljast ekki með þeim vaxtakjömm,
sem nú em boðin og a.m.k. tveir aðilar
em byijaðir að selja þessi skírteini með
afföllum, þannig, að ávöxtun kaupandans
verður meiri en að er stefnt með vaxta-
ákvörðun fjármálaráðherra.
Þessi sala spariskírteina með afföllum
sýnir líka, hversu erfitt er að lækka vexti
með handafli, eins og það hefur verið kall-
að. Hveijum dettur í hug, að leggja pen-
inga inn í banka og fá fýrir það þijú og
hálft prósent umfram verðtryggingu, þeg-
ar hægt er að kaupa ýmis konar verðbréf
með mun hærri ávöxtun, jafnvel skulda-
bréf ríkissjóðs sjálfs. Það er því ekki að
ástæðulausu að enn er spumingamerki við
vaxtastefnu núverandi ríkisstjómar og
álitamál, hversu lengi hinir tiltölulega lágu
vextir halda.
Þær vaxtalækkanir, sem orðið hafa að
undanfömu, byggjast á því, að verðbólgan
þessar vikurnar er nánast engin. Ástæðan
fyrir því er sú verðstöðvun, sem í gildi er.
Ollum er hins vegar ljóst að snemma á
næsta ári brestur þessi stífla. Hvað ætlar
ríkisstjómin að gera með vextina þá?
Hækka þá? Og hver hefur þá orðið árang-
urinn af vaxtalækkuninni þessar vikurnar?
Þetta eina dæmi sýnir, að stefna núver-
andi ríkisstjómar er enn svo óskýr, að
ekki em forsendur til þess að leggja mat
á hana enn sem komið er.
ÞÓTT ríkisstjórn og
Alþingi hafi enn
ekki fótað sig á
horf breyttri stefnu í
ríkisfjármálum og efnahagsmálum er hins
vegar margt, sem bendir til þess, að fólkið
í landinu hafi gert sér glögga grein fyrir
breyttum aðstæðum. Það fer ekkert á
milli mála, að almenningsálitið er á þann
veg um þessar mundir, að einstaklingar,
fýrirtæki og opinberir aðilar eigi að draga
saman seglin. Verulegur samdráttur hefur
orðið í viðskiptum á flestum sviðum, sem
engin ástæða er til að harma vegna þess,
að það er samdráttur í kjölfar mikillar
ofþenslu.
Þessi samdráttur sýnir, að fólk hefur
áttað sig á því, að óhjákvæmilegt væri að
draga úr útgjöldum. Einstaklingar hafa
dregið úr eyðslu og lagt áform um fjárfest-
ingar á hilluna og í langflestum fyrirtækj-
um er nú unnið að þvi að takmarka út-
gjöld og minnka eyðslu. Þetta kemur m.a.
fram í því, að bankamenn muna tæpast
jafn litla eftirspurn eftir nýjum lánum til
framkvæmda og annarra útgjalda. Þótt
mesti útgjaldamánuður ársins sé genginn
í garð eru ótvíræðar vísbendingar um, að
kaupæði þjóðarinnar verði minna um þessi
jól en oft áður.
Þessi þróun er af hinu góða og hún er
heilbrigð. Við íslendingar höfum byggt svo
mikið upp á undanfömum áratugum, að
það er tími til kominn að hægja á og byija
að borga niður skuldir af því, sem byggt
hefur verið upp. Þess vegna er ekki ástæða
til að líta á samdráttinn, sem merki um
að kreppa sé að ganga í garð, heldur á
að líta á samdráttinn, sem jákvæðan
árangur af því, sem gert hefur verið á
undanförnum misserum. Það er t.d. enginn
vafi á því, að samdráttur í neyzlu og fjár-
festingu nú er árangur af þeim aðgerðum,
sem ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar beitti
sér fyrir á síðasta ári og fyrr á þessu ári.
Fyrr í þessu Reykjavíkurbréfi var vikið
að aðgerðum Breta til þess að ná tökum
á umframeyðslu og vaxandi viðskiptahalla,
sem em sömu vandamál og við höfum átt
við að stríða. í umræðum þar í landi hefur
komið fram, að það taki þijú til fjögur
misseri fyrir efnahagsaðgerðir að skila
árangri. Þannig gera Bretar ráð fyrir því,
að vaxtahækkun Nigels Lawsons, fjár-
málaráðherra, byrji að skila verulegum
árangri síðari hluta árs 1990 og jafnvel
1991.
Ef við reiknum með, að efnahagslíf
okkar lúti svipuðum lögmálum og efna-
hagslíf Breta að þessu leyti, er ljóst, að
við þurfum að hafa nokkra þolinmæði til
þess að bíða eftir árangri af efnahagsað-
gerðum hveiju sinni. I þeim efnum má
spyija, hvort það hafi verið fljótræði að
lækka vextina eins mikið og gert hefur
verið á skömmum tíma. Telja má víst, að
samdrátturinn í viðskiptum og fjárfestingu
hafi ekki sízt orðið vegna hinna háu vaxta
og að lítil eftirsókn eftir lánsfé nú sýni,
að menn séu orðnir hræddir við að fara út
í ijárfestingar, sem eru ekki þeim mun
tlYggari, vegna þess hvað peningar hafa
kostað mikið. Alla vega má ekki til þess
koma að vextir verði neikvæðir á nýjan
leik.
Breytt við-
„Eini ráðherrann
í núverandi ríkis-
stjórn, sem talar
um þessi vanda-
mál af festu og
ábyrg’ð um þessar
mundir, er Hall-
dór Asgrímsson,
sjávarútvegsráð-
herra. I sjón-
varpsviðtali fyrir
nokkrum dögum
sagði hann þann
sannleika um-
búðalaust, að eng-
inn grundvöllur
væri til nokkurra
kauphækkana á
næsta ári. Þvert á
móti væri óhjá-
kvæmilegt að
skerða kjör fólks
og eina spurning-
in væri sú með
hvaða hætti það
yrði gert. Þetta
er rétt hjá Hall-
dóri Asgrímssyni
og þetta er kjarni
málsins, þótt ljóst
sé að sjálfsögðu,
að láglaunafólkið
getur ekki tekið
neinum á£öllum.“