Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988 25 JA.HVER RÖNDDTTUR! Eitt mesta úrval af háloftapúðri! KR-Flugeldar hafa einkaumboð fyrir risa- flugeldana frá Weco. Við bjóðum yfir 40 tegundir af þessum stórskemmtilegu flugeldum. Þessir flugeldar eru þeir allra bestu sem við höfum boðið og á þrumugóðu verði. Stríðstertur Terturnar okkar eru tertur sem púður er í. Þær eru með ótal skotum, púðurkerlingum og sprengiefni af margvíslegum gerðum. \ Nú bjóðum við áramótatertur af öllum stærðum og gerðum, sannkallaðar stríðstertur! Veglegir fjölskyldupakkar Vinsælu KR-fjölskyldupakkarnir eru nú veglegri en nokkru sinni fyrr og er þá mikið sagt. í bamapakkanum er mikið af allskonar skemmtilegum og öruggum hlutum sem börnin hafa gaman af. Sparipakkinn er ódýr en úttroðinn \ af allskonar púðri fyrir alla fjölskylduna. Bæjarins bestu er troðinn afflugeldum, sólum, stjörnuljósum, blysum, knöllum og öðru sem tilheyrir áramótum. Tröllapakkinn er fullur af íturvöxnum áramótaglaðningi. Verðið hefur aldrei verið viðráðanlegra! Komdu strax á meðan úrvalið er mest. KR-flugeldar flytja inn sína eigin flugelda, blys og skrautsprengjur. Þess vegna er verðið hjá okkur lœgra en ella. Þú gerir góð kaup hjá KR-flugeldum, þar sem verð og gæði eru við allra hæfi. Sölustaðir 1988: KR heimilið við Frostaskjól Stærsti flugeldamarkaðurinn í Reykjavík. JL-húsið við Hringbraut Mikið úrval, gott verð. Kringlan 4 Alls konar háloftapúður og blys. Við Hagkaup í Skeifunni Tertur, blys, bombur, flugeldar. Borgartún 23 Sama úrval á öltum stöðum. M5* Sími 27181 Eigin innflutningur - lægra verð Sala til barna yngri en 12 ára er óheimil! :A (mec í(ltj ÍHé'ié i:I ( ) r't í I [ítíltl i t itérrH tisiin-h JC-J * Y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.