Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNYARP _______V SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 <OM 6.35 ► Rútan rosalega (Big Bus). Hver myndin á fætur annarri er tætt niður og skrumskæld á meinhæðinn hátt. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Stockard Channing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally Kellerman. 18:00 18:30 19:00 18.00 Þ- Lff f nýju Ijósl (20)(ll était unefois. . . la vie). Franskurteiknimynda- flokkur um mannslíkamann. 18.25 ► Gosl(1)Teikni- mynd um ævintýri Gosa. 18.60 ► Táknmáls- fráttlr. 18.65 ► Austurbæ- Ingar(Eastenders). 19.26 ► Búrabyggð (4). <® 18.00 ► Snæflnnursn)ókarl.Teiknimynd. Þaðer einmanalegt á Norðurpólnum, eða það finnst Snæfinni að minnsta kosti. En Snæfinhur á góða vini sem hjálpa honum við að búa til snjókerlingu. 18.25 ► Papsf popp. Annáll ársins. 19.19 ►19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.45 ► Nonni. Lokaþátt- 21.35 ► 22.10 ► Þjófaá8tlr.(LoveAmongThives.) Bandarísk 23.40 ► Söngelski spaaj- Búrabyggð. og veður. ur. Þýskurframhaldsmynda- Handknattieikur. sjónvarpsmynd frá 1987. Aöalhlutverk Audrey Hepburn arinn. (6) (The Singing (4). 20.35 ► Lottó. flokkur byggður á sögum fsland — Dan- og Robert Wagner. (myndinni segir frá ævintýrum hefð- Detectivej. Breskurmynda- JónsSveinssonar. Nonni: mörk. Bein út- arkonu nokkurrar í óbyggðum Mexíkó eftir bíræfið dem- flokkur. GarðarThorCortes, Manni: sending frá síðari antarán. 01.00 ► Útvarpsfréttir f Einarörn Einarsson. hálfleik. dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttirog 20.30 ► CBÞ21.00 ► Napóleón og Jósefína (Napoleon and Jos- CSÞ22.30 ► StjörnuvíglV(StarTrek IV). Vísindamenn ætla að ferðast aft- fréttaumfjöllun. Alfred Hitch- ephine). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, ur til tuttugustu aldarinnar og koma „jörð framtíðarinnar" til bjargar. Aöal- cock. Stuttir Armand Assante, Stephanie Beacham, Anthony Higg- hlutverk: William Shatner, Leonard Nimoyog DeForest Kelley. sakamálaþætt- ir. ins og Anthony Perkins. <®>00.30 ► Fróskilin (Separate Tables). Aðalhlutverk: Julie Christie, Alan Bates og Claire Bloom. 02.25 ► Dagskróriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Lesin sagan um Palla og álfastrákinn eftir Helgu Egilson. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnarsjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guömundi G. Hagalín. Sigrið- ur Hagalin les (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aöfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 16.03 „Kerti og spil". Ragnheiður Davíös- dóttir ræðir um jól áður fyrr og fær til sín gesti. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Börn senda vinum og vandamönnum nýárskveðjur sinar. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðlög og dansar frá ýmsum lönd- um. a. Skosk þjóðlög og þjóödansar. Alexand- er-bræður syngja og leika. b. Fantasia um tvö rússnesk þjóðlög. Osipov-þjóölagahljómsveitin leikur; Vitaly Gnutov stjórnar. c. Syrpa af argentínskum þjóðlögum. Los Cantores de Quilla Huasi-flokkurinn syng- ur og leikur. d. Rúmenskur sígaunaástarsöngur og hringdans. Rúmenskir sigaunar syngja og leika. e. Tveir Flamenco-dansarfrá Andalúsíu. f. Þjóðlög frá ýmsum löndum í breska heimsveldinu. The -Spinners leika og syngja. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hryggileg örlög orða", smásaga eft- ir Úlf Hjörvar. Erlingur Gíslason les. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kristján fjórði — Goösögn og veru- leiki. Tryggvi Gislason tekur saman dag- skrá í tilefni af fjögurra alda rikisstjórnaraf- mæli hins fræga danska einvaldskon- ungs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi j næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 (Undralandi með Lisu Páls. Siguröur Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl réð um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bolla- sonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kárasonar á sjötta timanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. Islensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað aöfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttirkl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík — minna mas. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 Tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Niu til fimm. Umsjón Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Fréttir kl. 10,12,14 og 16. 17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. 21.00 I seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi I umsjá Arn- ars. 18.00 MR. Tryggvi S. Guömundsson. 19.00 MR. Guðrún Kaldal. 20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og Sigur- geir Vilmundsson. 21.00 Harpa Hjartardóttir og Alma Odds- dóttir. 22.00 FÁ. Tónar úr grófinni í umsjá Sigurð- ar og Kristins. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. 12.50 Dagskrá dagsins og morgundagsins lesin. 13.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 15.00 I miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Tónlist, u.þ.b. hálftíma kennsla úr orðinu og e.t.v. spjall eða viötöl. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.00 Inn úr ösinni. Endurtekið frá mlð- vikudegi. 22.00 KA-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP H AFN ARFJÖROU R FM 87,7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Leikin tónlist og sagt frá menningar- og fé- lagslífi um komandi helgi. 22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 24.00 Dagskárlok. Markaðsklóin Frægðin kemur að utan." Þessi orð eiga einkar vel við hér norður í Dumbshafi þar sem orð- spor utan úr heimi lyftir mönnum gjaman á býsna háan stall. Mör- landinn er þreyr þorrann og góuna í túnfætinum er aftur á móti týndur og tröllum gefinn sé hann ekki stöð- ugt á skjánum eða í útvarpinu. Einkum er þessi fjarlægðarglýja áberandi þegar svokallað listafólk á í hlut. Má með sanni segja að sárasjaldan heimsæki ljósvíkingar vinnustofur fullþroska listafólks, til dæmis rithöfunda er hafa ritað tugi bóka. Þetta fólk myndast sennilega ekki nógu vel. Þó kemur fyrir að miðaldra ritsmiðir er hafa auðgað íslenskt ritmál birtast á skjánum. Þannig ræddi Súsanna Svavars- dóttir síðastliðinn þriðjudag við Jó- hann Hjálmarsson skáld og gagn- rýnanda í ríkissjónvarpinu í þætti er nefndist: í öðrum draumi. Ekki draumur Súsanna ræddi eingöngu við Jó- hann um skáldskap hans og spurði mjög skilmerkilega þannig að skáldferill Jóhanns varð harla ljós og auðrakinn. En ekki er ferill Jó- hanns Hjálmarssonar sem gagnrýn- anda síður efni í spjallþátt því Jó- hann hefur mjög haldið fram rit- smiðum er hafa ekki átt upp á pall- borðið hjá stjömufjölmiðlununi. Á tímum blindrar markaðshyggju er sannarlega mikils virði að gefa gaum að skrifum sjálfstæðra ein- staklinga er feta ekki endilega hin- ar breiðu götur markaðarins. Nema menn stefni að því háleita marki að gera ritverk og önnur hugverk að heppilegri stórmarkaðsvöru er fer vel við jólapappírinn? Á tímum Rauðra penna áttu svo- kallaðir borgaralegir ritsmiðir ákaf- lega erfítt uppdráttar vegna þess að þá réðu stalínískir hugmynda- fræðingar lífi og dauða hugverka og þar með hugverkasmiða. í dag virðast markaðsfræðingar og ljósvíkingar ráða býsna mikiu um líf og dauða hugverka og hugverka- smiða. Það er því brýn ástæða til að vera á verði og vemda lággróð- urinn, það er að segja ef hann stendur undir nafni. Lambakjöts- markaður í fyrrakveld var hin svokallaða Elite-keppni á dagskrá Stöðvar 2. Var þessu dagskráratriði lýst svo í kynningarmálsgrein: Þetta er fyrir- sætukeppni sem fram fer á hverju ári. Fulltrúi íslands að þessu sinni var Unnur Valdís Kristjánsdóttir, 16 ára Reykvíkingur. Keppendur vom frá 30 löndum, alls 62 stúlk- ur. Úrslit voru kynnt í sérstöku lokahófi þar sem fóru fram skemmtiatriði. Pyrsta og þriðja sætið hrepptu bandarískar stúlkur og í öðru sæti var ensk stúlka. Unnur Valdís var ein af þeim sem lenti í fjórða til fímmtánda sæti og hlutu allar þær stúlkur starfssamn- ing hjá Elite. Svo mörg voru þau orð og segja raunar lítið um keppnina nema lokaorðin, „hlutu allar þær stúlkur starfssamning hjá Elite". Það er svo sem gott og blessað að vinna við fyrirsætustörf úti í hinum stóra heimi fjarri ættingjum og vinum, það er að segja ef í hlut eiga full- þroska stúlkur, en í reglum keppn- innar er 14 ára stúlkubörnum heimiluð þátttaka. Undirrituðum fannst ömurlegt að horfa uppá þessi stúlkuböm í afkáralegum stelling- um líkt og strætisgálur fyrir framan gíruga ljósmyndara og tískulið. Stundum jafnvel í níðþröngum sundbolum í sturtubaði og þess á milli í pínulitlum kjólum er skárust að tálguðum líkömunum. Og svo voru veitt verðlaun fyrir „fallegustu augun", „ríkasta persónuleikann" og síðast en ekki síst „mesta kyn- þokkann". Eru böm máski bara söluvara í augum markaðskóng- anna??? Ólafur M. Jóhannesson HUÓÐBYLQJAN í REYKJAVÍK FM 98,7 8.00 Hafdfs Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 24.00 Nætun/akt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilartónlist, lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmáson leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorgun. S VÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.