Morgunblaðið - 11.12.1988, Síða 43
Úr myndinni Manstu eftir
Dolly Bell?
Sjónvarpið:
Manstu eftir
Dolly Bell?
■■■ Sjónvarpið sýnir í
91 50 kvöld júgóslavn-
“ A ““ eska sjónvarps-
mynd eftir Emir Kusturica en
mynd þessi hlaut verðlaun á
kvikmyndahátíð í Los Angeles.
Mjmdin ijallar um uppvöxt
Dino Zolj, sextán ára gamals
drengs sem býr í Sarajevo og
hvaða áhrif hið félagslega
umhverfí sem hann býr í hefur
á hann. Pjallað er um fyrstu
ástina og þau klaufalegu mis-
tök sem Dino verður á.
19.33 Áfram l’sland. Dægurlög meö
islenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóönem-
ann er Vernharöur Linnet.
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helga-
son. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
veröur endurtekinn frá sunnudegi Góö-
vinafundur þar sem Ólafur Þórðarson
tekur á móti gestum í Duus-húsi. Aö lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00
og 4.00, fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir
frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00
og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 HallgrimurThorsteinsson i Reykjavik
síödegis.
19.05 Meiri músík — minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 íslendingasögur.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eöa nýjum baráttumálum gerö skil. E.
15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
43
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samband sérskóla.
17.30 Dagskrá Esperantósambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahái-samfélag-
iö á islandi.
19.00 Opiö.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara
og Katrín.
21.00 Barnatimi.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistarþáttur
i umsjá Guðmundar Hannesar Hannes-
sonar.
Celestino, herbergisþern-
una.
Stðð 2:
Dagbók
herbergis-
þemu
■■ Fjalaköttur Stöðvar
25 2 sýnir í kvöld
myndina Dagbók
herbergisþemu (Diary of a
Chambermaid). Myndin fjallar
um herbergisþemuna Celest-
ine sem vinnur fyrir auðuga
og snobbaða frú sem stjómar
bæði syni sínum og eiginmanni
með harðri hendi. Celestine
eignast marga vonbiðla. og
notar suma þeirra til að hefja
sjálfa sig til vegs og virðingar.
Hún kynnist mörgum óheiðar-
legum og sérstæðum persón-
um í starfi sínu og skráir allt
sem á dagana drífur í dagbók
sem síðar fínnst hjá einum
vonbiðla hennar þar sem hann
liggur örendur í moldarflagi.
Aðalhlutverk leika Paulette
Goddard, Hurd Hatfíeld og
Francis Lederer. Leikstjóri er
Jean Renoir.
HVAÐ FINNST
ÞEIM?
Ebba Ebenezersdóttir.
Horfi alltaf
á Þingsjá
Ebba Ebenezersdóttir segist
yfírleitt horfa á fréttimar í
Sjónvarpinu, einnig á viðtalsþætti
og skemmtiþætti en iítið á bíó-
myndir. „Og svo náttúrlega horfi
ég á Dallas,“ segir hún „eins og
allt annað gamalt fólk.“ Einnig
segist hún horfa á leikrit og alltaf
á Þingsjá og svo fylgist hún með
Matador á sunnudagskvöldum og
finnst það nokkuð góðir þættir.
Ebba segist hlusta á útvarpssög-
umar á Rás 1 og tónlistarþætti,
hún hlustaði á Bylgjuna áður en
finnst hún ekki eins skemmtileg
núna.
Elísabet Pálsdóttlr.
Of lítið um
tónlistarþætti
í sjónvarpi
Elísabet Pálsdóttir horfír helst
á tónlistarþætti í sjónvarpi en
fínnst of lítið af þeim. Annars
segist hún horfa mjög lítið á sjón-
varp og reynir að binda sig ekki
yfír framhaldsþáttum. Hún segist
helst hlusta á Rás 2 og Bylgjuna
og alltaf á þáttinn Rokk og ný-
bvlgja á mánudagskvöldum á Rás
2.
Morgunb<aóid/Bjam»
Eiríkur Albertsson.
Horfi eingöngu á
fréttirnar
Eiríkur Albertsson segist ein-
göngu horfa á fréttimar í
sjónvarpi og segist hann skipta á
milli stöðvanna. Hann segist
hlusta á útvarp af og til og þá á
þá stöð sem hann hittir á. Hann
segist ekki hlusta á neitt sér-
stakt, viti ekki til þess að það sé
annað en tónlist og auglýsingar í
útvarpi.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Uppáhaldslögin. E.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Mogunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Niu til fimm. Lögin viö vinnuna,
Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsókn-
artími, (tómt grin) klukkan 11 og 17.
Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og
16.00.
17.00 is og eldur. Viötöl upplýsingar og
tónlist.
18.00 Stjö'rnufréttir
18.00 íslenskir tónar.
21.00 i seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátt-
hrafna.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma
Oddsdóttir.
17.00 MS. Ásgerður Jóhannesdóttir, Ingi-
björg Dungal og Kristin Kristjánsdóttir.
18.00 MH.
20.00 FB. Rúnar á rólinu.
22.00 ÍR. Hilmar Þ. Guðmundsson og
Grímur E. Thorarensen.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guös orö og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr
bæjarlífinu, tónlist og viðtöl.
20.00 Útvarpsklúbbur Víöistaðaskóla.
22.00 Dagskrárlok.
HUÓOBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson litur í blöðin,
kemur upplýsingum um veður á framfæri
og spilar tónlist.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson,-
17.00 Karl Örvarsson. Fréttatengt efni,
menningarmál, mannlif og viðtöl eru
meöal þess efnis sem Karl býöur upp á.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Þytur i laufi. Jóhann Ásmundsson.
20.00 Gatið.
21.00 Fregnir. Fréttaþáttur.
21.30 Smásagan. Hildigunnur Þráinsdóttir
les.
22.00 Mér eru fomu minni kær II. Þuriöur
Óttarsdóttir.
23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.
\ Leikritið um Fúsa
k \ froskagleypi er kotnið
f___-_-r—J út á plötu og snceldu.
Pið munið flest eftir
sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar á
þessu skemmtilega verki Ole Lund
Kirkegaard. Núna getur þú
endurnýjað kynni þín af Fúsa,
Jakobi, mér, Bardínó sirkusstjóra,
Golíat og öllum hinum.
Platan og snældan fást í öllum
plötuverslunum.
'9x1 v \ Tc i y Wnm fm • / ttVÍ