Morgunblaðið - 11.12.1988, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
Þorleifur Skagfjörð
Jóhannesson
Fæddur 23. maí 1913
Dáinn 6. nóvember 1988
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þen tregatárin stríð. (V.Briem)
Með nokkrum fátæklegum orð-
um vil ég minnast tengdaföður
míns, Þorleifs Skagfjörð Jóhann-
essonar, Leifa frá Hvammi í Svart-
| árdal.
Hann fór að líta eftir kindunum
sínum og lést við það snöggt, öllum
að óvörum.
Hvað getum við sagt, Leifi er
farinn til æðri staða, hann sem
okkur þótti svo vænt um.
Þorleifur fæddist 23. maí árið
1913 og varð því 75 ára síðastlið-
ið vor. Foreldrar hans voru Helga
Þorbergsdóttir og Jóhannes Páls-
son frá Garði á Skagaströnd. Þau
eignuðust 16 börn, 12 þeirra kom-
ust til fullorðins ára og var Leifi 5
í röðinni.
Eftirlifandi systkini eru Elín,
Sigríður, Páll, Hrefna, Guðjón,
Guðmundur, Bima, og Guðrún. 8
ára var Leifi sendur í sveit að
Barkarstöðum í Svartárdal og
dvaldi hann lítið í foreldrahúsurry
eftir það.
Að Barkarstöðum elst hann upp
og þar með var hann kominn í
dalinn sinn kæra, sem átti eftir
að fóstra hann alla tíð.
Um tvítugt dvelur Leifi á Krist-
nesi í Eyjafirði í eitt og hálft ár
vegna veikinda og náði hann sér
aldrei að fullu eftir það.
Upp úr 1940 kaupir Leifijörðina
Hvamm í Svartárdal, þar sem
hann bjó alla tíð.
Þann 18. ágúst 1951 kvæntist
Leifi mikilli mannkostakonu, Þóru
Sigurðardóttur frá Leifsstöðum í
Svartárdal.
Þau eignuðust 5 börn en þau
eru: Guðbjörg, býr með Sigurvalda
Siguijónssyni, Sigurður Gísli
kvæntur Ingibjörgu Á. Hjálmars-
dóttur, Ingibjörg, býr með Finni
Baldurssyni, Helgi Jóhannes, býr
með Olmu R. Guðmundsdóttur, og
Sigríður Soffía, býr með Sigurði
Baldurssyni.
Bamabömin em orðinn 14,
Leifa þótti mjög vænt um Þóru
og bömin og gerði allt sem hann
gat til að þeim liði sem best, og
eins fengu tengdaböm og bama-
böm að njóta þess.
Að Hvammi var sérstakt að
koma, á móti var tekið með inni-
legri hlýju og gestrisni.
Oft dvaldi ég vikum og mánuð-
um saman þar og þá fann ég
hversu góður heimiiisfriður þar
var.
Og eftir að bamabömin komu,
þá var alveg sama þó allt væri
undirlagt. Þau hlífðu sér hvoragt
og hjálpuðust vel að.
Rafmagnið kom ekki þangað
fyrr en um jólin 1980 svo þægind-
in vora ekki alltaf við hendina.
En ekkert var gefið eftir þar til
yfír lauk. Ég minnist þess ætíð,
þegar ég kom í Hvamm haustið
1976, þegar Leifí tók upp vasa-
hnífínn sinn og skóf klakann af
buxnaskálmum mínum, þannig
var Leifí tilbúinn að hjálpa ef hann
gat.
Leifi hafði sérstakt yndi af hest-
um og fengum við sannarlega að
njóta þess.
Síðastliðið sumar skrapp hann
með mér á hestbak, ekki óraði
mig fyrir því, að þetta væri síðasta
skiptið.
Margar góðar minningar eiga
bömin úr sveitinni, sérstaklega
þegar þau vora ein.
Gaman fannst þeim að afi lof-
aði þeim að vera hjá sér, er hann
var að girða og þau fengu að sulla
í Hvammsá. Sérstaklega var Leifí
næmur ef eitthvað mikið var að,
og á ég honum mikið að þakka í
því sambandi. Hljóma skal harpan
mín
„Hærra minn guð til þín hærra
til þín,“
Þessi orð hljóma svo oft í eyram
mér, þau voru sungin svo sterkt
við útför Leifa, það sýndi að hann
átti marga góða vini.
Elsku Þóra og fjölskylda, algóð-
ur guð gefí ykkur kraft og styrk
á þessum erfíðu tímum.
En minningamar um góðan
mann munu ylja okkur um ókomin
ár.
Ég kveð tengdaföður minn með
söknuði og virðingu, og bið góðan
guð að varðveita hann og blessa.
Þökk fyrir allt og allt.
Jólagjafirnar færðu á horni
Bankastrætis og Ingólfstrætis
Austurlenskar gjafavörur
austurlensk húsgögn
fatnaður
jólaskraut
leikföng
skartgripir
skór
snúrulausarborvélar, \______)
lóðbolta, skrúfuvélar, ryksugur, útvörp og sjónvörp. /
HORNMARKAÐURINN
Bankastræti 7a, sími 19530
(þar sem Herrahúsið var áður).
Inga
1AE á betra verði
i
i
1
Rafhlöðuvél
ABS 13 RL
með auka rafhlöðu
í tösku
kr. 15.495,-
Rafskrúfjárn ABS 6 RL
í tösku frá
kr. 5.495,-
Höggbor og
skrúfuvélar
SBE 500
í tösku
Stingsög
STS 380
STPE 400
kr. 7.561,
kr. 5.495,-
SBE 420 RL
kr. 4.995,-
SB2E 16 RL
kr. 11.995,-
Fæst í
byggingavöruverslunum
um land allt.
AFKOST
ENDING
GÆÐI
BRÆÐURNIR
ORMSSON HF
LÁGMÚLA 9, SÍMI: 38820.
1