Morgunblaðið - 11.12.1988, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 11.12.1988, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 SUNIMUDAGUR 11. DESEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Þrumufuglarnir. 8.25 ► Paw, Paws. Teiknimynd. 8.45 ► Momsurnar. Teiknimynd. <® 9.05 ► Benji. Leikinn myndaflokkur. ® 9.30 ► Draugabanar. Teiknimynd. ® 9.50 ► Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. ®10.15 ► Jólasveinasaga. Teiknimynd. Ellefti þáttur. ® 10.40 ► Rebbi, þaðerég. Teiknimynd. ® 11.05 ► HerraT. Teiknimynd. ®t>11.30 ► Þegar pabbi missti atvinnuna. Unglingsstúlka tekur þátt í raunum föður síns er hann stendur uppi atvinnulaus. ® 12.00 ► Viðskipti. ís- lenskur þáttur umviðskiptiog efnahagsmál. ® 12.30 ► Sunnudagsbitinn. Blandaðurtónlistar- þáttur. 49Þ12.55 ► Viðkomustaður. Ungur, óheflaður og ólof- aður kúreki yfirgefur heimabæ sinn í fyrsta sinn til þess að taka þátt i kúrekasýningu. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.30 ► Fræðsluvarp. 15.15 ► Silfur hafsins. Heimildamynd um saltsildariðnað íslendinga fyrr og nu. Lýst er einu starfsári i þessari atvinnu- grein frá ýmsum hliðum. 16.0S ► Sígaunabaróninn. Óperetta eftir Johann Strauss. Aðalhlutverk Hans Kraemern, Siegfried Salem, Ivan Rebroff, Janet Pessy, Martha Mödd og Willi Brokmeier. Útvarpshljóm- sveitin í Stuttgart flytur ásamt kór. Stjórnandi Kurt Eichhorn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.45 ► Sunnudagshugvekja. Signý Pálsdóttir leikhúsritari flytur. 17.50 ► Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 ► Stundin okkar. 18.25 ► Unglingarnir íhverfinu. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Bleiki pardusinn. STÖD2 ® 14.25 ► Brúðkaup Figarós. Ópera mánaðarins. Eitt af meistaraverkum Wolfgang Amadeus Mozart. Óperan er í gamansömum dúr og fjallar um ruglingsleg ástamál Almaviva greifa, eiginkonu hans og þjónustufólks þeirra. Óperan er i flutningi Drottningholm-leikhússins í Stokkhólmi. ® 17.35 ► A la carte Skúli Hansen matreiðir. ® 18.05 ► NBA-körfuboltinn. ► 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Klukku- 20.40 ► Matador. Sjöundi þáttur. Danskur 21.55 ► Ugluspegill. I þessum Ugluspegli verður fjallað um sorg og sorgarvið- tíma frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um framhaldsmyndaflokkur i 24 þáttum. Leik- þrögð. 00.00 ► Úr kl. 19.50 sjáum við stutta mynd frá jóla- stjóri Erik Balling. 22.40 ► Feður og synir. Lokaþáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. Ijóðabókinni. undirbúningi í Kærabæ. Höfundurog leikstjóri Bernhard Sinkel. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Julie 00.10 ► Út- Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. varpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Áógnartímum. Framhaldsmynd í 7 hlut- <®>21.33 ► Listamannaskál- 4SÞ22.50 ► Sunset Boulevard. Myndin greinir frá ungum kapps- fjöllun. um sem gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinn- inn. Þáttur um Doris Lessing. fullum rithöfundi og sambandi hans við sjálfselska eldri konu. ar. 5. hluti. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Emma Þýðandi ÖrnólfurÁrnason. Um- <@>00.40 ► Kristín. Spennumynd byggð á metsölubók Steph- Thompson, Ronald Pickup og Rupert Graves. sjónarmaður er Melvyn Bragg. en King um rauða og hvíta augnayndið, Kristinu. Alls ekki 21.40 ► Áfangar. Landið skoðað i stuttum áföng- við hæfi barna. um. Umsjón: Björn G. Björnsson. 2.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Katrínu Fjeldsted. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guöspjall dagsins, Matteus 11, 2-11. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Minnist þessa dags", kantata nr. 63 eftir Johann Sebastian Bach. PeterJelost- is sópran, Paul Esswood alt, Kurt Equiluz tenór og Ruud van der Meer bassi syngja ■■ Stöð 2 sýnir í kvöld 50 þreföldu Óskarsverð- — launamyndina Sunset Boulevard. Myndin segir frá Normu Desmond, eldri stórstjörnu þöglu kvikmyndanna og sambandi hennar við ungan rithöfund, Joe Gills. Norma býr ein ásamt þjóni sínum sem áður var leikstjóri hennar og eiginmaður í stóru íbúðarhúsi í Beverly Hills. Hún með Tölzer drengjakórnum og Concent- us Musicus kammersveitinni í Vínarborg; Nikolaus Harnoncourt stjómar. b. Prelúdía og fúga um nafnið Bach eftir Franz Uszt. Karel Paukert leikur á orgel. c. Strengjaserenaða í e-moll op. 20 eftir Edward Elgar. Fílharmoníusveitin i Lund- únum leikur; Adrian Boult stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dagskrá um Ezra Pound i umsjá Sverris Hólmarssonar. Lesari ásamt hon- er mjög sjálfselsk og gerir sér ekki grein fyrir að leikferill henn- ar er á enda. Joe Gills verður elsk- hugi hennar og samband þeirra mjög stormasamt, en hann á erf- itt með að yfirgefa hana. Það er Gloria Swanson sem leikur Normu, William Holden leikur Joe og Erich Von Stroheim þjón henn- ar. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★ ★ ★ ★. um: Arnór Benónýsson 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum i Duus-húsi. Meðal gesta eru Reynir Jónasson og látúns- barkarnir Bjarni Arason og Arnar Freyr Guðmundsson. Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar leikur (einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna- og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Mar- grét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Þriðji þáttur af fimm: Muff Porter bjargaö. Persónur og leikendur: Mark Twain: Rúrik Haraldsson; Tumi: ívar Örn Sverrisson; Stikilsberja-Finnur: Ragnar Kjartansson og fl, (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum útvarpsstöövum. a. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Jean Sibelius. Grigory Zhislin leikur á fiðlu með Sovésku rikishljómsveitinni; Jansung Kakhidze stjórnar (frá tónleikum á rússn- esku vetrarlistahátiðinni sl. vetur). b. „Vox Maris" (Rödd hafsins) eftir ■ George Enescu. Kór og hljómsveit rúm- enska ríkisútvarpsins flytja; Paul Popescu stjórnar (frá tónleikum rúmönsku útvarps- hljómsveitarinnar 30. júni sl.) 18.00 Skáld vikunnar — Heiörekur Guð- mundsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórs- son spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunhudagsstund barnanna. Fjörulíf, söngur og sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir (frá Egilsstöðum.) 20.30 islensk tónlist. a. „Burtflognir pappírsfuglar”, tónverk fyrir blásarakvintett eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. b. Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika. c. Þríleikur fyrir óbó, klarinettu og fagott eftir Áskel Másson. Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson og Hafsteinn Guð- mundsson leika. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir og Sigurður 0. Pálsson. (Frá Egilsstóðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 3.05 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval .vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmars- son kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtek- inn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 118. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram island. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Ástarsambönd unglinga. Við hljóðnemann er Sigriður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 22.07 A elleftu stundu. - Anna Björk Birgis- dóttir á veikum nótum í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er Doris Lassing. Stöð 2: Doris Lessing ■■■■■ Á Stöð 2 í kvöld verður 91 55 þúttur um Doris Less- ing sem m.a. skrifaði bókina The Fifth Child þar sem hún lýsir viðbrögðum fyrirmynd- arhjóna er þeim fæðist barn sem reynist ofstopafull geimvera. Dor- is Lessing var heiðursgestur á liistahátíð árið 1986 og nú fyrir jólin kemur út bók eftir hana á ísiensku sem nefnist Dagbók góðrar grannkonu en fleiri bækur hafa verið þýddar eftir hana á íslensku og má þar nefna fyrstu bók hennar, The Grass is Singing, sem kom út árið 1950 og varð hennar frægasta bók. Doris Less- ing fæddist í Persíu árið 1919 og ólst upp I bresku nýlendunni í Suður-Ródesíu sem nú nefnist Zimbabwe. Árið 1949 flutti hún til Englands þar sem hún hefur búið síðan. í þættinum segir hún frá nýju bókinni sinni og talar um líf sitt og störf við vísindaskáld- sagnahöfundinn Brian Aidiss og gagnrýnandann Claire Tomlin. Einnig lesa leikkonurnar Janet Suzman og Susan Fleetwood upp úr bókinni. Gloria Swanson og Wllllam Holden í hlutverkum sínum í myndinnl Sunset Boulevard. Stöð 2: Sunset Boulevard

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.